Guðni forseti fékk stelpurnar til að springa úr hlátri | Myndir Kolbeinn Tumi Daðason í Ermelo skrifar 19. júlí 2017 14:30 Guðbjörg Gunnarsdóttir (fyrir miðju) og Katrín Ásbjörnsdóttir (til vinstri) skella upp úr en Fanndís Friðriksdóttir virðist enn vera að átta sig á brandaranum. Hilmar Þór Guðmundsson Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, virðist hafa verið kærkominn gestur á hóteli kvennalandsliðsins í knattspyrnu í Ermelo í Hollandi í dag. Af myndunum að dæma, sem Hilmar Þór Guðmundsson hjá KSÍ tók, er ekki annað að sjá en að Guðni hafi fengið stelpurnar til að hlæja. Guðni var einn nokkurra ráðamanna frá Íslandi sem voru viðstaddir leikinn gegn Frökkum í gær. Ráðherrarnir Bjarni Benediktsson, Kristján Þór Júlíusson og Þorsteinn Víglundsson voru sömuleiðis staddir á leikvanginum og sátu í VIP-stúkunni með Guðna Bergssyni, formanni KSÍ.Guðni ákvað aftur á móti að sitja með fjölskyldunni sinni meðal almennings og tók virkan þátt í stuðningi, þar með töldu víkingaklappinu. Myndir frá heimsókn Guðna á hótel stelpnanna má sjá hér að neðan. Það var bros á hverju andliti í matsal íslenska liðsins.Hilmar Þór GuðmundssonHæ, Guðni heiti ég gæti forsetinn verið að segja. Ekki ólíklegt enda með eindæmum alþýðlegur í fasi fyrir forseta að vera.Hilmar Þór GuðmundssonKatrín Ásbjörns springur úr hlátri um leið og Guðni tekur í höndina á Ingibjörgu Sigurðardóttur.Hilmar Þór GuðmundssonStelpurnar hlusta á forsetann sem er mikill áhugamaður um íþróttir.Hilmar Þór guðmundssonGlæsilegt bláklætt fólk í Ermelo.Hilmar Þór GuðmundssonGuðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, í miðjum hóp íslenskra stuðningsmanna.Vísir/GettyGuðni var mættur snemma í stúkuna ásamt börnum sínum og eiginkonu, Elizu Reid.Vísir/VilhelmGuðni Th. brá sér í stöðu markvarðar í heimsókn til Færeyja á dögunum.Forseti.is EM 2017 í Hollandi Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Sport Fleiri fréttir Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, virðist hafa verið kærkominn gestur á hóteli kvennalandsliðsins í knattspyrnu í Ermelo í Hollandi í dag. Af myndunum að dæma, sem Hilmar Þór Guðmundsson hjá KSÍ tók, er ekki annað að sjá en að Guðni hafi fengið stelpurnar til að hlæja. Guðni var einn nokkurra ráðamanna frá Íslandi sem voru viðstaddir leikinn gegn Frökkum í gær. Ráðherrarnir Bjarni Benediktsson, Kristján Þór Júlíusson og Þorsteinn Víglundsson voru sömuleiðis staddir á leikvanginum og sátu í VIP-stúkunni með Guðna Bergssyni, formanni KSÍ.Guðni ákvað aftur á móti að sitja með fjölskyldunni sinni meðal almennings og tók virkan þátt í stuðningi, þar með töldu víkingaklappinu. Myndir frá heimsókn Guðna á hótel stelpnanna má sjá hér að neðan. Það var bros á hverju andliti í matsal íslenska liðsins.Hilmar Þór GuðmundssonHæ, Guðni heiti ég gæti forsetinn verið að segja. Ekki ólíklegt enda með eindæmum alþýðlegur í fasi fyrir forseta að vera.Hilmar Þór GuðmundssonKatrín Ásbjörns springur úr hlátri um leið og Guðni tekur í höndina á Ingibjörgu Sigurðardóttur.Hilmar Þór GuðmundssonStelpurnar hlusta á forsetann sem er mikill áhugamaður um íþróttir.Hilmar Þór guðmundssonGlæsilegt bláklætt fólk í Ermelo.Hilmar Þór GuðmundssonGuðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, í miðjum hóp íslenskra stuðningsmanna.Vísir/GettyGuðni var mættur snemma í stúkuna ásamt börnum sínum og eiginkonu, Elizu Reid.Vísir/VilhelmGuðni Th. brá sér í stöðu markvarðar í heimsókn til Færeyja á dögunum.Forseti.is
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Sport Fleiri fréttir Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Sjá meira