Guðni forseti fékk stelpurnar til að springa úr hlátri | Myndir Kolbeinn Tumi Daðason í Ermelo skrifar 19. júlí 2017 14:30 Guðbjörg Gunnarsdóttir (fyrir miðju) og Katrín Ásbjörnsdóttir (til vinstri) skella upp úr en Fanndís Friðriksdóttir virðist enn vera að átta sig á brandaranum. Hilmar Þór Guðmundsson Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, virðist hafa verið kærkominn gestur á hóteli kvennalandsliðsins í knattspyrnu í Ermelo í Hollandi í dag. Af myndunum að dæma, sem Hilmar Þór Guðmundsson hjá KSÍ tók, er ekki annað að sjá en að Guðni hafi fengið stelpurnar til að hlæja. Guðni var einn nokkurra ráðamanna frá Íslandi sem voru viðstaddir leikinn gegn Frökkum í gær. Ráðherrarnir Bjarni Benediktsson, Kristján Þór Júlíusson og Þorsteinn Víglundsson voru sömuleiðis staddir á leikvanginum og sátu í VIP-stúkunni með Guðna Bergssyni, formanni KSÍ.Guðni ákvað aftur á móti að sitja með fjölskyldunni sinni meðal almennings og tók virkan þátt í stuðningi, þar með töldu víkingaklappinu. Myndir frá heimsókn Guðna á hótel stelpnanna má sjá hér að neðan. Það var bros á hverju andliti í matsal íslenska liðsins.Hilmar Þór GuðmundssonHæ, Guðni heiti ég gæti forsetinn verið að segja. Ekki ólíklegt enda með eindæmum alþýðlegur í fasi fyrir forseta að vera.Hilmar Þór GuðmundssonKatrín Ásbjörns springur úr hlátri um leið og Guðni tekur í höndina á Ingibjörgu Sigurðardóttur.Hilmar Þór GuðmundssonStelpurnar hlusta á forsetann sem er mikill áhugamaður um íþróttir.Hilmar Þór guðmundssonGlæsilegt bláklætt fólk í Ermelo.Hilmar Þór GuðmundssonGuðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, í miðjum hóp íslenskra stuðningsmanna.Vísir/GettyGuðni var mættur snemma í stúkuna ásamt börnum sínum og eiginkonu, Elizu Reid.Vísir/VilhelmGuðni Th. brá sér í stöðu markvarðar í heimsókn til Færeyja á dögunum.Forseti.is EM 2017 í Hollandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, virðist hafa verið kærkominn gestur á hóteli kvennalandsliðsins í knattspyrnu í Ermelo í Hollandi í dag. Af myndunum að dæma, sem Hilmar Þór Guðmundsson hjá KSÍ tók, er ekki annað að sjá en að Guðni hafi fengið stelpurnar til að hlæja. Guðni var einn nokkurra ráðamanna frá Íslandi sem voru viðstaddir leikinn gegn Frökkum í gær. Ráðherrarnir Bjarni Benediktsson, Kristján Þór Júlíusson og Þorsteinn Víglundsson voru sömuleiðis staddir á leikvanginum og sátu í VIP-stúkunni með Guðna Bergssyni, formanni KSÍ.Guðni ákvað aftur á móti að sitja með fjölskyldunni sinni meðal almennings og tók virkan þátt í stuðningi, þar með töldu víkingaklappinu. Myndir frá heimsókn Guðna á hótel stelpnanna má sjá hér að neðan. Það var bros á hverju andliti í matsal íslenska liðsins.Hilmar Þór GuðmundssonHæ, Guðni heiti ég gæti forsetinn verið að segja. Ekki ólíklegt enda með eindæmum alþýðlegur í fasi fyrir forseta að vera.Hilmar Þór GuðmundssonKatrín Ásbjörns springur úr hlátri um leið og Guðni tekur í höndina á Ingibjörgu Sigurðardóttur.Hilmar Þór GuðmundssonStelpurnar hlusta á forsetann sem er mikill áhugamaður um íþróttir.Hilmar Þór guðmundssonGlæsilegt bláklætt fólk í Ermelo.Hilmar Þór GuðmundssonGuðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, í miðjum hóp íslenskra stuðningsmanna.Vísir/GettyGuðni var mættur snemma í stúkuna ásamt börnum sínum og eiginkonu, Elizu Reid.Vísir/VilhelmGuðni Th. brá sér í stöðu markvarðar í heimsókn til Færeyja á dögunum.Forseti.is
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira