Sjálfa íslensku stelpnanna fyrir leik vekur athygli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júlí 2017 19:16 Glódís Perla Viggósdóttir mætir til leiks í Rotterdam í kvöld. Vísir/Getty Íslensku stelpurnar eru að spila þessa stundina við Austurríki en þetta er síðasti leikur íslenska liðsins á Evrópumótinu í Hollandi. Íslenska liðið er úr leik eftir töp í tveimur fyrstu leikjum sínum og óhagstæð úrslit úr öðrum leikjum. Stelpurnar voru gríðarlega vonsviknar eftir tapið á móti Sviss á laugardaginn en íslenski hópurinn hefur unnið vel í því að rífa sig upp fyrir lokaleikinn í kvöld. Íslenska liðið leggur áherslu á að njóta síðustu daga sína í Hollandi. Stelpurnar okkar ætla að kveðja EM með sigri og þær voru brosmildar og kátar fyrir leikinn á móti Austurríki. Íslensku stelpurnar skelltu í eina sjálfu inn á grasinu fyrir leikinn og myndband af brosmildum okkar konum að stilla sér upp fyrir mynd hjá markverðinum Guðbjörgu Gunnarsdóttur vakti það mikla athygli að myndbandið fór inn á Twitter-síðuna We Play Strong. Það má sjá þessa Twiter-færslu hér fyrir neðan.Strong selfie game from @footballiceland. Soaking it up. Will they finish on a high? Together #WePlayStrong pic.twitter.com/FXa1KRiWv8 — #WePlayStrong (@WePlayStrong_) July 26, 2017 EM 2017 í Hollandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Íslensku stelpurnar eru að spila þessa stundina við Austurríki en þetta er síðasti leikur íslenska liðsins á Evrópumótinu í Hollandi. Íslenska liðið er úr leik eftir töp í tveimur fyrstu leikjum sínum og óhagstæð úrslit úr öðrum leikjum. Stelpurnar voru gríðarlega vonsviknar eftir tapið á móti Sviss á laugardaginn en íslenski hópurinn hefur unnið vel í því að rífa sig upp fyrir lokaleikinn í kvöld. Íslenska liðið leggur áherslu á að njóta síðustu daga sína í Hollandi. Stelpurnar okkar ætla að kveðja EM með sigri og þær voru brosmildar og kátar fyrir leikinn á móti Austurríki. Íslensku stelpurnar skelltu í eina sjálfu inn á grasinu fyrir leikinn og myndband af brosmildum okkar konum að stilla sér upp fyrir mynd hjá markverðinum Guðbjörgu Gunnarsdóttur vakti það mikla athygli að myndbandið fór inn á Twitter-síðuna We Play Strong. Það má sjá þessa Twiter-færslu hér fyrir neðan.Strong selfie game from @footballiceland. Soaking it up. Will they finish on a high? Together #WePlayStrong pic.twitter.com/FXa1KRiWv8 — #WePlayStrong (@WePlayStrong_) July 26, 2017
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira