Gleymdi að minnast á fótboltastelpurnar í viðtali eftir bardagann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. júlí 2017 07:00 Sara Björk færir Sunnu íslenska landsliðsbúninginn. MYND/MJÖLNIR.IS/SÓLLILJA BALTASARSDÓTTIR Sunna Rannveig Davíðsdóttir gekk inn í búrið í Kansas í íslensku landsliðstreyjunni sem stelpurnar í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta færðu henni að gjöf á dögunum. Stelpurnar okkar fóru þá á æfingu hjá Mjölni og fengu kennslu hjá Sunnu. Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir færði Sunnu og dóttur hennar svo áritaða landsliðstreyju. Sunna ætlaði að nýta tækifærið eftir bardagann við Kelly D'Angelo á laugardaginn og kasta kveðju á stelpurnar í landsliðinu en það gleymdist í geðshræringunni. „Í viðtalinu eftir bardagann ætlaði ég að minnast á þær og hvetja þær. En strákarnir gleymdu að rétta mér treyjuna aftur og ég gleymdi að minnast á þær. Draumurinn var að hvetja þær í treyjunni,“ sagði Sunna sem hefur mikla trú á Íslandi á EM. „Ég veit að þær eru að fara að standa sig ógeðslega vel. Þetta eru ótrúlega flottar stelpur sem gáfu mér flotta hvatningu áður en ég fór í bardagann. Ég hef fulla trú á þeim og veit að þær hafa allt að bera til að fara alla leið,“ sagði Sunna sem verður límd við sjónvarpið þegar Ísland mætir Frakklandi annað kvöld. „Engin spurning. Dóttir mín er mikið í fótbolta, þær gáfu henni treyju og hún ætlar bara í landsliðið þegar hún verður aðeins eldri. Við munum hvetja þær til dáða.“mynd/mjolnir.is/sóllilja baltasarsdóttir EM 2017 í Hollandi MMA Tengdar fréttir Ef dyrnar hjá UFC eru opnar fer ég glöð yfir Sunna Rannveig Davíðsdóttir sigraði Kelly D'Angelo í Kansas á laugardaginn og hefur því unnið alla bardaga sína sem atvinnumaður í MMA. Hún er með markmiðin á hreinu en leyfir sér að njóta augnabliksins. 17. júlí 2017 06:00 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf Fleiri fréttir „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ Sjá meira
Sunna Rannveig Davíðsdóttir gekk inn í búrið í Kansas í íslensku landsliðstreyjunni sem stelpurnar í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta færðu henni að gjöf á dögunum. Stelpurnar okkar fóru þá á æfingu hjá Mjölni og fengu kennslu hjá Sunnu. Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir færði Sunnu og dóttur hennar svo áritaða landsliðstreyju. Sunna ætlaði að nýta tækifærið eftir bardagann við Kelly D'Angelo á laugardaginn og kasta kveðju á stelpurnar í landsliðinu en það gleymdist í geðshræringunni. „Í viðtalinu eftir bardagann ætlaði ég að minnast á þær og hvetja þær. En strákarnir gleymdu að rétta mér treyjuna aftur og ég gleymdi að minnast á þær. Draumurinn var að hvetja þær í treyjunni,“ sagði Sunna sem hefur mikla trú á Íslandi á EM. „Ég veit að þær eru að fara að standa sig ógeðslega vel. Þetta eru ótrúlega flottar stelpur sem gáfu mér flotta hvatningu áður en ég fór í bardagann. Ég hef fulla trú á þeim og veit að þær hafa allt að bera til að fara alla leið,“ sagði Sunna sem verður límd við sjónvarpið þegar Ísland mætir Frakklandi annað kvöld. „Engin spurning. Dóttir mín er mikið í fótbolta, þær gáfu henni treyju og hún ætlar bara í landsliðið þegar hún verður aðeins eldri. Við munum hvetja þær til dáða.“mynd/mjolnir.is/sóllilja baltasarsdóttir
EM 2017 í Hollandi MMA Tengdar fréttir Ef dyrnar hjá UFC eru opnar fer ég glöð yfir Sunna Rannveig Davíðsdóttir sigraði Kelly D'Angelo í Kansas á laugardaginn og hefur því unnið alla bardaga sína sem atvinnumaður í MMA. Hún er með markmiðin á hreinu en leyfir sér að njóta augnabliksins. 17. júlí 2017 06:00 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf Fleiri fréttir „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ Sjá meira
Ef dyrnar hjá UFC eru opnar fer ég glöð yfir Sunna Rannveig Davíðsdóttir sigraði Kelly D'Angelo í Kansas á laugardaginn og hefur því unnið alla bardaga sína sem atvinnumaður í MMA. Hún er með markmiðin á hreinu en leyfir sér að njóta augnabliksins. 17. júlí 2017 06:00
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti