Ákærður fyrir að lama öll fjarskipti í rúman sólarhring Kristín Ólafsdóttir skrifar 24. júlí 2017 12:52 Arnarfjörður á Vestfjörðum. Fréttablaðið/Jón Sigurður Maður hefur verið ákærður fyrir almannahættubrot og stórfelld eignaspjöll en honum er gefið að sök að hafa slitið rafstreng í Arnarfirði á Vestfjörðum með þeim afleiðingum að öll fjarskiptaþjónusta við skip í nágrenninu lá niðri í rúman sólarhring. Sakamál yfir manninum verður höfðað fyrir Héraðsdómi Vestfjarða en í ákæru yfir honum kemur fram að brotin hafi verið framin að morgni sunnudagsins 16. nóvember 2014. Maðurinn var við rækjuveiðar í Arnarfirði og „togaði þar með toghlerum og rækutrolli þvert yfir rafstreng sem lá neðansjávar yfir Arnarfjörð innanverðan.“ Þannig á maðurinn að hafa slitið og skemmt rafstrenginn með þeim afleiðingum að rafmagn fór af fjarskiptamastri á Laugabólsfjalli sem varð til þess að öll fjarskiptaþjónusta við skip á þjónustusvæði mastursins lá niðri. Bæði fjarskiptakerfi Vaktstöðva siglinga, þar með talin neyðar- og öruggisfjarskiptakerfi, og Tetra öryggisfjarskiptakerfi lágu niðri í rúman sólarhring. Þá lá GSM-farsímasamband einnig niðri í rúman sólahring en öllum fjarskiptum var komið á klukkan 19:34 að kvöldi 17. nóvember 2014. Í ákærunni segir að með háttsemi sinni hafi ákærði „raskað öryggi skipa á umræddu svæði sem er á alfaraleið.“ Þess er krafist að ákærði verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar. Dómsmál Fjarskipti Mest lesið Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Hlýnar um helgina Veður Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Innlent Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Erlent Pilturinn er fundinn Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Sjá meira
Maður hefur verið ákærður fyrir almannahættubrot og stórfelld eignaspjöll en honum er gefið að sök að hafa slitið rafstreng í Arnarfirði á Vestfjörðum með þeim afleiðingum að öll fjarskiptaþjónusta við skip í nágrenninu lá niðri í rúman sólarhring. Sakamál yfir manninum verður höfðað fyrir Héraðsdómi Vestfjarða en í ákæru yfir honum kemur fram að brotin hafi verið framin að morgni sunnudagsins 16. nóvember 2014. Maðurinn var við rækjuveiðar í Arnarfirði og „togaði þar með toghlerum og rækutrolli þvert yfir rafstreng sem lá neðansjávar yfir Arnarfjörð innanverðan.“ Þannig á maðurinn að hafa slitið og skemmt rafstrenginn með þeim afleiðingum að rafmagn fór af fjarskiptamastri á Laugabólsfjalli sem varð til þess að öll fjarskiptaþjónusta við skip á þjónustusvæði mastursins lá niðri. Bæði fjarskiptakerfi Vaktstöðva siglinga, þar með talin neyðar- og öruggisfjarskiptakerfi, og Tetra öryggisfjarskiptakerfi lágu niðri í rúman sólarhring. Þá lá GSM-farsímasamband einnig niðri í rúman sólahring en öllum fjarskiptum var komið á klukkan 19:34 að kvöldi 17. nóvember 2014. Í ákærunni segir að með háttsemi sinni hafi ákærði „raskað öryggi skipa á umræddu svæði sem er á alfaraleið.“ Þess er krafist að ákærði verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar.
Dómsmál Fjarskipti Mest lesið Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Hlýnar um helgina Veður Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Innlent Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Erlent Pilturinn er fundinn Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Sjá meira