Mikil óánægja með dómgæsluna á Twitter: Fengu þær dómararéttindin úr kornflexpakka? 22. júlí 2017 18:37 Stelpurnar okkar þakka stuðninginn í leikslok. Vísir/getty Íslenska kvennalandsliðið er komið með bakið upp að vegg eftir 1-2 tap gegn Sviss á EM í Hollandi í dag en íslenska liðið hefur nú tapað báðum leikjunum hingað til og þarf að treysta á önnur úrslit í von um sæti í 8-liða úrslitum. Íslenska liðið byrjaði leikinn vel og komst yfir með marki frá Fanndísi Friðriksdóttur en Sviss jafnaði um hæl með marki frá fyrirliðanum Lara Dickenmann. Dickenmann lagði upp sigurmark Sviss en hún var stálheppin að sleppa við rautt spjald í fyrri hálfleik og slapp á einhvern ótrúlegan hátt við annað gult spjald í seinni hálfleik fyrir brot á Hólmfríði Magnúsdóttir. Twitter-samfélagið var ekki ánægt með dómgæsluna en Vísir tók saman nokkur tíst sem sjá má hér fyrir neðan. Er á bar á Spáni að horfa á stelpurnar okkar með 50 Íslendingum. Hollenski Eurosport lýsandinn er með fullkominn framburð á #dóttir #emisl— Snærós Sindradóttir (@Sindradottir) July 22, 2017 Eurosport þulirnir að trashtalka íslenska liðið því þær séu svo miklir tuddar sem hræði og meiði. Þær séu aldar svona upp. #dottir #emruv— Maria Bjarnadottir (@RunMrb) July 22, 2017 "Ég held ég fari bara að leggja mig, ég get þetta ekki"Amma höndlar ekki spennustigið í leiknum... #dottir #WEURO2017 #fotbolti— Hulda María (@littletank80) July 22, 2017 Víkingurinn í mér: Djöfulsins nagli er þessi markvörðurEndurhæfingarstarfsmaðurinn ég: Nei, nú bönnum við allar íþróttir! #em2017 #dottir— Linda Markúsardóttir (@markusardottir) July 22, 2017 Þarf einhver að fá takka í andlit svo dómarinn taki upp spilastokkinn og spjaldi? #emrúv #fotbolti— Lilja Björg (@LiljaBjorg) July 22, 2017 Hvar fá þessir dómarar eiginlega réttindin sín? Kornflexpakka? #dottir— Stuðný (@gudnyrp) July 22, 2017 RÍFÐU UPP HELVÍTIS SPJALDIÐ! HVAÐA DJÖFULSINS DRASL DÓMGÆSLA ER Á ÞESSU MÓTI! #dottir— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) July 22, 2017 Djöfull hata ég hvað hlutirnir eru ekki að falla með stelpunum, erfitt að horfa á og blóta ekki fyrir framan börnin #dottir #WePlayStrong— Gísli Ólafsson (@GisliOlafs) July 22, 2017 Þessi blessaða dómgæsla er á öðru leveli. Það level er ekki hátt. Vorkenni stelpunum fyrir að þurfa að lenda í svona bíói #dottir— Gunnar Bessi (@gunnarbessi) July 22, 2017 Vil fá að vita hvað dómarinn fékk mikið af Toblerone fyrir þessa frammistöðu #ISLSUI #dottir— Andri (@andriEysteins) July 22, 2017 Í 300 skiptið á 2 árum tókst @fanndis90 að láta mig öskra úr gleði! Þetta er kannski erfitt en ekki búið #dottir #fyririsland #wegoagain— Magnús H. Jónasson (@Maggih90) July 22, 2017 Sit inn á bar í London og græt. Svo svekkt, svo ömurlegt. Hlakka samt til að fara á Ísland-Austurríki. #dottir #eu2017 #fotbolti.net— Indíana Þórsteinsd (@Inda_10) July 22, 2017 Þetta var svona Alexander Pettersson move hja Sif Atla þarna í lokin- Hvað er hún????? #dottir #fyririsland— Þorgerður Atladóttir (@torgerduratla) July 22, 2017 Ósanngjarnt gagnvart leiknum að spila með slasaðan markmann. Gæti talist sem taktík; að sjálfsögðu hika allir leikmenn. Banna svona#dottir— Ingunn Lara (@lara_inga) July 22, 2017 EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Sviss 1-2 | Stelpurnar í erfiðri stöðu eftir annað tapið Ísland náði forystunni gegn Sviss en það dugði ekki til. Íslenska liðið er án stiga eftir tvo leiki og útlitið svart. 22. júlí 2017 18:00 Twitter í hálfleik: Verð að öskra hér því barnið er sofandi | Sýklalyf á ferð og flugi Twitter-samfélagið fylgist að sjálfsögðu vel með Stelpunum Okkar í leiknum gegn Sviss en íslenskir áhorfendur eru að fylgjast með víðsvegar úr heiminum og tók Vísir saman nokkur skemmtileg tíst. 22. júlí 2017 16:53 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Í beinni: Manchester United - Bournemouth | Enski boltinn „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Manchester United - Bournemouth | Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið er komið með bakið upp að vegg eftir 1-2 tap gegn Sviss á EM í Hollandi í dag en íslenska liðið hefur nú tapað báðum leikjunum hingað til og þarf að treysta á önnur úrslit í von um sæti í 8-liða úrslitum. Íslenska liðið byrjaði leikinn vel og komst yfir með marki frá Fanndísi Friðriksdóttur en Sviss jafnaði um hæl með marki frá fyrirliðanum Lara Dickenmann. Dickenmann lagði upp sigurmark Sviss en hún var stálheppin að sleppa við rautt spjald í fyrri hálfleik og slapp á einhvern ótrúlegan hátt við annað gult spjald í seinni hálfleik fyrir brot á Hólmfríði Magnúsdóttir. Twitter-samfélagið var ekki ánægt með dómgæsluna en Vísir tók saman nokkur tíst sem sjá má hér fyrir neðan. Er á bar á Spáni að horfa á stelpurnar okkar með 50 Íslendingum. Hollenski Eurosport lýsandinn er með fullkominn framburð á #dóttir #emisl— Snærós Sindradóttir (@Sindradottir) July 22, 2017 Eurosport þulirnir að trashtalka íslenska liðið því þær séu svo miklir tuddar sem hræði og meiði. Þær séu aldar svona upp. #dottir #emruv— Maria Bjarnadottir (@RunMrb) July 22, 2017 "Ég held ég fari bara að leggja mig, ég get þetta ekki"Amma höndlar ekki spennustigið í leiknum... #dottir #WEURO2017 #fotbolti— Hulda María (@littletank80) July 22, 2017 Víkingurinn í mér: Djöfulsins nagli er þessi markvörðurEndurhæfingarstarfsmaðurinn ég: Nei, nú bönnum við allar íþróttir! #em2017 #dottir— Linda Markúsardóttir (@markusardottir) July 22, 2017 Þarf einhver að fá takka í andlit svo dómarinn taki upp spilastokkinn og spjaldi? #emrúv #fotbolti— Lilja Björg (@LiljaBjorg) July 22, 2017 Hvar fá þessir dómarar eiginlega réttindin sín? Kornflexpakka? #dottir— Stuðný (@gudnyrp) July 22, 2017 RÍFÐU UPP HELVÍTIS SPJALDIÐ! HVAÐA DJÖFULSINS DRASL DÓMGÆSLA ER Á ÞESSU MÓTI! #dottir— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) July 22, 2017 Djöfull hata ég hvað hlutirnir eru ekki að falla með stelpunum, erfitt að horfa á og blóta ekki fyrir framan börnin #dottir #WePlayStrong— Gísli Ólafsson (@GisliOlafs) July 22, 2017 Þessi blessaða dómgæsla er á öðru leveli. Það level er ekki hátt. Vorkenni stelpunum fyrir að þurfa að lenda í svona bíói #dottir— Gunnar Bessi (@gunnarbessi) July 22, 2017 Vil fá að vita hvað dómarinn fékk mikið af Toblerone fyrir þessa frammistöðu #ISLSUI #dottir— Andri (@andriEysteins) July 22, 2017 Í 300 skiptið á 2 árum tókst @fanndis90 að láta mig öskra úr gleði! Þetta er kannski erfitt en ekki búið #dottir #fyririsland #wegoagain— Magnús H. Jónasson (@Maggih90) July 22, 2017 Sit inn á bar í London og græt. Svo svekkt, svo ömurlegt. Hlakka samt til að fara á Ísland-Austurríki. #dottir #eu2017 #fotbolti.net— Indíana Þórsteinsd (@Inda_10) July 22, 2017 Þetta var svona Alexander Pettersson move hja Sif Atla þarna í lokin- Hvað er hún????? #dottir #fyririsland— Þorgerður Atladóttir (@torgerduratla) July 22, 2017 Ósanngjarnt gagnvart leiknum að spila með slasaðan markmann. Gæti talist sem taktík; að sjálfsögðu hika allir leikmenn. Banna svona#dottir— Ingunn Lara (@lara_inga) July 22, 2017
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Sviss 1-2 | Stelpurnar í erfiðri stöðu eftir annað tapið Ísland náði forystunni gegn Sviss en það dugði ekki til. Íslenska liðið er án stiga eftir tvo leiki og útlitið svart. 22. júlí 2017 18:00 Twitter í hálfleik: Verð að öskra hér því barnið er sofandi | Sýklalyf á ferð og flugi Twitter-samfélagið fylgist að sjálfsögðu vel með Stelpunum Okkar í leiknum gegn Sviss en íslenskir áhorfendur eru að fylgjast með víðsvegar úr heiminum og tók Vísir saman nokkur skemmtileg tíst. 22. júlí 2017 16:53 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Í beinni: Manchester United - Bournemouth | Enski boltinn „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Manchester United - Bournemouth | Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Sviss 1-2 | Stelpurnar í erfiðri stöðu eftir annað tapið Ísland náði forystunni gegn Sviss en það dugði ekki til. Íslenska liðið er án stiga eftir tvo leiki og útlitið svart. 22. júlí 2017 18:00
Twitter í hálfleik: Verð að öskra hér því barnið er sofandi | Sýklalyf á ferð og flugi Twitter-samfélagið fylgist að sjálfsögðu vel með Stelpunum Okkar í leiknum gegn Sviss en íslenskir áhorfendur eru að fylgjast með víðsvegar úr heiminum og tók Vísir saman nokkur skemmtileg tíst. 22. júlí 2017 16:53