Alexander McQueen herferð tekin á Íslandi Ritstjórn skrifar 13. júlí 2017 20:00 Glamour/Skjáskot Það virðist sem Ísland sé ennþá í tísku, en haust-og vetrarherferð Alexander McQueen var tekin upp hér á landi. Myndirnar eru fallegar en tilfinningaþrungnar, og vildi ljósmyndarinn ná fram andstæðum í náttúrunni og endalausri birtu. ,,Ísland hefur bæði rómantíkina og grófleikann," segir á heimasíðu Alexander McQueen. Myndband herferðarinnar fylgir fréttinni. Mest lesið Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Ekkert photoshop hjá ASOS Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Gigi Hadid og Zayn saman á forsíðu Vogue Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Litrík augu hjá Chanel Glamour Sænska prinsessan í H&M Glamour
Það virðist sem Ísland sé ennþá í tísku, en haust-og vetrarherferð Alexander McQueen var tekin upp hér á landi. Myndirnar eru fallegar en tilfinningaþrungnar, og vildi ljósmyndarinn ná fram andstæðum í náttúrunni og endalausri birtu. ,,Ísland hefur bæði rómantíkina og grófleikann," segir á heimasíðu Alexander McQueen. Myndband herferðarinnar fylgir fréttinni.
Mest lesið Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Ekkert photoshop hjá ASOS Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Gigi Hadid og Zayn saman á forsíðu Vogue Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Litrík augu hjá Chanel Glamour Sænska prinsessan í H&M Glamour