Sonur Klinsmann fékk samning hjá Herthu Berlin en spilar ekki sömu stöðu og pabbinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2017 16:30 Jonathan Klinsmann er hér boðinn velkominn til Herthu. Mynd/@HerthaBSC Jonathan Klinsmann er tvítugur og hingað til þekktastur fyrir það að vera sonur þýsku knattspyrnugoðsagnarinnar Jürgen Klinsmann. Nú hefur strákurinn fengið sitt tækifæri í boltanum. Þýska félagið Hertha Berlin hefur gert samning við leikmanninn fyrir komandi tímabil en liðið varð í sjötta sæti í þýsku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Jürgen Klinsmann spilaði alltaf fremst á vellinum en sonur Jonathan hans er aftur á móti markvörður. Jonathan Klinsmann er fæddur í apríl 1997 í Newport Beach í Kaliforníu í Bandaríkjunum en pabbi hans var þá 33 ára gamall að að spila með Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni. Jonathan hefur æft með Herthu-liðinu frá því að æfingar byrjuðu eftir sumarfrí og stóð sig það vel á æfingunum að hann fékk samning. Hann er 194 sentímetra á hæð og því mun hærri en pabbi sinn sem er 181 sentímetrar.Den ersten offiziellen Termin als Hertha-Profi hat Jonathan #Klinsmann jetzt auch schon mit Bravour gemeistert. #teamfoto#hahohepic.twitter.com/uu4BO44Idt — Hertha BSC (@HerthaBSC) July 11, 2017 Jonathan Klinsmann verður þó líklegast þriðji markvörður liðsins á eftir þeim Rune Almenning Jarstein og Thomas Kraft. Jonathan hefur spilað unglingalandsliðsleiki fyrir Bandaríkin og var einnig leikmaður UC Berkeley háskólaliðsins í Bandaríkjunum. Hann er bæði með þýskt og bandarískt ríkisfang. Jürgen Klinsmann skoraði á sínum tíma 47 mörk í 108 leikjum fyrir vestur-þýska og þýska landsliðið en hann afrekaði það að skora á sex stórmótum á ferlinum. Hann hefur þjálfað bæði þýska og bandaríska landsliðið eftir að skórnir fóru upp á hillu.Klinsmann wird Herthaner: https://t.co/tuWG8CD2vg#hahohepic.twitter.com/2EKyi9vIzj — Hertha BSC (@HerthaBSC) July 11, 2017 Þýski boltinn Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Jonathan Klinsmann er tvítugur og hingað til þekktastur fyrir það að vera sonur þýsku knattspyrnugoðsagnarinnar Jürgen Klinsmann. Nú hefur strákurinn fengið sitt tækifæri í boltanum. Þýska félagið Hertha Berlin hefur gert samning við leikmanninn fyrir komandi tímabil en liðið varð í sjötta sæti í þýsku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Jürgen Klinsmann spilaði alltaf fremst á vellinum en sonur Jonathan hans er aftur á móti markvörður. Jonathan Klinsmann er fæddur í apríl 1997 í Newport Beach í Kaliforníu í Bandaríkjunum en pabbi hans var þá 33 ára gamall að að spila með Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni. Jonathan hefur æft með Herthu-liðinu frá því að æfingar byrjuðu eftir sumarfrí og stóð sig það vel á æfingunum að hann fékk samning. Hann er 194 sentímetra á hæð og því mun hærri en pabbi sinn sem er 181 sentímetrar.Den ersten offiziellen Termin als Hertha-Profi hat Jonathan #Klinsmann jetzt auch schon mit Bravour gemeistert. #teamfoto#hahohepic.twitter.com/uu4BO44Idt — Hertha BSC (@HerthaBSC) July 11, 2017 Jonathan Klinsmann verður þó líklegast þriðji markvörður liðsins á eftir þeim Rune Almenning Jarstein og Thomas Kraft. Jonathan hefur spilað unglingalandsliðsleiki fyrir Bandaríkin og var einnig leikmaður UC Berkeley háskólaliðsins í Bandaríkjunum. Hann er bæði með þýskt og bandarískt ríkisfang. Jürgen Klinsmann skoraði á sínum tíma 47 mörk í 108 leikjum fyrir vestur-þýska og þýska landsliðið en hann afrekaði það að skora á sex stórmótum á ferlinum. Hann hefur þjálfað bæði þýska og bandaríska landsliðið eftir að skórnir fóru upp á hillu.Klinsmann wird Herthaner: https://t.co/tuWG8CD2vg#hahohepic.twitter.com/2EKyi9vIzj — Hertha BSC (@HerthaBSC) July 11, 2017
Þýski boltinn Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn