Donald Trump fagnað með nýjum heiðurssöng af kirkjukór frá Dallas Heimir Már Pétursson skrifar 2. júlí 2017 19:30 Donald Trump forseta Bandaríkjanna tókst að láta athöfn með fyrrverandi hermönnum snúast um hann sjálfan og skoðanir hans á fjölmiðlum. Hann sagði Bandaríkjamenn elska land sitt, fjölskyldu, frelsið og Guð en gerfifjölmiðlar reyndu að þagga niður í þeim. Donald Trump forseti Bandaríkjanna kom til Washingtonborgar í gærkvöldi í öllu minni flugvél en Boeing 747 sem forsetaembættið notar alla jafna og hélt beint á samkomu í Kennedy listamiðstöðinni. Þar hafði Fyrsta Baptistkirkjan í Dallas boðað til samkomu fyirir fyrrverandi hermenn sem margir hverjir höfðu særst og örkumlast í þjónustu sinni fyrir bandaríska herinn. Það var nýlunda að Hail the Chif sem venjulega er spilað þegar forseti Bandaríkjanna gengur á svið var ekki fyrsta lagið sem var spilað var fyrir Trump, heldur nýtt lag sem kór safnaðrins söng og heitir Make America Great Again, eða gerum Bandaríkin aftur mikilfengleg, sem var slagorð Trump í kosningabaráttunni. Forsetinn ávarpaði hermennina fyrrverandi nokkrum orðum, en fór svo fljótlega að tala um sjálfan sig og fjölmiðla sem hann er algerlega með á heilanum. „Í kvöld heiðrum við fyrrverandi hermenn en við leiðum einnig hugann að því sem við berum umhyggju fyrir sem Bandaríkjamenn. Við unnum landi okkar, fjölskyldum okkar, frelsi okkar og við unnum okkar Guði,“ sagði Trump við mikinn fögnuð fyrrverandi hermanna og safnaðarmeðlima Baptistakirkjunnar í Dallas. Svo byrjaði hefðbundið raus forsetans um fjölmiðla, sem fréttafulltrúar Hvíta hússins meira og minna sniðganga þessa dagana eða svara með ásökunum og skætingi. „Falskir fjölmiðlar reyna að þagga niður í okkur en við leyfum þeim það ekki því fólkið veit sannleikann. Þessir fölsku fjölmiðlar reyndu að hindra för okkar í Hvíta húsið en ég er forsetinn en ekki þeir,“ sagði Donald Trump hinn ánægðasti með standandi lófaklapp viðstaddra. Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Ríkið hætti fjölmiðlaafskiptum Innlent Halldór teiknar Landsdóm Innlent Afsögn formanns bæjarráðs Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Fleiri fréttir Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Sjá meira
Donald Trump forseta Bandaríkjanna tókst að láta athöfn með fyrrverandi hermönnum snúast um hann sjálfan og skoðanir hans á fjölmiðlum. Hann sagði Bandaríkjamenn elska land sitt, fjölskyldu, frelsið og Guð en gerfifjölmiðlar reyndu að þagga niður í þeim. Donald Trump forseti Bandaríkjanna kom til Washingtonborgar í gærkvöldi í öllu minni flugvél en Boeing 747 sem forsetaembættið notar alla jafna og hélt beint á samkomu í Kennedy listamiðstöðinni. Þar hafði Fyrsta Baptistkirkjan í Dallas boðað til samkomu fyirir fyrrverandi hermenn sem margir hverjir höfðu særst og örkumlast í þjónustu sinni fyrir bandaríska herinn. Það var nýlunda að Hail the Chif sem venjulega er spilað þegar forseti Bandaríkjanna gengur á svið var ekki fyrsta lagið sem var spilað var fyrir Trump, heldur nýtt lag sem kór safnaðrins söng og heitir Make America Great Again, eða gerum Bandaríkin aftur mikilfengleg, sem var slagorð Trump í kosningabaráttunni. Forsetinn ávarpaði hermennina fyrrverandi nokkrum orðum, en fór svo fljótlega að tala um sjálfan sig og fjölmiðla sem hann er algerlega með á heilanum. „Í kvöld heiðrum við fyrrverandi hermenn en við leiðum einnig hugann að því sem við berum umhyggju fyrir sem Bandaríkjamenn. Við unnum landi okkar, fjölskyldum okkar, frelsi okkar og við unnum okkar Guði,“ sagði Trump við mikinn fögnuð fyrrverandi hermanna og safnaðarmeðlima Baptistakirkjunnar í Dallas. Svo byrjaði hefðbundið raus forsetans um fjölmiðla, sem fréttafulltrúar Hvíta hússins meira og minna sniðganga þessa dagana eða svara með ásökunum og skætingi. „Falskir fjölmiðlar reyna að þagga niður í okkur en við leyfum þeim það ekki því fólkið veit sannleikann. Þessir fölsku fjölmiðlar reyndu að hindra för okkar í Hvíta húsið en ég er forsetinn en ekki þeir,“ sagði Donald Trump hinn ánægðasti með standandi lófaklapp viðstaddra.
Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Ríkið hætti fjölmiðlaafskiptum Innlent Halldór teiknar Landsdóm Innlent Afsögn formanns bæjarráðs Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Fleiri fréttir Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Sjá meira