Eftirlifendur Grenfell brunans krefjast þess að forsætisráðherra endurskipuleggi rannsókn Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 3. júlí 2017 20:50 Eftirlifendur brunans í Grenfell óttast að rannsóknin á brunanum verði hvítþvottur. Vísir/EPA Eftirlifendur brunans í Grenfell hafa sent Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, bréf þar sem þau krefjast breytinga á opinberri rannsókn á brunanum. Þau óttast að rannsóknin verði hvítþvottur. Kröfur hópsins eru alls tólf og voru settar saman af lögfræðingum hópsins eftir fund með um 150 eftilifendum brunans. Lögfræðingarnir segja að ef ekki verði fallist á kröfur hópsins fari málið fyrir dómstóla. Kröfur hópsins eru meðal annars:Að fjölbreyttur hópur sérfræðinga sitji ásamt dómara í nefndinni til að veita ráðgjöf um ýmis mál, þar á meðal mismunandi húsnæðisþarfir og eldvarnar og öryggismál.Að viðbragðsteymi verði aðgengilegt eftilifendum alla tíma sólarhringsins.Að Sir. Martin Moore-Bick verði látinn víkja sem formaður rannsóknarnefndarinnar.Að allar peningagjafir verði settar í einn sjóð og að styrkir verði skrásettirStaðfesting frá innanríkisráðherra innan 28 daga að þeir eftirlifendur sem ekki eru breskir ríkisborgarar hljóti fullan ríkisborgararéttAð bráðabirgðaniðurstöður rannsóknarinnar verði gerðar opinberar innan fjögurra mánaða. Hópurinn hefur meðal annars lýst yfir áhyggjum í kjölfar ummæla Moore-Bick, sem fer fyrir rannsókninni, að áhersla verði lögð á upptök eldsins en ekki almenn atriði varðandi Grenfell turnin og umsjón félagslegs húsnæðis. Peter Herbert, einn lögfræðinga hópsins, segir að rannsóknin verði að tryggja svör sem heiðri minningu þeirra sem misstu líf sitt í brunanum, sem og þeirra sem eftir lifa. Bretland Bruni í Grenfell-turni England Tengdar fréttir Staðfest að fimm ára drengur fórst í Grenfell-brunanum Búið er að bera kennsl á lík hins fimm ára Isaac Paulous sem lét lífið í brunanum í Grenfell-turninum þann 14. júní. 27. júní 2017 10:30 Fjöldi háhýsa standast ekki eldvarnarpróf Þingmaður Verkamannaflokksins, John McDonnell, sagði í gær að íbúar Grenfell turnsins hefðu verið "myrt“ með ákvörðunum stjórnmálamanna á síðustu áratugum. 26. júní 2017 09:05 Endanleg tala látinna í Grenfell mun ekki liggja fyrir á þessu ári Gríðarlegur eldsvoði varð í turninum fyrr í þessum mánuði. 28. júní 2017 15:13 Mest lesið Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Erlent Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Innlent Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent „Draumar geta ræst“ Innlent Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Innlent Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Innlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Fleiri fréttir Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Sjá meira
Eftirlifendur brunans í Grenfell hafa sent Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, bréf þar sem þau krefjast breytinga á opinberri rannsókn á brunanum. Þau óttast að rannsóknin verði hvítþvottur. Kröfur hópsins eru alls tólf og voru settar saman af lögfræðingum hópsins eftir fund með um 150 eftilifendum brunans. Lögfræðingarnir segja að ef ekki verði fallist á kröfur hópsins fari málið fyrir dómstóla. Kröfur hópsins eru meðal annars:Að fjölbreyttur hópur sérfræðinga sitji ásamt dómara í nefndinni til að veita ráðgjöf um ýmis mál, þar á meðal mismunandi húsnæðisþarfir og eldvarnar og öryggismál.Að viðbragðsteymi verði aðgengilegt eftilifendum alla tíma sólarhringsins.Að Sir. Martin Moore-Bick verði látinn víkja sem formaður rannsóknarnefndarinnar.Að allar peningagjafir verði settar í einn sjóð og að styrkir verði skrásettirStaðfesting frá innanríkisráðherra innan 28 daga að þeir eftirlifendur sem ekki eru breskir ríkisborgarar hljóti fullan ríkisborgararéttAð bráðabirgðaniðurstöður rannsóknarinnar verði gerðar opinberar innan fjögurra mánaða. Hópurinn hefur meðal annars lýst yfir áhyggjum í kjölfar ummæla Moore-Bick, sem fer fyrir rannsókninni, að áhersla verði lögð á upptök eldsins en ekki almenn atriði varðandi Grenfell turnin og umsjón félagslegs húsnæðis. Peter Herbert, einn lögfræðinga hópsins, segir að rannsóknin verði að tryggja svör sem heiðri minningu þeirra sem misstu líf sitt í brunanum, sem og þeirra sem eftir lifa.
Bretland Bruni í Grenfell-turni England Tengdar fréttir Staðfest að fimm ára drengur fórst í Grenfell-brunanum Búið er að bera kennsl á lík hins fimm ára Isaac Paulous sem lét lífið í brunanum í Grenfell-turninum þann 14. júní. 27. júní 2017 10:30 Fjöldi háhýsa standast ekki eldvarnarpróf Þingmaður Verkamannaflokksins, John McDonnell, sagði í gær að íbúar Grenfell turnsins hefðu verið "myrt“ með ákvörðunum stjórnmálamanna á síðustu áratugum. 26. júní 2017 09:05 Endanleg tala látinna í Grenfell mun ekki liggja fyrir á þessu ári Gríðarlegur eldsvoði varð í turninum fyrr í þessum mánuði. 28. júní 2017 15:13 Mest lesið Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Erlent Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Innlent Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent „Draumar geta ræst“ Innlent Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Innlent Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Innlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Fleiri fréttir Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Sjá meira
Staðfest að fimm ára drengur fórst í Grenfell-brunanum Búið er að bera kennsl á lík hins fimm ára Isaac Paulous sem lét lífið í brunanum í Grenfell-turninum þann 14. júní. 27. júní 2017 10:30
Fjöldi háhýsa standast ekki eldvarnarpróf Þingmaður Verkamannaflokksins, John McDonnell, sagði í gær að íbúar Grenfell turnsins hefðu verið "myrt“ með ákvörðunum stjórnmálamanna á síðustu áratugum. 26. júní 2017 09:05
Endanleg tala látinna í Grenfell mun ekki liggja fyrir á þessu ári Gríðarlegur eldsvoði varð í turninum fyrr í þessum mánuði. 28. júní 2017 15:13