Götustíllinn á hátískuvikunni Ritstjórn skrifar 11. júlí 2017 09:45 Glamour/Getty Eitt það skemmtilegasta við tískuvikurnar er að sjá hvernig gestir hátíðarinnar klæða sig. Á hátískuvikunni í París var greinilega mjög gott veður og klæddi fólk sig eftir því. Kannski við fáum einhverjar hugmyndir fyrst sólin hefur loksins látið sjá sig í Reykjavík. Gallabuxur eru greinilega aðal málið og getið þið séð meira um það í næsta Glamour-blaði. Mest lesið Heiða Rún vekur athygli á tískuvikunni í London Glamour Glitrandi gleði í eftirpartýi Golden Globe Glamour Stolið af tískupallinum í París? Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York: Sunnudagur Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Af tískupallinum og í partýið Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Alexa Chung stofnar sitt eigið fatamerki Glamour
Eitt það skemmtilegasta við tískuvikurnar er að sjá hvernig gestir hátíðarinnar klæða sig. Á hátískuvikunni í París var greinilega mjög gott veður og klæddi fólk sig eftir því. Kannski við fáum einhverjar hugmyndir fyrst sólin hefur loksins látið sjá sig í Reykjavík. Gallabuxur eru greinilega aðal málið og getið þið séð meira um það í næsta Glamour-blaði.
Mest lesið Heiða Rún vekur athygli á tískuvikunni í London Glamour Glitrandi gleði í eftirpartýi Golden Globe Glamour Stolið af tískupallinum í París? Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York: Sunnudagur Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Af tískupallinum og í partýið Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Alexa Chung stofnar sitt eigið fatamerki Glamour