Segir íslensku stelpurnar frægar fyrir grófar tæklingar Kolbeinn Tumi Daðason í Doetinchem skrifar 22. júlí 2017 12:30 Sara Björk Gunnarsdóttir með boltann í leiknum gegn Frakklandi. Hún spilar með Vanessu Bernauer hjá Wolfsburg í Þýskalandi. Vísir/Vilhelm Martina Voss-Tecklenburg, þjálfari Sviss, segir íslenska kvennalandsliðið vel hafa átt eitt til tvö rauð spjöld skilið í leiknum gegn Frakklandi í Tilburg á þriðjudaginn. Svissneskur blaðamaður spurði þjálfarann og tvo lykilmenn Sviss hvort þeir hefðu áhyggjur af grófum leik Íslands. „Íslendingar eru frægir fyrir grófar tæklingar og hefðu jafnvel getað fengið eitt til tvö rauð spjöld gegn Frakklandi,“ sagði Voss-Tecklenburg. Telja má líklegt að atvikin sem Voss-Tecklenburg eigi við séu tæklingar Sigríðar Láru Garðarsdóttur og Ingibjargar Sigurðardóttur í fyrri hálfleiknum. Vanessa Bernauer, samherji Söru Bjarkar Gunnarsdóttur hjá Wolfsburg, segir að mögulega ræði þær við dómarann fyrir leikinn varðandi þetta. „Það sem skiptir mestu máli er að vera sjálfar harðar og jafna það sem íslensku stelpurnar gera,“ sagði Bernauer. Vanessa Bernauer, Martina Voss-Teckelnburg og Ana-Maria Crnogorcevic.Vísir/Kolbeinn Tumi Ana-Maria Crnogorcevic tók í svipaðan streng. „Við erum góðar í að taka við, en líka í að gefa,“ sagði miðvörðurinn og bætti við að liðið yrði að spila eins fast og dómarinn leyfði. Þær voru spurðar út í stuðningsmenn Íslands sem vöktu athygli í leiknum gegn Frakklandi. Þær stöllur gáfu ekkert sérstaklega mikið fyrir stuðninginn, hann myndi ekki hafa áhrif á þær enda væru þær vanar miklum áhorfendafjölda frá leikjum Sviss á HM í Kanada fyrir tveimur árum. Bernauer fékk spurningu um samherja sinn, Söru Björk. Hún fór fögrum orðum um Söru, sagði hana hjartað í íslenska liðinu og það væri öllum augljóst hvað hún væri orkumikill leikmaður. EM 2017 í Hollandi Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Sport Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Sjá meira
Martina Voss-Tecklenburg, þjálfari Sviss, segir íslenska kvennalandsliðið vel hafa átt eitt til tvö rauð spjöld skilið í leiknum gegn Frakklandi í Tilburg á þriðjudaginn. Svissneskur blaðamaður spurði þjálfarann og tvo lykilmenn Sviss hvort þeir hefðu áhyggjur af grófum leik Íslands. „Íslendingar eru frægir fyrir grófar tæklingar og hefðu jafnvel getað fengið eitt til tvö rauð spjöld gegn Frakklandi,“ sagði Voss-Tecklenburg. Telja má líklegt að atvikin sem Voss-Tecklenburg eigi við séu tæklingar Sigríðar Láru Garðarsdóttur og Ingibjargar Sigurðardóttur í fyrri hálfleiknum. Vanessa Bernauer, samherji Söru Bjarkar Gunnarsdóttur hjá Wolfsburg, segir að mögulega ræði þær við dómarann fyrir leikinn varðandi þetta. „Það sem skiptir mestu máli er að vera sjálfar harðar og jafna það sem íslensku stelpurnar gera,“ sagði Bernauer. Vanessa Bernauer, Martina Voss-Teckelnburg og Ana-Maria Crnogorcevic.Vísir/Kolbeinn Tumi Ana-Maria Crnogorcevic tók í svipaðan streng. „Við erum góðar í að taka við, en líka í að gefa,“ sagði miðvörðurinn og bætti við að liðið yrði að spila eins fast og dómarinn leyfði. Þær voru spurðar út í stuðningsmenn Íslands sem vöktu athygli í leiknum gegn Frakklandi. Þær stöllur gáfu ekkert sérstaklega mikið fyrir stuðninginn, hann myndi ekki hafa áhrif á þær enda væru þær vanar miklum áhorfendafjölda frá leikjum Sviss á HM í Kanada fyrir tveimur árum. Bernauer fékk spurningu um samherja sinn, Söru Björk. Hún fór fögrum orðum um Söru, sagði hana hjartað í íslenska liðinu og það væri öllum augljóst hvað hún væri orkumikill leikmaður.
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Sport Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Sjá meira