Nauðsynlegt að finna „málamiðlanir“ Samúel Karl Ólason skrifar 7. júlí 2017 13:27 Angela Merkel og Donald Trump. Vísir/Getty Angela Merkel, kanslari Þýskalands, sagði leiðtogum G20 ríkjanna í dag að þeir yrðu að vera tilbúnir til þess að finna málamiðlanir. Milljónir manna vonuðust til þess að þau myndu hjálpa til við að leysa vandamál heimsins. Leiðtogarnir ræddu hin ýmsu málefni í dag, eins og hryðjuverk, viðskipti og loftslagsbreytingar. „Ég er viss um að allir munu reyna að ná sem bestum árangri,“ sagði Merkel, samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar. „Við vitum öll af hinum stóru heimslægu vandamálum og að tíminn sé mikilvægur. Svo lausnir finnast eingöngu ef við erum tilbúin til þess að finna málamiðlanir án þess, og ég vil vera skýr, að beygja okkur of mikið.“ Merkel benti á að G20 ríkin mynda um tvo þriðju af öllum jarðarbúum, fjóra fimmtu af vergri framleiðslu heimsins og þrjá fjórðu af alþjóðaviðskiptum. G20 ríkin eru Argentína, Ástralía, Brasilía, Síle, Þýskaland, Frakkland, Bretland, Indónesía, Indland, Ítalía, Japan, Kanada, Suður-Kórea, Mexíkó, Rússlands, Sádi-Arabía, Suður-Afríka, Tyrkland, Bandaríkin og Evrópusambandið. Leiðtogar Hollands, Noregs, Spánar, Gíneu, Senegal, Singapúr og Víetnam eru einnig á fundinum. Norður-Kórea Tengdar fréttir Fyrsta handaband Trump og Putin fangað á myndband Þetta er í fyrsta sinn sem þeir hittast en þeir munu funda saman seinna í dag. 7. júlí 2017 11:51 Mótmælendur í Hamborg bjóða leiðtoga velkomna til helvítis Til lítilsháttar átaka kom milli lögreglu og mótmælenda í morgun þegar hópur mótmælenda stefndi að fundarstað leiðtoga tuttugu helstu iðnríkja heims í Hamborg. 7. júlí 2017 12:30 Trump og Pútín mætast í dag Samkvæmt rússenskum fjölmiðlum munu Pútín og Trump hittast eftir hádegi í dag en fundur þeirra er talinn munu standa yfir í um klukkutíma. 7. júlí 2017 07:34 Mest lesið Stórskemmdi grasflötina við Höfða Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Innlent Kennarar samþykkja innanhússtillögu Innlent Banaslys á Þingvallavegi Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Trump titlar sig konung Erlent Heiða Björg verður borgarstjóri Innlent Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Innlent Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Innlent Fleiri fréttir Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Bandaríkjamenn og Rússar funda með Evrópu á hliðarlínunni Farþegaþota brotlenti og hafnaði á hvolfi Evrópa þurfi að vígbúast Skynjar „nýja evrópska staðfestu og alvarleika“ fyrir fundinn í París Páfi sagður þarfnast frekari sjúkrahússlegu vegna sýkingar Sjá meira
Angela Merkel, kanslari Þýskalands, sagði leiðtogum G20 ríkjanna í dag að þeir yrðu að vera tilbúnir til þess að finna málamiðlanir. Milljónir manna vonuðust til þess að þau myndu hjálpa til við að leysa vandamál heimsins. Leiðtogarnir ræddu hin ýmsu málefni í dag, eins og hryðjuverk, viðskipti og loftslagsbreytingar. „Ég er viss um að allir munu reyna að ná sem bestum árangri,“ sagði Merkel, samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar. „Við vitum öll af hinum stóru heimslægu vandamálum og að tíminn sé mikilvægur. Svo lausnir finnast eingöngu ef við erum tilbúin til þess að finna málamiðlanir án þess, og ég vil vera skýr, að beygja okkur of mikið.“ Merkel benti á að G20 ríkin mynda um tvo þriðju af öllum jarðarbúum, fjóra fimmtu af vergri framleiðslu heimsins og þrjá fjórðu af alþjóðaviðskiptum. G20 ríkin eru Argentína, Ástralía, Brasilía, Síle, Þýskaland, Frakkland, Bretland, Indónesía, Indland, Ítalía, Japan, Kanada, Suður-Kórea, Mexíkó, Rússlands, Sádi-Arabía, Suður-Afríka, Tyrkland, Bandaríkin og Evrópusambandið. Leiðtogar Hollands, Noregs, Spánar, Gíneu, Senegal, Singapúr og Víetnam eru einnig á fundinum.
Norður-Kórea Tengdar fréttir Fyrsta handaband Trump og Putin fangað á myndband Þetta er í fyrsta sinn sem þeir hittast en þeir munu funda saman seinna í dag. 7. júlí 2017 11:51 Mótmælendur í Hamborg bjóða leiðtoga velkomna til helvítis Til lítilsháttar átaka kom milli lögreglu og mótmælenda í morgun þegar hópur mótmælenda stefndi að fundarstað leiðtoga tuttugu helstu iðnríkja heims í Hamborg. 7. júlí 2017 12:30 Trump og Pútín mætast í dag Samkvæmt rússenskum fjölmiðlum munu Pútín og Trump hittast eftir hádegi í dag en fundur þeirra er talinn munu standa yfir í um klukkutíma. 7. júlí 2017 07:34 Mest lesið Stórskemmdi grasflötina við Höfða Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Innlent Kennarar samþykkja innanhússtillögu Innlent Banaslys á Þingvallavegi Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Trump titlar sig konung Erlent Heiða Björg verður borgarstjóri Innlent Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Innlent Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Innlent Fleiri fréttir Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Bandaríkjamenn og Rússar funda með Evrópu á hliðarlínunni Farþegaþota brotlenti og hafnaði á hvolfi Evrópa þurfi að vígbúast Skynjar „nýja evrópska staðfestu og alvarleika“ fyrir fundinn í París Páfi sagður þarfnast frekari sjúkrahússlegu vegna sýkingar Sjá meira
Fyrsta handaband Trump og Putin fangað á myndband Þetta er í fyrsta sinn sem þeir hittast en þeir munu funda saman seinna í dag. 7. júlí 2017 11:51
Mótmælendur í Hamborg bjóða leiðtoga velkomna til helvítis Til lítilsháttar átaka kom milli lögreglu og mótmælenda í morgun þegar hópur mótmælenda stefndi að fundarstað leiðtoga tuttugu helstu iðnríkja heims í Hamborg. 7. júlí 2017 12:30
Trump og Pútín mætast í dag Samkvæmt rússenskum fjölmiðlum munu Pútín og Trump hittast eftir hádegi í dag en fundur þeirra er talinn munu standa yfir í um klukkutíma. 7. júlí 2017 07:34