Afmælisbarnið Sif: „Ótrúlega sérstök stund“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. júlí 2017 13:30 Sif Atladóttir vísir/tom Íslenska kvennalandsliðið æfði í fyrsta sinn í Ermelo í Hollandi í dag eftir komuna þangað í gærkvöldi. Stelpurnar okkar voru mættar upp á hótel í Ermelo þar sem þær gista næstu tvær vikurnar um ellefu í gærkvöldi og þá voru aðeins tólf tímar í fyrstu æfingu. Þær mættu brosandi og kátar í hitanum á æfinguna klukkan ellefu í morgun að staðartíma. Íslensku leikmennirnir viðurkenndu að það hefði tekið sinn tíma að ná áttum eftir þessa ótrúlegu kveðjustund í Leifsstöð í gærkvöldi. Sif Atladóttir, miðvörður íslenska liðsins, trúði vart eigin augum í gær. „Þetta var ótrúlega gaman og ótrúlega fallegt. Mér fannst stundin ótrúlega sérstök. Ég var ótrúlega ánægð," sagði Sif á æfingunni í dag þar sem hún fagnaði 32 ára afmælisdegi sínum. „Óskar sagði við okkur að leggja símunum því það yrðu til nóg af myndum og njóta bara stundarinnar. Ég held að við höfum bara gert það. Þetta var æðislegt." „Maður er að átta sig meira og meira á því hvað þetta er orðið stórt. Þetta var bara frábær leið til þess að gefa okkur auka byr undir báða vængi." Fyrsti leikur Íslands er á móti Frakklandi á þriðjudaginn. Sif fagnar því að byrja á móti besta liðinu. „Mér finnst það geðveikt, alveg geðveikt. Við þekkjum Frakkana vel og þeirra styrkleika. Við förum í þeirra styrkleika á næstu dögum en er ekki best að mæta þeim í fyrsta leik og njóta stundarinnar," segir Sif en hvernig er undirbúningurinn fyrir þann leik? „Þjálfararnir eru búnir að undirbúa okkur vel. Næstu daga munum við fara í smáatriðin en nú einbeitum við okkur að okkar leik og finnum glufur til að nýta á móti þeim," segir Sif Atladóttir. Allt viðtalið má sjá hér að neðan.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Sveitastelpan Dagný á heimavelli í Ermelo: Farin að halda að þessi staður hafi verið valinn fyrir mig Rangæingurinn brosir út að eyrum að sjá kindur bíta gras í bænum þar sem stelpurnar gista og æfa. 15. júlí 2017 13:15 Frábærum degi stelpnanna lauk með komu á merkt herbergi seint í gærkvöldi Þessar stelpur eru saman í herbergi á EM 2017 í Hollandi. 15. júlí 2017 08:30 Myndband: Kindurnar spá íslensku stelpunum sigri gegn Frökkum Wow air fær kindur til liðs við sig til að spá fyrir um úrslit fyrsta leiks íslenska landsliðiðsins á EM í Hollandi. Niðurstaðan er afdráttarlaus sigur Íslands. 15. júlí 2017 08:27 Glódís Perla semur við Rosengård Glódís Perla Viggósdóttir hefur gengið til liðs við Rosengård í Svíþjóð. 15. júlí 2017 11:26 Stuðningurinn snerti fyrirliðann Sara Björk Gunnarsdóttir var heilluð af kveðjustundinni sem stelpurnar fengu í Leifsstöð í gær. 15. júlí 2017 09:00 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Fleiri fréttir „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið æfði í fyrsta sinn í Ermelo í Hollandi í dag eftir komuna þangað í gærkvöldi. Stelpurnar okkar voru mættar upp á hótel í Ermelo þar sem þær gista næstu tvær vikurnar um ellefu í gærkvöldi og þá voru aðeins tólf tímar í fyrstu æfingu. Þær mættu brosandi og kátar í hitanum á æfinguna klukkan ellefu í morgun að staðartíma. Íslensku leikmennirnir viðurkenndu að það hefði tekið sinn tíma að ná áttum eftir þessa ótrúlegu kveðjustund í Leifsstöð í gærkvöldi. Sif Atladóttir, miðvörður íslenska liðsins, trúði vart eigin augum í gær. „Þetta var ótrúlega gaman og ótrúlega fallegt. Mér fannst stundin ótrúlega sérstök. Ég var ótrúlega ánægð," sagði Sif á æfingunni í dag þar sem hún fagnaði 32 ára afmælisdegi sínum. „Óskar sagði við okkur að leggja símunum því það yrðu til nóg af myndum og njóta bara stundarinnar. Ég held að við höfum bara gert það. Þetta var æðislegt." „Maður er að átta sig meira og meira á því hvað þetta er orðið stórt. Þetta var bara frábær leið til þess að gefa okkur auka byr undir báða vængi." Fyrsti leikur Íslands er á móti Frakklandi á þriðjudaginn. Sif fagnar því að byrja á móti besta liðinu. „Mér finnst það geðveikt, alveg geðveikt. Við þekkjum Frakkana vel og þeirra styrkleika. Við förum í þeirra styrkleika á næstu dögum en er ekki best að mæta þeim í fyrsta leik og njóta stundarinnar," segir Sif en hvernig er undirbúningurinn fyrir þann leik? „Þjálfararnir eru búnir að undirbúa okkur vel. Næstu daga munum við fara í smáatriðin en nú einbeitum við okkur að okkar leik og finnum glufur til að nýta á móti þeim," segir Sif Atladóttir. Allt viðtalið má sjá hér að neðan.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Sveitastelpan Dagný á heimavelli í Ermelo: Farin að halda að þessi staður hafi verið valinn fyrir mig Rangæingurinn brosir út að eyrum að sjá kindur bíta gras í bænum þar sem stelpurnar gista og æfa. 15. júlí 2017 13:15 Frábærum degi stelpnanna lauk með komu á merkt herbergi seint í gærkvöldi Þessar stelpur eru saman í herbergi á EM 2017 í Hollandi. 15. júlí 2017 08:30 Myndband: Kindurnar spá íslensku stelpunum sigri gegn Frökkum Wow air fær kindur til liðs við sig til að spá fyrir um úrslit fyrsta leiks íslenska landsliðiðsins á EM í Hollandi. Niðurstaðan er afdráttarlaus sigur Íslands. 15. júlí 2017 08:27 Glódís Perla semur við Rosengård Glódís Perla Viggósdóttir hefur gengið til liðs við Rosengård í Svíþjóð. 15. júlí 2017 11:26 Stuðningurinn snerti fyrirliðann Sara Björk Gunnarsdóttir var heilluð af kveðjustundinni sem stelpurnar fengu í Leifsstöð í gær. 15. júlí 2017 09:00 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Fleiri fréttir „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Sjá meira
Sveitastelpan Dagný á heimavelli í Ermelo: Farin að halda að þessi staður hafi verið valinn fyrir mig Rangæingurinn brosir út að eyrum að sjá kindur bíta gras í bænum þar sem stelpurnar gista og æfa. 15. júlí 2017 13:15
Frábærum degi stelpnanna lauk með komu á merkt herbergi seint í gærkvöldi Þessar stelpur eru saman í herbergi á EM 2017 í Hollandi. 15. júlí 2017 08:30
Myndband: Kindurnar spá íslensku stelpunum sigri gegn Frökkum Wow air fær kindur til liðs við sig til að spá fyrir um úrslit fyrsta leiks íslenska landsliðiðsins á EM í Hollandi. Niðurstaðan er afdráttarlaus sigur Íslands. 15. júlí 2017 08:27
Glódís Perla semur við Rosengård Glódís Perla Viggósdóttir hefur gengið til liðs við Rosengård í Svíþjóð. 15. júlí 2017 11:26
Stuðningurinn snerti fyrirliðann Sara Björk Gunnarsdóttir var heilluð af kveðjustundinni sem stelpurnar fengu í Leifsstöð í gær. 15. júlí 2017 09:00