Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Ritstjórn skrifar 27. júlí 2017 19:45 Dress vikunnar hjá Glamour er sumarlegt að þessu sinni, enda virðist sumarið loksins komið. Pilsið verður mikið notað í haust, en þangað til er kjörið að nota það berleggja við strigaskó. Gallajakkinn er úr Zöru og kostar 7.995 kr.Stuttermabolurinn er nýr í Geysi og er frá Wood Wood. Hann kostar 6.800 kr. Í svona mikilli sól er mikilvægt að vera með derhúfu, en hún fæst í Ellingsen á 2.995 kr. Pilsið er úr Vero Moda og kostar 4.990 kr. Strigaskórnir eru Converse og fást í H Verslun, þeir kosta 8.990 kr. Mest lesið Anne Hathaway eignast strák Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Meghan Markle hefur lokað bloggsíðu sinni Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour
Dress vikunnar hjá Glamour er sumarlegt að þessu sinni, enda virðist sumarið loksins komið. Pilsið verður mikið notað í haust, en þangað til er kjörið að nota það berleggja við strigaskó. Gallajakkinn er úr Zöru og kostar 7.995 kr.Stuttermabolurinn er nýr í Geysi og er frá Wood Wood. Hann kostar 6.800 kr. Í svona mikilli sól er mikilvægt að vera með derhúfu, en hún fæst í Ellingsen á 2.995 kr. Pilsið er úr Vero Moda og kostar 4.990 kr. Strigaskórnir eru Converse og fást í H Verslun, þeir kosta 8.990 kr.
Mest lesið Anne Hathaway eignast strák Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Meghan Markle hefur lokað bloggsíðu sinni Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour