Stelpurnar þakklátar fyrir ómetanlegan stuðning: „Þetta var eins og að spila heimaleik“ Tómas Þór Þórðarson í Ermelo skrifar 19. júlí 2017 09:00 Sif Atladóttir, Elín Metta Jensen og Ingibjörg Sigurðardóttir þakka fyrir sig eftir svekkelsið í gærkvöldi. vísir/vilhelm Eins og búast mátti við var Koning Willem II-völlurinn í Tilburg málaður blár í gærkvöldi þegar stelpurnar okkar mættu Frakklandi í fyrsta leik liðsins á EM 2017. Því miður töpuðu þær, 1-0, með vítaspyrnumarki á 85. mínútú eftir umdeildan vítaspyrnudóm. Íslensku leikmennirnir gáfu lítið fyrir þetta víti í viðtölum eftir leik og voru eðlilega mjög svekktar með niðurstöðuna eftir annars frábæra frammistöðu. Þrátt fyrir mikið svekkelsi voru stelpurnar ekki lengi að þakka fyrir frábæran stuðning á vellinum í gær. Það gerðu þær á samfélagsmiðlum þegar upp í rútu og upp á hótel var komið. Harpa Þorsteinsdóttir deilir tísti frá KSÍ þar sem það áframtístir myndbandi af Víkingaklappinu sem setti sinn svip á leikinn í gær. „Ómetanlegt,“ skrifar Harpa við myndbandið. Guðbjörg Gunnarsdóttir sagði við Vísi eftir leik í gær að henni fannst eins og íslenska liðið væri rænt úrslitum í leiknum. Hún þakkaði samt fyrir frábæran stuðning. „Grátlegt að fá ekki eitt stig í kvöld. Takk fyrir magnaðan stuðning í stúkunni. Þetta var eins og að spila heimaleik,“ segir Guðbjörg. Fleiri tíst og instagramfærslur stelpnanna okkar má sjá hér að neðan.Ómetanlegt! #dottir #fyririsland #weuro2017 https://t.co/VrVUtfy44n— Harpa Þorsteins (@HarpaThorsteins) July 19, 2017 Proud of the team after our performance! Head up high and onto the next game! And btw ! We have the best fans #dottir #fyririsland pic.twitter.com/3AgYBz4C3d— Sara Björk (@sarabjork18) July 18, 2017 Takk fyrir stuðninginn kæru Íslendingar eftir leik er fyrir leik og nú er undirbúningur fyrir Sviss hafin.Sjáumst 22.júlí #dottir #em — Sif Atladóttir (@sifatla) July 18, 2017 Við höldum ótrauðar áfram takk fyrir stuðninginn hann er ómetanlegur ! #fyririsland #dottir #weuro2017 A post shared by Fanndís Friðriksdóttir (@fanndis90) on Jul 18, 2017 at 3:40pm PDT We go again Stuðningurinn sem við fengum var gjörsamlega geggjaður! Áfram gakk @fotboltinet A post shared by Hallbera Gisladottir (@hallberagisla) on Jul 18, 2017 at 3:55pm PDT Grátlegt að fá ekki eitt stig í kvöld. Takk fyrir magnaðan stuðning í stúkunni. Þetta var eins og að spila heimaleik #stolturÍslendingur #fyririsland #dottir #weuro2017 A post shared by Guðbjörg Gunnarsdóttir (@guggag) on Jul 18, 2017 at 3:35pm PDT EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Fimm mínútum frá fullkomnun Stelpurnar okkar voru aðeins fimm mínútum frá því að ná frábærum úrslitum á móti einu besta liði heims í fyrsta leik liðsins á EM 2017. Umdeildur vítaspyrnudómur gerði út um vonir stelpnanna sem sýndu að þær eru meira en tilbúnar í þetta mót. 19. júlí 2017 06:00 Dagný stóð við hliðina á samherja sínum sem fiskaði vítið: "Hún hatar ekkert leikaraskapinn“ Dagný Brynjarsdóttir sendi Amandine Henry tóninn í viðtali eftir leik en hún stóð við hliðina á íslensku landsliðskonunni. 18. júlí 2017 22:15 Sara Björk: "Ég er búin að jafna mig“ Fyrirliðinn gekk ótrúlega stolt en þó ótrúlega svekkt af velli í Tilburg í kvöld. 18. júlí 2017 22:12 Freyr harðorður: Elín Metta ber enga ábyrgð á þessu Elín Metta Jensen fór ekki í viðtöl eftir leikinn. Vítaspyrnan var dæmd á Elínu Mettu sem var nýkomin inn á sem varamaður. 18. júlí 2017 22:09 Fanndís: Næ því ekki hvernig hún dæmdi ekki víti í fyrri hálfleik Fanndís Friðriksdóttir var stolt en hundsvekkt eftir 0-1 tap gegn Frakklandi í kvöld en hún sagði að það eina sem hefði skilið liðin að væri eitt andskotans víti. 18. júlí 2017 22:24 Myndir frá svekkjandi tapi: Stelpurnar fundu fólkið sitt í stúkunni í Tilburg Íslenska kvennalandsliðið tapaði 1-0 fyrir Frakklandi en hér má sjá flottar myndir frá kvöldinu. 18. júlí 2017 22:45 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Sjá meira
Eins og búast mátti við var Koning Willem II-völlurinn í Tilburg málaður blár í gærkvöldi þegar stelpurnar okkar mættu Frakklandi í fyrsta leik liðsins á EM 2017. Því miður töpuðu þær, 1-0, með vítaspyrnumarki á 85. mínútú eftir umdeildan vítaspyrnudóm. Íslensku leikmennirnir gáfu lítið fyrir þetta víti í viðtölum eftir leik og voru eðlilega mjög svekktar með niðurstöðuna eftir annars frábæra frammistöðu. Þrátt fyrir mikið svekkelsi voru stelpurnar ekki lengi að þakka fyrir frábæran stuðning á vellinum í gær. Það gerðu þær á samfélagsmiðlum þegar upp í rútu og upp á hótel var komið. Harpa Þorsteinsdóttir deilir tísti frá KSÍ þar sem það áframtístir myndbandi af Víkingaklappinu sem setti sinn svip á leikinn í gær. „Ómetanlegt,“ skrifar Harpa við myndbandið. Guðbjörg Gunnarsdóttir sagði við Vísi eftir leik í gær að henni fannst eins og íslenska liðið væri rænt úrslitum í leiknum. Hún þakkaði samt fyrir frábæran stuðning. „Grátlegt að fá ekki eitt stig í kvöld. Takk fyrir magnaðan stuðning í stúkunni. Þetta var eins og að spila heimaleik,“ segir Guðbjörg. Fleiri tíst og instagramfærslur stelpnanna okkar má sjá hér að neðan.Ómetanlegt! #dottir #fyririsland #weuro2017 https://t.co/VrVUtfy44n— Harpa Þorsteins (@HarpaThorsteins) July 19, 2017 Proud of the team after our performance! Head up high and onto the next game! And btw ! We have the best fans #dottir #fyririsland pic.twitter.com/3AgYBz4C3d— Sara Björk (@sarabjork18) July 18, 2017 Takk fyrir stuðninginn kæru Íslendingar eftir leik er fyrir leik og nú er undirbúningur fyrir Sviss hafin.Sjáumst 22.júlí #dottir #em — Sif Atladóttir (@sifatla) July 18, 2017 Við höldum ótrauðar áfram takk fyrir stuðninginn hann er ómetanlegur ! #fyririsland #dottir #weuro2017 A post shared by Fanndís Friðriksdóttir (@fanndis90) on Jul 18, 2017 at 3:40pm PDT We go again Stuðningurinn sem við fengum var gjörsamlega geggjaður! Áfram gakk @fotboltinet A post shared by Hallbera Gisladottir (@hallberagisla) on Jul 18, 2017 at 3:55pm PDT Grátlegt að fá ekki eitt stig í kvöld. Takk fyrir magnaðan stuðning í stúkunni. Þetta var eins og að spila heimaleik #stolturÍslendingur #fyririsland #dottir #weuro2017 A post shared by Guðbjörg Gunnarsdóttir (@guggag) on Jul 18, 2017 at 3:35pm PDT
