Götustíllinn á tískuvikunni í Helsinki Ritstjórn skrifar 31. júlí 2017 10:30 Glamour/Skjáskot Svart, hvítt og Vans-strigaskór einkenndu götustílinn á tískuvikunni í Helsinki sem stóð yfir í síðustu viku. Finnarnir virðast vera mjög hrifnir af svörtu og hvítu en þó voru nokkrir sem þorðu að klæða sig í lit. Sterkur persónulegur stíll og þægindin í fyrirrúmi. Glamour safnaði nokkrum myndum sem gaman er að skoða. Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Innblástur Off White frá Díönu prinsessu Glamour Vetements í samstarfi við 18 tískumerki á hátískuvikunni Glamour
Svart, hvítt og Vans-strigaskór einkenndu götustílinn á tískuvikunni í Helsinki sem stóð yfir í síðustu viku. Finnarnir virðast vera mjög hrifnir af svörtu og hvítu en þó voru nokkrir sem þorðu að klæða sig í lit. Sterkur persónulegur stíll og þægindin í fyrirrúmi. Glamour safnaði nokkrum myndum sem gaman er að skoða.
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Innblástur Off White frá Díönu prinsessu Glamour Vetements í samstarfi við 18 tískumerki á hátískuvikunni Glamour