Rihanna stal senunni á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 19. júlí 2017 10:45 Glamour/Getty Rihanna stal aldeilis senunni um helgina á frumsýningu Valerian and the City of a Thousand Planets. Bleiki kjóllinn hennar er frá Giambattista Valli Couture og sannar það að vinsældir bleika litsins eru ekki að dvína. Skórnir eru frá Manolo Blahnik. Rihanna fer með hlutverk í myndinni. Cara Delevingne vakti einnig mikla lukku fyrir sitt kjólaval, en hún var í silfurlituðum kjól og var hann nokkuð frábrugðinn þeim bleika. Cara fer með aðalhlutverk í myndinni ásamt leikaranum Dane DeHaan. Mest lesið San Francisco bannar loðfeld Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Tískan á Secret Solstice: Gallajakkar heitasta yfirhöfnin Glamour Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Óskarinn 2016: Verst klædd á rauða dreglinum Glamour Hlutverk Mr. Big í Sex and The City var upphaflega ætlað öðrum leikara Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Litrík götutíska í Berlín Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour
Rihanna stal aldeilis senunni um helgina á frumsýningu Valerian and the City of a Thousand Planets. Bleiki kjóllinn hennar er frá Giambattista Valli Couture og sannar það að vinsældir bleika litsins eru ekki að dvína. Skórnir eru frá Manolo Blahnik. Rihanna fer með hlutverk í myndinni. Cara Delevingne vakti einnig mikla lukku fyrir sitt kjólaval, en hún var í silfurlituðum kjól og var hann nokkuð frábrugðinn þeim bleika. Cara fer með aðalhlutverk í myndinni ásamt leikaranum Dane DeHaan.
Mest lesið San Francisco bannar loðfeld Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Tískan á Secret Solstice: Gallajakkar heitasta yfirhöfnin Glamour Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Óskarinn 2016: Verst klædd á rauða dreglinum Glamour Hlutverk Mr. Big í Sex and The City var upphaflega ætlað öðrum leikara Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Litrík götutíska í Berlín Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour