Mikil óánægja með dómgæsluna á Twitter: Fengu þær dómararéttindin úr kornflexpakka? 22. júlí 2017 18:37 Stelpurnar okkar þakka stuðninginn í leikslok. Vísir/getty Íslenska kvennalandsliðið er komið með bakið upp að vegg eftir 1-2 tap gegn Sviss á EM í Hollandi í dag en íslenska liðið hefur nú tapað báðum leikjunum hingað til og þarf að treysta á önnur úrslit í von um sæti í 8-liða úrslitum. Íslenska liðið byrjaði leikinn vel og komst yfir með marki frá Fanndísi Friðriksdóttur en Sviss jafnaði um hæl með marki frá fyrirliðanum Lara Dickenmann. Dickenmann lagði upp sigurmark Sviss en hún var stálheppin að sleppa við rautt spjald í fyrri hálfleik og slapp á einhvern ótrúlegan hátt við annað gult spjald í seinni hálfleik fyrir brot á Hólmfríði Magnúsdóttir. Twitter-samfélagið var ekki ánægt með dómgæsluna en Vísir tók saman nokkur tíst sem sjá má hér fyrir neðan. Er á bar á Spáni að horfa á stelpurnar okkar með 50 Íslendingum. Hollenski Eurosport lýsandinn er með fullkominn framburð á #dóttir #emisl— Snærós Sindradóttir (@Sindradottir) July 22, 2017 Eurosport þulirnir að trashtalka íslenska liðið því þær séu svo miklir tuddar sem hræði og meiði. Þær séu aldar svona upp. #dottir #emruv— Maria Bjarnadottir (@RunMrb) July 22, 2017 "Ég held ég fari bara að leggja mig, ég get þetta ekki"Amma höndlar ekki spennustigið í leiknum... #dottir #WEURO2017 #fotbolti— Hulda María (@littletank80) July 22, 2017 Víkingurinn í mér: Djöfulsins nagli er þessi markvörðurEndurhæfingarstarfsmaðurinn ég: Nei, nú bönnum við allar íþróttir! #em2017 #dottir— Linda Markúsardóttir (@markusardottir) July 22, 2017 Þarf einhver að fá takka í andlit svo dómarinn taki upp spilastokkinn og spjaldi? #emrúv #fotbolti— Lilja Björg (@LiljaBjorg) July 22, 2017 Hvar fá þessir dómarar eiginlega réttindin sín? Kornflexpakka? #dottir— Stuðný (@gudnyrp) July 22, 2017 RÍFÐU UPP HELVÍTIS SPJALDIÐ! HVAÐA DJÖFULSINS DRASL DÓMGÆSLA ER Á ÞESSU MÓTI! #dottir— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) July 22, 2017 Djöfull hata ég hvað hlutirnir eru ekki að falla með stelpunum, erfitt að horfa á og blóta ekki fyrir framan börnin #dottir #WePlayStrong— Gísli Ólafsson (@GisliOlafs) July 22, 2017 Þessi blessaða dómgæsla er á öðru leveli. Það level er ekki hátt. Vorkenni stelpunum fyrir að þurfa að lenda í svona bíói #dottir— Gunnar Bessi (@gunnarbessi) July 22, 2017 Vil fá að vita hvað dómarinn fékk mikið af Toblerone fyrir þessa frammistöðu #ISLSUI #dottir— Andri (@andriEysteins) July 22, 2017 Í 300 skiptið á 2 árum tókst @fanndis90 að láta mig öskra úr gleði! Þetta er kannski erfitt en ekki búið #dottir #fyririsland #wegoagain— Magnús H. Jónasson (@Maggih90) July 22, 2017 Sit inn á bar í London og græt. Svo svekkt, svo ömurlegt. Hlakka samt til að fara á Ísland-Austurríki. #dottir #eu2017 #fotbolti.net— Indíana Þórsteinsd (@Inda_10) July 22, 2017 Þetta var svona Alexander Pettersson move hja Sif Atla þarna í lokin- Hvað er hún????? #dottir #fyririsland— Þorgerður Atladóttir (@torgerduratla) July 22, 2017 Ósanngjarnt gagnvart leiknum að spila með slasaðan markmann. Gæti talist sem taktík; að sjálfsögðu hika allir leikmenn. Banna svona#dottir— Ingunn Lara (@lara_inga) July 22, 2017 EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Sviss 1-2 | Stelpurnar í erfiðri stöðu eftir annað tapið Ísland náði forystunni gegn Sviss en það dugði ekki til. Íslenska liðið er án stiga eftir tvo leiki og útlitið svart. 22. júlí 2017 18:00 Twitter í hálfleik: Verð að öskra hér því barnið er sofandi | Sýklalyf á ferð og flugi Twitter-samfélagið fylgist að sjálfsögðu vel með Stelpunum Okkar í leiknum gegn Sviss en íslenskir áhorfendur eru að fylgjast með víðsvegar úr heiminum og tók Vísir saman nokkur skemmtileg tíst. 22. júlí 2017 16:53 Mest lesið Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Handbolti Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Handbolti Fleiri fréttir Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið er komið með bakið upp að vegg eftir 1-2 tap gegn Sviss á EM í Hollandi í dag en íslenska liðið hefur nú tapað báðum leikjunum hingað til og þarf að