Segir íslensku stelpurnar frægar fyrir grófar tæklingar Kolbeinn Tumi Daðason í Doetinchem skrifar 22. júlí 2017 12:30 Sara Björk Gunnarsdóttir með boltann í leiknum gegn Frakklandi. Hún spilar með Vanessu Bernauer hjá Wolfsburg í Þýskalandi. Vísir/Vilhelm Martina Voss-Tecklenburg, þjálfari Sviss, segir íslenska kvennalandsliðið vel hafa átt eitt til tvö rauð spjöld skilið í leiknum gegn Frakklandi í Tilburg á þriðjudaginn. Svissneskur blaðamaður spurði þjálfarann og tvo lykilmenn Sviss hvort þeir hefðu áhyggjur af grófum leik Íslands. „Íslendingar eru frægir fyrir grófar tæklingar og hefðu jafnvel getað fengið eitt til tvö rauð spjöld gegn Frakklandi,“ sagði Voss-Tecklenburg. Telja má líklegt að atvikin sem Voss-Tecklenburg eigi við séu tæklingar Sigríðar Láru Garðarsdóttur og Ingibjargar Sigurðardóttur í fyrri hálfleiknum. Vanessa Bernauer, samherji Söru Bjarkar Gunnarsdóttur hjá Wolfsburg, segir að mögulega ræði þær við dómarann fyrir leikinn varðandi þetta. „Það sem skiptir mestu máli er að vera sjálfar harðar og jafna það sem íslensku stelpurnar gera,“ sagði Bernauer. Vanessa Bernauer, Martina Voss-Teckelnburg og Ana-Maria Crnogorcevic.Vísir/Kolbeinn Tumi Ana-Maria Crnogorcevic tók í svipaðan streng. „Við erum góðar í að taka við, en líka í að gefa,“ sagði miðvörðurinn og bætti við að liðið yrði að spila eins fast og dómarinn leyfði. Þær voru spurðar út í stuðningsmenn Íslands sem vöktu athygli í leiknum gegn Frakklandi. Þær stöllur gáfu ekkert sérstaklega mikið fyrir stuðninginn, hann myndi ekki hafa áhrif á þær enda væru þær vanar miklum áhorfendafjölda frá leikjum Sviss á HM í Kanada fyrir tveimur árum. Bernauer fékk spurningu um samherja sinn, Söru Björk. Hún fór fögrum orðum um Söru, sagði hana hjartað í íslenska liðinu og það væri öllum augljóst hvað hún væri orkumikill leikmaður. EM 2017 í Hollandi Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport Fleiri fréttir Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Sjá meira
Martina Voss-Tecklenburg, þjálfari Sviss, segir íslenska kvennalandsliðið vel hafa átt eitt til tvö rauð spjöld skilið í leiknum gegn Frakklandi í Tilburg á þriðjudaginn. Svissneskur blaðamaður spurði þjálfarann og tvo lykilmenn Sviss hvort þeir hefðu áhyggjur af grófum leik Íslands. „Íslendingar eru frægir fyrir grófar tæklingar og hefðu jafnvel getað fengið eitt til tvö rauð spjöld gegn Frakklandi,“ sagði Voss-Tecklenburg. Telja má líklegt að atvikin sem Voss-Tecklenburg eigi við séu tæklingar Sigríðar Láru Garðarsdóttur og Ingibjargar Sigurðardóttur í fyrri hálfleiknum. Vanessa Bernauer, samherji Söru Bjarkar Gunnarsdóttur hjá Wolfsburg, segir að mögulega ræði þær við dómarann fyrir leikinn varðandi þetta. „Það sem skiptir mestu máli er að vera sjálfar harðar og jafna það sem íslensku stelpurnar gera,“ sagði Bernauer. Vanessa Bernauer, Martina Voss-Teckelnburg og Ana-Maria Crnogorcevic.Vísir/Kolbeinn Tumi Ana-Maria Crnogorcevic tók í svipaðan streng. „Við erum góðar í að taka við, en líka í að gefa,“ sagði miðvörðurinn og bætti við að liðið yrði að spila eins fast og dómarinn leyfði. Þær voru spurðar út í stuðningsmenn Íslands sem vöktu athygli í leiknum gegn Frakklandi. Þær stöllur gáfu ekkert sérstaklega mikið fyrir stuðninginn, hann myndi ekki hafa áhrif á þær enda væru þær vanar miklum áhorfendafjölda frá leikjum Sviss á HM í Kanada fyrir tveimur árum. Bernauer fékk spurningu um samherja sinn, Söru Björk. Hún fór fögrum orðum um Söru, sagði hana hjartað í íslenska liðinu og það væri öllum augljóst hvað hún væri orkumikill leikmaður.
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport Fleiri fréttir Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Sjá meira