Bjóða upp á gjaldfrjálsan frístundaakstur og greiða fyrir námsgögn Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 14. júlí 2017 19:08 Kát börn í Áslandsskóla í Hafnarfirði Áslandsskóli Fræðsluráð Hafnarfjarðar hefur samþykkt að greiða fyrir skólagögn allra grunnskólabarna í Hafnarfirði. Þá verður greitt fyrir námsgögn, ritföng og stílabækur. Foreldrar munu aðeins greiða fyrir skólatösku, sund- og íþróttafatnað ásamt ritföngum til afnota heima fyrir. Stefnt er að því að hefja greiðslur með haustinu. Þetta er talið stuðla að frekari jöfnuði og minni sóun. Einnig sé litið til hagkvæmni í innkaupum. Talið er að kostnaður að verkefninu sé um 20 milljónir króna. Auk þess hefur fræðsluráð samþykkt að hefja gjaldfrjálsan frístundaakstur fyrir sex og sjö ára börn í Hafnarfirði. Ekið verður með börnin á æfingar hjá fimleikafélaginu Björk, FH og Haukum. Börnunum verður fylgt út á sérstaka stoppistöð sem sett verður upp við hvern grunnskóla. Starfsmenn frá frístundaheimilum munu fylgja börnunum í bílinn og að æfingasvæði. Markmiðið með þessu er að stytta skóladag barnanna og geri vinnudag þeirra jafnframt meira spennandi. Einnig er verið að koma til móts við foreldra ásamt því að auka samveru foreldra og barna og auka nýtingu íþróttamannvirkja. Undirbúningur að verkefninu var unnin ásamt fulltrúum félaganna með tilliti til hugmynda starfshóps um frístundaakstur sem skilaði sinni tillögu inn í vor. Þjónustan mun kosta bæinn um það bil þrjár til fjórar milljónir og hefst í haust. Skóla - og menntamál Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Átta ára fangelsisvist staðfest Innlent Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Innlent Fleiri fréttir Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Sjá meira
Fræðsluráð Hafnarfjarðar hefur samþykkt að greiða fyrir skólagögn allra grunnskólabarna í Hafnarfirði. Þá verður greitt fyrir námsgögn, ritföng og stílabækur. Foreldrar munu aðeins greiða fyrir skólatösku, sund- og íþróttafatnað ásamt ritföngum til afnota heima fyrir. Stefnt er að því að hefja greiðslur með haustinu. Þetta er talið stuðla að frekari jöfnuði og minni sóun. Einnig sé litið til hagkvæmni í innkaupum. Talið er að kostnaður að verkefninu sé um 20 milljónir króna. Auk þess hefur fræðsluráð samþykkt að hefja gjaldfrjálsan frístundaakstur fyrir sex og sjö ára börn í Hafnarfirði. Ekið verður með börnin á æfingar hjá fimleikafélaginu Björk, FH og Haukum. Börnunum verður fylgt út á sérstaka stoppistöð sem sett verður upp við hvern grunnskóla. Starfsmenn frá frístundaheimilum munu fylgja börnunum í bílinn og að æfingasvæði. Markmiðið með þessu er að stytta skóladag barnanna og geri vinnudag þeirra jafnframt meira spennandi. Einnig er verið að koma til móts við foreldra ásamt því að auka samveru foreldra og barna og auka nýtingu íþróttamannvirkja. Undirbúningur að verkefninu var unnin ásamt fulltrúum félaganna með tilliti til hugmynda starfshóps um frístundaakstur sem skilaði sinni tillögu inn í vor. Þjónustan mun kosta bæinn um það bil þrjár til fjórar milljónir og hefst í haust.
Skóla - og menntamál Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Átta ára fangelsisvist staðfest Innlent Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Innlent Fleiri fréttir Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Sjá meira