Þau hraustustu í heimi hugsa um hvort annað þegar þau æfa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júlí 2017 14:00 Katrín Tanja Davíðsdóttir. Mynd/Instagram-síða Katrínar Tönju Mathew „Mat" Fraser er hraustasti maður heims eftir sigur á heimsleikunum í CrossFit á síðasta ári og hann segist hugsa um íslensku ofurkonuna Katrínu Tönju Davíðsdóttur þegar hann er að æfir fyrir heimsleikana sem fara fram í næsta mánuði. Það vakti athygli á dögunum þegar CrossFit samtökin báru saman æfingar Fraser og Katrínar Tönju en þar gaf hin íslenska honum ekkert eftir. Þau eiga bæði titil að verja í ár en Katrín Tanja hefur unnið kvennaflokkinn á heimsleikunum í CrossFit undanfarin tvö ár. Fraser talaði mjög vel um Katrínu Tönju í myndbandinu. „Þegar ég æfi einn þá ímynda ég mér að ég sá að æfa við hliðina á Katrínu,“ sagði Fraser meðal annars í myndbandinu. „Ég segi við sjálfan mig: Katrín væri ekki að sleppa slánni núna eða Katrín er að taka styttri hvíldir en ég,“ sagði Fraser. Nú hefur Katrín Tanja einnig þakkað honum hlý orð með því að svara í sömu mynt. Katrín Tanja setti myndbandið inn á Twitter-reikninginn sinn og skrifaði undir: „Þetta er bókstaflega það sem fer í gegnum hausinn á mér þegar ég æfi. Hvernig hann æfir fær mig til að leggja enn meira á mig við æfingarnar,“ skrifaði Katrín Tanja.LITERALLY that goes through my head in workouts! The way he trains .. makes me want to train harder --> every. single. day. https://t.co/eVoaVX95HV — Katrín Davíðsdóttir (@katrintanja) July 27, 2017"When I'm training by myself, I'm imagining training next to @katrintanja." —@MathewFras ----> https://t.co/yK9sb1ReDDpic.twitter.com/Qvb8GMavce — CrossFit (@CrossFit) July 24, 2017 CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja gefur hraustasta karli heims ekkert eftir | Myndband Það styttist óðum í heimsleikana í CrossFit þar sem við Íslendingar eigum marga mjög flotta fulltrúa. 24. júlí 2017 21:30 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Sjá meira
Mathew „Mat" Fraser er hraustasti maður heims eftir sigur á heimsleikunum í CrossFit á síðasta ári og hann segist hugsa um íslensku ofurkonuna Katrínu Tönju Davíðsdóttur þegar hann er að æfir fyrir heimsleikana sem fara fram í næsta mánuði. Það vakti athygli á dögunum þegar CrossFit samtökin báru saman æfingar Fraser og Katrínar Tönju en þar gaf hin íslenska honum ekkert eftir. Þau eiga bæði titil að verja í ár en Katrín Tanja hefur unnið kvennaflokkinn á heimsleikunum í CrossFit undanfarin tvö ár. Fraser talaði mjög vel um Katrínu Tönju í myndbandinu. „Þegar ég æfi einn þá ímynda ég mér að ég sá að æfa við hliðina á Katrínu,“ sagði Fraser meðal annars í myndbandinu. „Ég segi við sjálfan mig: Katrín væri ekki að sleppa slánni núna eða Katrín er að taka styttri hvíldir en ég,“ sagði Fraser. Nú hefur Katrín Tanja einnig þakkað honum hlý orð með því að svara í sömu mynt. Katrín Tanja setti myndbandið inn á Twitter-reikninginn sinn og skrifaði undir: „Þetta er bókstaflega það sem fer í gegnum hausinn á mér þegar ég æfi. Hvernig hann æfir fær mig til að leggja enn meira á mig við æfingarnar,“ skrifaði Katrín Tanja.LITERALLY that goes through my head in workouts! The way he trains .. makes me want to train harder --> every. single. day. https://t.co/eVoaVX95HV — Katrín Davíðsdóttir (@katrintanja) July 27, 2017"When I'm training by myself, I'm imagining training next to @katrintanja." —@MathewFras ----> https://t.co/yK9sb1ReDDpic.twitter.com/Qvb8GMavce — CrossFit (@CrossFit) July 24, 2017
CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja gefur hraustasta karli heims ekkert eftir | Myndband Það styttist óðum í heimsleikana í CrossFit þar sem við Íslendingar eigum marga mjög flotta fulltrúa. 24. júlí 2017 21:30 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Sjá meira
Katrín Tanja gefur hraustasta karli heims ekkert eftir | Myndband Það styttist óðum í heimsleikana í CrossFit þar sem við Íslendingar eigum marga mjög flotta fulltrúa. 24. júlí 2017 21:30