Rihanna stal senunni á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 19. júlí 2017 10:45 Glamour/Getty Rihanna stal aldeilis senunni um helgina á frumsýningu Valerian and the City of a Thousand Planets. Bleiki kjóllinn hennar er frá Giambattista Valli Couture og sannar það að vinsældir bleika litsins eru ekki að dvína. Skórnir eru frá Manolo Blahnik. Rihanna fer með hlutverk í myndinni. Cara Delevingne vakti einnig mikla lukku fyrir sitt kjólaval, en hún var í silfurlituðum kjól og var hann nokkuð frábrugðinn þeim bleika. Cara fer með aðalhlutverk í myndinni ásamt leikaranum Dane DeHaan. Mest lesið Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Tískustjörnurnar elska strigaskó Kanye West Glamour Ísland í aðalhlutverki í nýrri herferð hjá Selected Glamour Fleiri myndir frá YEEZY Season 5 Glamour Victoria Beckham sýnir hvernig vetrartískan getur verið fjölbreytt Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour
Rihanna stal aldeilis senunni um helgina á frumsýningu Valerian and the City of a Thousand Planets. Bleiki kjóllinn hennar er frá Giambattista Valli Couture og sannar það að vinsældir bleika litsins eru ekki að dvína. Skórnir eru frá Manolo Blahnik. Rihanna fer með hlutverk í myndinni. Cara Delevingne vakti einnig mikla lukku fyrir sitt kjólaval, en hún var í silfurlituðum kjól og var hann nokkuð frábrugðinn þeim bleika. Cara fer með aðalhlutverk í myndinni ásamt leikaranum Dane DeHaan.
Mest lesið Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Tískustjörnurnar elska strigaskó Kanye West Glamour Ísland í aðalhlutverki í nýrri herferð hjá Selected Glamour Fleiri myndir frá YEEZY Season 5 Glamour Victoria Beckham sýnir hvernig vetrartískan getur verið fjölbreytt Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour