Carlos Sainz líklegst á förum frá Toro Rosso Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 6. júlí 2017 22:15 Carlos Sainz í Austurríki í dag. Vísir/Getty Carlos Sainz, spænski ökumaður Toro Rosso liðsins í Formúlu 1 segir ólíklegt að hann verði hjá liðinu á næsta ári. Sainz hafnaði tilboði frá Renault liðinu fyrir yfirstandandi tímabil. Hann valdi í staðinn að halda sig innan Red Bull fjölskyldunnar til að sanna að hann geti tekið að sér akstur fyrir lið í fremstu röð. Engin staða virðist ætla að losna fyrir Sainz hjá systurliði Toro Rosso, Red Bull. Bæði Daniel Ricciardo og Max Verstappen ökumenn Red Bull eru samningsbundnir liðinu á næsta ári. „Það er enn mikið eftir af tímabilinu og þessi orðrómur er alltaf á kreiki. Mitt helsta markmið er að vera með Red Bull liðinu á næsta ári og byrja að berjast um verðlaunasæti og vinna keppnir,“ sagði Sainz við blaðamenn Autosport í Austurríki í dag. „Ég ætla að reyna að láta það gerast. Ef það gerist ekki þá er fjórða árið með Toro Rosso ólíklegt og ég mun ekki loka á nein tækifæri. Ég er reiðubúinn að taka næsta skref á mínum ferli,“ hélt Sainz áfram. Sainz er heilum 25 stigum ofar í heimsmeistarakeppni ökumanna en liðsfélagi sinn, Daniil Kvyat. Sainz segist ætla að einbeita sér að því að standa sig á brautinni. „Ég þarf að sinna vinnu minni sem er að aka bíl eins hratt og hann kemst. Mér líður vel í liðinu og ég hef trú á mér og bílnum, þetta er allt afar jákvætt eins og er,“ sagði Sainz. Formúla Tengdar fréttir Jackie Stewart: Vettel var plataður til í að gera stór mistök Jackie Stewart, þrefaldur heimsmeistari í Formúlu 1 telur að Lewis Hamilton hafi veitt Sebastian Vettel í gildru í Bakú síðustu helgi. 4. júlí 2017 21:30 Robert Kubica keyrir fyrir Renault á ný Pólski ökuþórinn Robert Kubica er kominn aftur undir stýri á Formúlu 1 kappakstursbíl eftir að hafa lent í árekstri 2011. 4. júlí 2017 23:30 Vettel ekki refsað fyrir að aka utan í Hamilton Ótrúleg uppákoma í kappakstrinum í Aserbaísjan mun ekki draga dilk á eftir sér. 3. júlí 2017 18:32 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Fleiri fréttir Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Carlos Sainz, spænski ökumaður Toro Rosso liðsins í Formúlu 1 segir ólíklegt að hann verði hjá liðinu á næsta ári. Sainz hafnaði tilboði frá Renault liðinu fyrir yfirstandandi tímabil. Hann valdi í staðinn að halda sig innan Red Bull fjölskyldunnar til að sanna að hann geti tekið að sér akstur fyrir lið í fremstu röð. Engin staða virðist ætla að losna fyrir Sainz hjá systurliði Toro Rosso, Red Bull. Bæði Daniel Ricciardo og Max Verstappen ökumenn Red Bull eru samningsbundnir liðinu á næsta ári. „Það er enn mikið eftir af tímabilinu og þessi orðrómur er alltaf á kreiki. Mitt helsta markmið er að vera með Red Bull liðinu á næsta ári og byrja að berjast um verðlaunasæti og vinna keppnir,“ sagði Sainz við blaðamenn Autosport í Austurríki í dag. „Ég ætla að reyna að láta það gerast. Ef það gerist ekki þá er fjórða árið með Toro Rosso ólíklegt og ég mun ekki loka á nein tækifæri. Ég er reiðubúinn að taka næsta skref á mínum ferli,“ hélt Sainz áfram. Sainz er heilum 25 stigum ofar í heimsmeistarakeppni ökumanna en liðsfélagi sinn, Daniil Kvyat. Sainz segist ætla að einbeita sér að því að standa sig á brautinni. „Ég þarf að sinna vinnu minni sem er að aka bíl eins hratt og hann kemst. Mér líður vel í liðinu og ég hef trú á mér og bílnum, þetta er allt afar jákvætt eins og er,“ sagði Sainz.
Formúla Tengdar fréttir Jackie Stewart: Vettel var plataður til í að gera stór mistök Jackie Stewart, þrefaldur heimsmeistari í Formúlu 1 telur að Lewis Hamilton hafi veitt Sebastian Vettel í gildru í Bakú síðustu helgi. 4. júlí 2017 21:30 Robert Kubica keyrir fyrir Renault á ný Pólski ökuþórinn Robert Kubica er kominn aftur undir stýri á Formúlu 1 kappakstursbíl eftir að hafa lent í árekstri 2011. 4. júlí 2017 23:30 Vettel ekki refsað fyrir að aka utan í Hamilton Ótrúleg uppákoma í kappakstrinum í Aserbaísjan mun ekki draga dilk á eftir sér. 3. júlí 2017 18:32 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Fleiri fréttir Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Jackie Stewart: Vettel var plataður til í að gera stór mistök Jackie Stewart, þrefaldur heimsmeistari í Formúlu 1 telur að Lewis Hamilton hafi veitt Sebastian Vettel í gildru í Bakú síðustu helgi. 4. júlí 2017 21:30
Robert Kubica keyrir fyrir Renault á ný Pólski ökuþórinn Robert Kubica er kominn aftur undir stýri á Formúlu 1 kappakstursbíl eftir að hafa lent í árekstri 2011. 4. júlí 2017 23:30
Vettel ekki refsað fyrir að aka utan í Hamilton Ótrúleg uppákoma í kappakstrinum í Aserbaísjan mun ekki draga dilk á eftir sér. 3. júlí 2017 18:32