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Fimm mínútum frá fullkomnun Stelpurnar okkar voru aðeins fimm mínútum frá því að ná frábærum úrslitum á móti einu besta liði heims í fyrsta leik liðsins á EM 2017. Umdeildur vítaspyrnudómur gerði út um vonir stelpnanna sem sýndu að þær eru meira en tilbúnar í þetta mót. 19. júlí 2017 06:00 Dagný stóð við hliðina á samherja sínum sem fiskaði vítið: "Hún hatar ekkert leikaraskapinn“ Dagný Brynjarsdóttir sendi Amandine Henry tóninn í viðtali eftir leik en hún stóð við hliðina á íslensku landsliðskonunni. 18. júlí 2017 22:15 Sara Björk: "Ég er búin að jafna mig“ Fyrirliðinn gekk ótrúlega stolt en þó ótrúlega svekkt af velli í Tilburg í kvöld. 18. júlí 2017 22:12 Freyr harðorður: Elín Metta ber enga ábyrgð á þessu Elín Metta Jensen fór ekki í viðtöl eftir leikinn. Vítaspyrnan var dæmd á Elínu Mettu sem var nýkomin inn á sem varamaður. 18. júlí 2017 22:09 Fanndís: Næ því ekki hvernig hún dæmdi ekki víti í fyrri hálfleik Fanndís Friðriksdóttir var stolt en hundsvekkt eftir 0-1 tap gegn Frakklandi í kvöld en hún sagði að það eina sem hefði skilið liðin að væri eitt andskotans víti. 18. júlí 2017 22:24 Myndir frá svekkjandi tapi: Stelpurnar fundu fólkið sitt í stúkunni í Tilburg Íslenska kvennalandsliðið tapaði 1-0 fyrir Frakklandi en hér má sjá flottar myndir frá kvöldinu. 18. júlí 2017 22:45 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Sjá meira
Fimm mínútum frá fullkomnun Stelpurnar okkar voru aðeins fimm mínútum frá því að ná frábærum úrslitum á móti einu besta liði heims í fyrsta leik liðsins á EM 2017. Umdeildur vítaspyrnudómur gerði út um vonir stelpnanna sem sýndu að þær eru meira en tilbúnar í þetta mót. 19. júlí 2017 06:00
Dagný stóð við hliðina á samherja sínum sem fiskaði vítið: "Hún hatar ekkert leikaraskapinn“ Dagný Brynjarsdóttir sendi Amandine Henry tóninn í viðtali eftir leik en hún stóð við hliðina á íslensku landsliðskonunni. 18. júlí 2017 22:15
Sara Björk: "Ég er búin að jafna mig“ Fyrirliðinn gekk ótrúlega stolt en þó ótrúlega svekkt af velli í Tilburg í kvöld. 18. júlí 2017 22:12
Freyr harðorður: Elín Metta ber enga ábyrgð á þessu Elín Metta Jensen fór ekki í viðtöl eftir leikinn. Vítaspyrnan var dæmd á Elínu Mettu sem var nýkomin inn á sem varamaður. 18. júlí 2017 22:09
Fanndís: Næ því ekki hvernig hún dæmdi ekki víti í fyrri hálfleik Fanndís Friðriksdóttir var stolt en hundsvekkt eftir 0-1 tap gegn Frakklandi í kvöld en hún sagði að það eina sem hefði skilið liðin að væri eitt andskotans víti. 18. júlí 2017 22:24
Myndir frá svekkjandi tapi: Stelpurnar fundu fólkið sitt í stúkunni í Tilburg Íslenska kvennalandsliðið tapaði 1-0 fyrir Frakklandi en hér má sjá flottar myndir frá kvöldinu. 18. júlí 2017 22:45