Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Ritstjórn skrifar 20. júní 2017 19:00 Myndir: Rakel Tómas Tíska gesta á tónlistarhátíðinni Secret Solstice var heldur betur í fjölbreyttari kantinum í ár og greinilegt að margir spáðu vel í fatavali þessa helgina. Það er alltaf gaman að sjá einstaklinga sem leyfa sköpunargleðinni að leika lausum hala en ljósmyndari Glamour náði að mynda nokkur mjög athyglisverð dress eins og brjóstarhaldara úr Ikea pokanum góða og Bónusjoggingalla, svo fátt eitt sé nefnt. Leyfum myndum að tala sínu máli - best klædda fólkið á Solstice? Mest lesið Gefa vörur fyrir 1,5 milljón Glamour Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour Kögur, gaddar, glamúr og mikið skraut Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Vinkonan er besti fylgihluturinn í Osló Glamour Ný Star Wars-stjarna er fædd Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Hettupeysurnar snúa aftur af fullum krafti Glamour Karen Elson á Íslandi Glamour Von á barni hjá Kim Kardashian West og Kanye West Glamour
Tíska gesta á tónlistarhátíðinni Secret Solstice var heldur betur í fjölbreyttari kantinum í ár og greinilegt að margir spáðu vel í fatavali þessa helgina. Það er alltaf gaman að sjá einstaklinga sem leyfa sköpunargleðinni að leika lausum hala en ljósmyndari Glamour náði að mynda nokkur mjög athyglisverð dress eins og brjóstarhaldara úr Ikea pokanum góða og Bónusjoggingalla, svo fátt eitt sé nefnt. Leyfum myndum að tala sínu máli - best klædda fólkið á Solstice?
Mest lesið Gefa vörur fyrir 1,5 milljón Glamour Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour Kögur, gaddar, glamúr og mikið skraut Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Vinkonan er besti fylgihluturinn í Osló Glamour Ný Star Wars-stjarna er fædd Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Hettupeysurnar snúa aftur af fullum krafti Glamour Karen Elson á Íslandi Glamour Von á barni hjá Kim Kardashian West og Kanye West Glamour