Fyrsta konan til að hljóta virt stærðfræðiverðlaun látin langt fyrir aldur fram Kjartan Kjartansson skrifar 16. júlí 2017 08:03 Mirzakhani lauk doktorsprófi frá Harvard-háskóla árið 2004. Vísir/EPA Maryam Mirzakhani, íranski stærðfræðingurinn sem varð fyrsta konan til þess að hljóta Fields-verðlaunin í stærðfræði, lést í gær, aðeins fertug að aldri. Banamein Mirzakhani var brjóstakrabbamein. Stanford-háskóli, þar sem Mirzakhani starfaði, tilkynnti um andlát hennar. Mirzakhani fæddist 3. maí árið 1977. Hún ólst upp í Teheran, höfuðborg Írans, en fluttist til Bandaríkjanna árið 1999 til nema við Harvard-háskóla.Sjá einnig:Fyrsta konan til að hljóta Fields-verðlaunin Sem stærðfræðingur stundaði hún meðal annars kennilegar rannsóknir á flóknum rúmfræðilegum lögunum og hreyfingu billjardkúlna um yfirborð, að sögn Washington Post. Fields-verðlaunin sem Mirzakhani hlaut árið 2014 eru afhent á fjögurra ára fresti. Þau eru af mörgum talin æðstu verðlaun í stærðfræði.Eins og að vera týnd í frumskógiÍ viðtali þegar hún hlaut verðlanin sagðist Mirzakhani njóta sín til hins ítrasta þegar hún væri að leysa stærðfræðilegar þrautir. „Þetta er eins og að vera týndur í frumskógi og reyna að nota alla vitneskju sem þú getur til að finna nýjar lausnir. Með svolítilli heppni ratarðu kannski út,“ sagði hún. Mirzakhani lætur eftir sig eiginmann og sex ára gamla dóttur. Vísindi Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Fleiri fréttir Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Sjá meira
Maryam Mirzakhani, íranski stærðfræðingurinn sem varð fyrsta konan til þess að hljóta Fields-verðlaunin í stærðfræði, lést í gær, aðeins fertug að aldri. Banamein Mirzakhani var brjóstakrabbamein. Stanford-háskóli, þar sem Mirzakhani starfaði, tilkynnti um andlát hennar. Mirzakhani fæddist 3. maí árið 1977. Hún ólst upp í Teheran, höfuðborg Írans, en fluttist til Bandaríkjanna árið 1999 til nema við Harvard-háskóla.Sjá einnig:Fyrsta konan til að hljóta Fields-verðlaunin Sem stærðfræðingur stundaði hún meðal annars kennilegar rannsóknir á flóknum rúmfræðilegum lögunum og hreyfingu billjardkúlna um yfirborð, að sögn Washington Post. Fields-verðlaunin sem Mirzakhani hlaut árið 2014 eru afhent á fjögurra ára fresti. Þau eru af mörgum talin æðstu verðlaun í stærðfræði.Eins og að vera týnd í frumskógiÍ viðtali þegar hún hlaut verðlanin sagðist Mirzakhani njóta sín til hins ítrasta þegar hún væri að leysa stærðfræðilegar þrautir. „Þetta er eins og að vera týndur í frumskógi og reyna að nota alla vitneskju sem þú getur til að finna nýjar lausnir. Með svolítilli heppni ratarðu kannski út,“ sagði hún. Mirzakhani lætur eftir sig eiginmann og sex ára gamla dóttur.
Vísindi Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Fleiri fréttir Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Sjá meira