treysta á önnur úrslit í von um sæti í 8-liða úrslitum. Íslenska liðið byrjaði leikinn vel og komst yfir með marki frá Fanndísi Friðriksdóttur en Sviss jafnaði um hæl með marki frá fyrirliðanum Lara Dickenmann. Dickenmann lagði upp sigurmark Sviss en hún var stálheppin að sleppa við rautt spjald í fyrri hálfleik og slapp á einhvern ótrúlegan hátt við annað gult spjald í seinni hálfleik fyrir brot á Hólmfríði Magnúsdóttir. Twitter-samfélagið var ekki ánægt með dómgæsluna en Vísir tók saman nokkur tíst sem sjá má hér fyrir neðan. Er á bar á Spáni að horfa á stelpurnar okkar með 50 Íslendingum. Hollenski Eurosport lýsandinn er með fullkominn framburð á #dóttir #emisl— Snærós Sindradóttir (@Sindradottir) July 22, 2017 Eurosport þulirnir að trashtalka íslenska liðið því þær séu svo miklir tuddar sem hræði og meiði. Þær séu aldar svona upp. #dottir #emruv— Maria Bjarnadottir (@RunMrb) July 22, 2017 "Ég held ég fari bara að leggja mig, ég get þetta ekki"Amma höndlar ekki spennustigið í leiknum... #dottir #WEURO2017 #fotbolti— Hulda María (@littletank80) July 22, 2017 Víkingurinn í mér: Djöfulsins nagli er þessi markvörðurEndurhæfingarstarfsmaðurinn ég: Nei, nú bönnum við allar íþróttir! #em2017 #dottir— Linda Markúsardóttir (@markusardottir) July 22, 2017 Þarf einhver að fá takka í andlit svo dómarinn taki upp spilastokkinn og spjaldi? #emrúv #fotbolti— Lilja Björg (@LiljaBjorg) July 22, 2017 Hvar fá þessir dómarar eiginlega réttindin sín? Kornflexpakka? #dottir— Stuðný (@gudnyrp) July 22, 2017 RÍFÐU UPP HELVÍTIS SPJALDIÐ! HVAÐA DJÖFULSINS DRASL DÓMGÆSLA ER Á ÞESSU MÓTI! #dottir— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) July 22, 2017 Djöfull hata ég hvað hlutirnir eru ekki að falla með stelpunum, erfitt að horfa á og blóta ekki fyrir framan börnin #dottir #WePlayStrong— Gísli Ólafsson (@GisliOlafs) July 22, 2017 Þessi blessaða dómgæsla er á öðru leveli. Það level er ekki hátt. Vorkenni stelpunum fyrir að þurfa að lenda í svona bíói #dottir— Gunnar Bessi (@gunnarbessi) July 22, 2017 Vil fá að vita hvað dómarinn fékk mikið af Toblerone fyrir þessa frammistöðu #ISLSUI #dottir— Andri (@andriEysteins) July 22, 2017 Í 300 skiptið á 2 árum tókst @fanndis90 að láta mig öskra úr gleði! Þetta er kannski erfitt en ekki búið #dottir #fyririsland #wegoagain— Magnús H. Jónasson (@Maggih90) July 22, 2017 Sit inn á bar í London og græt. Svo svekkt, svo ömurlegt. Hlakka samt til að fara á Ísland-Austurríki. #dottir #eu2017 #fotbolti.net— Indíana Þórsteinsd (@Inda_10) July 22, 2017 Þetta var svona Alexander Pettersson move hja Sif Atla þarna í lokin- Hvað er hún????? #dottir #fyririsland— Þorgerður Atladóttir (@torgerduratla) July 22, 2017 Ósanngjarnt gagnvart leiknum að spila með slasaðan markmann. Gæti talist sem taktík; að sjálfsögðu hika allir leikmenn. Banna svona#dottir— Ingunn Lara (@lara_inga) July 22, 2017
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Sviss 1-2 | Stelpurnar í erfiðri stöðu eftir annað tapið Ísland náði forystunni gegn Sviss en það dugði ekki til. Íslenska liðið er án stiga eftir tvo leiki og útlitið svart. 22. júlí 2017 18:00 Twitter í hálfleik: Verð að öskra hér því barnið er sofandi | Sýklalyf á ferð og flugi Twitter-samfélagið fylgist að sjálfsögðu vel með Stelpunum Okkar í leiknum gegn Sviss en íslenskir áhorfendur eru að fylgjast með víðsvegar úr heiminum og tók Vísir saman nokkur skemmtileg tíst. 22. júlí 2017 16:53 Mest lesið Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Handbolti Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Handbolti Fleiri fréttir Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Sviss 1-2 | Stelpurnar í erfiðri stöðu eftir annað tapið Ísland náði forystunni gegn Sviss en það dugði ekki til. Íslenska liðið er án stiga eftir tvo leiki og útlitið svart. 22. júlí 2017 18:00
Twitter í hálfleik: Verð að öskra hér því barnið er sofandi | Sýklalyf á ferð og flugi Twitter-samfélagið fylgist að sjálfsögðu vel með Stelpunum Okkar í leiknum gegn Sviss en íslenskir áhorfendur eru að fylgjast með víðsvegar úr heiminum og tók Vísir saman nokkur skemmtileg tíst. 22. júlí 2017 16:53