Baldur: Þeir fengu víti eins og alltaf Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. júlí 2017 22:20 Baldur Sigurðsson ræðir við Vilhjálm Alvar Þórarinsson, dómara leiksins, í kvöld. vísir/anton brink Baldur Sigurðsson, fyrirliði Stjörnunnar, var ágætlega sáttur með stigið sem Garðbæingar fengu á Valsvellinum í kvöld. „Það er alltaf gott að fá stig og sérstaklega á erfiðum útivelli. Við fengum mark á virkilega góðum tímapunkti og það hefði átt að duga til sigurs. Það er svekkjandi að fá á sig mark úr föstu leikatriði þar sem við missum einbeitinguna í smá stund. En við virðum stigið,“ sagði Baldur.Sjáðu mörkin úr leiknum með því að smella hér. En hvernig fannst honum spilamennska Stjörnunnar í leiknum? „Hún var góð. Við vissum að Valsararnir eru góðir hérna heima. Við reyndum að koma hátt á þá í byrjun og það gekk vel. Svo ná þeir upp sínu spili og þá þurftum við að falla niður. Mér fannst þeir ekki skapa sér mikið en þeir fengu víti eins og alltaf,“ sagði Baldur en Valur fékk einnig vítaspyrnu í bikarleiknum gegn Stjörnunni á Hlíðarenda. Baldur vildi þó ekki tjá sig nánar um vítaspyrnudóminn. „Ég nenni ekki að tjá mig um það. En þetta er vaninn,“ sagði fyrirliðinn. Eftir góða byrjun á tímabilinu hefur Stjarnan aðeins unnið einn af síðustu átta leikjum sínum og fjærlægst toppliðin í Pepsi-deildinni. „Við förum vel yfir hlutina fyrir hvern einasta leik. Það þarf eitthvað að gerast. Við þurfum að ná þremur stigum og það gefur okkur vonandi sjálfstraust,“ sagði Baldur að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Stjarnan | Valsmenn endurheimta toppsætið Stjarnan sækir jafntefli á Hlíðarenda. Valsmenn hirða toppsætið aftur af Grindvíkingum en liðin eru jöfn að stigum á toppnum. 9. júlí 2017 22:45 Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Fleiri fréttir „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjá meira
Baldur Sigurðsson, fyrirliði Stjörnunnar, var ágætlega sáttur með stigið sem Garðbæingar fengu á Valsvellinum í kvöld. „Það er alltaf gott að fá stig og sérstaklega á erfiðum útivelli. Við fengum mark á virkilega góðum tímapunkti og það hefði átt að duga til sigurs. Það er svekkjandi að fá á sig mark úr föstu leikatriði þar sem við missum einbeitinguna í smá stund. En við virðum stigið,“ sagði Baldur.Sjáðu mörkin úr leiknum með því að smella hér. En hvernig fannst honum spilamennska Stjörnunnar í leiknum? „Hún var góð. Við vissum að Valsararnir eru góðir hérna heima. Við reyndum að koma hátt á þá í byrjun og það gekk vel. Svo ná þeir upp sínu spili og þá þurftum við að falla niður. Mér fannst þeir ekki skapa sér mikið en þeir fengu víti eins og alltaf,“ sagði Baldur en Valur fékk einnig vítaspyrnu í bikarleiknum gegn Stjörnunni á Hlíðarenda. Baldur vildi þó ekki tjá sig nánar um vítaspyrnudóminn. „Ég nenni ekki að tjá mig um það. En þetta er vaninn,“ sagði fyrirliðinn. Eftir góða byrjun á tímabilinu hefur Stjarnan aðeins unnið einn af síðustu átta leikjum sínum og fjærlægst toppliðin í Pepsi-deildinni. „Við förum vel yfir hlutina fyrir hvern einasta leik. Það þarf eitthvað að gerast. Við þurfum að ná þremur stigum og það gefur okkur vonandi sjálfstraust,“ sagði Baldur að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Stjarnan | Valsmenn endurheimta toppsætið Stjarnan sækir jafntefli á Hlíðarenda. Valsmenn hirða toppsætið aftur af Grindvíkingum en liðin eru jöfn að stigum á toppnum. 9. júlí 2017 22:45 Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Fleiri fréttir „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjá meira
Leik lokið: Valur - Stjarnan | Valsmenn endurheimta toppsætið Stjarnan sækir jafntefli á Hlíðarenda. Valsmenn hirða toppsætið aftur af Grindvíkingum en liðin eru jöfn að stigum á toppnum. 9. júlí 2017 22:45