Alexander McQueen herferð tekin á Íslandi Ritstjórn skrifar 13. júlí 2017 20:00 Glamour/Skjáskot Það virðist sem Ísland sé ennþá í tísku, en haust-og vetrarherferð Alexander McQueen var tekin upp hér á landi. Myndirnar eru fallegar en tilfinningaþrungnar, og vildi ljósmyndarinn ná fram andstæðum í náttúrunni og endalausri birtu. ,,Ísland hefur bæði rómantíkina og grófleikann," segir á heimasíðu Alexander McQueen. Myndband herferðarinnar fylgir fréttinni. Mest lesið Spaugilega hliðin á „contouring“ Glamour Bradley Cooper og Irina Shayk orðin foreldrar Glamour Besta bjútí grínið Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Elegans hjá einni fremstu sminku landsins Glamour Louis Vuitton opnar sérbúð fyrir strigaskóinn vinsæla Glamour Lagerfeld í hótelbransann Glamour Prinsessu-pífuveisla hjá Giambattista Valli Glamour Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour
Það virðist sem Ísland sé ennþá í tísku, en haust-og vetrarherferð Alexander McQueen var tekin upp hér á landi. Myndirnar eru fallegar en tilfinningaþrungnar, og vildi ljósmyndarinn ná fram andstæðum í náttúrunni og endalausri birtu. ,,Ísland hefur bæði rómantíkina og grófleikann," segir á heimasíðu Alexander McQueen. Myndband herferðarinnar fylgir fréttinni.
Mest lesið Spaugilega hliðin á „contouring“ Glamour Bradley Cooper og Irina Shayk orðin foreldrar Glamour Besta bjútí grínið Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Elegans hjá einni fremstu sminku landsins Glamour Louis Vuitton opnar sérbúð fyrir strigaskóinn vinsæla Glamour Lagerfeld í hótelbransann Glamour Prinsessu-pífuveisla hjá Giambattista Valli Glamour Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour