Kínverjar spenna vöðvana Samúel Karl Ólason skrifar 30. júlí 2017 22:25 Xi Jinping, forseti Kína. Vísir/AFP Xi Jinping, forseti Kína, sagði ríkinu nauðsynlegt að byggja fyrsta flokks herafla sem sigrað gæti alla óvini ríkisins. Þetta sagði forsetinn á skrúðgöngu hersins í sem haldin var í nótt til að marka 90 ára afmæli hersins. Frá því Jinping tók við völdum árið 2012 hefur hann ítrekað hvatt til uppbyggingu og nútímavæðingu hersins, sem er sá stærsti í heimi, og á sama tíma hefur hann styrkt stöðu sína inna kommúnistaflokks Kína. Þar að auki hefur Jinping tryggt í sessi ítök flokksins í hernum, samkvæmt frétt AFP fréttaveitunnar.„Félagar. Við þökkum ykkur fyrir vinnu ykkar. Þjónið fólkinu!“ sagði Jin Ping við þá minnst tólf þúsund hermenn sem tóku þátt í skrúðgöngunni. Hann kallaði eftir því að herinn fylgdi leiðtogum flokknum í einu og öllu, samkvæmt frétt Guardian.Kínverjar eiga í miklum deilum við nágranna sína vegna Suður-Kínahafs, þar sem Kína hefur gert ólöglegt tilkall til nánast alls hafsins og jafnvel inn fyrir lögsögu annarra ríkja. Kínverskir fjölmiðlar segja 129 flugvélum og þyrlum hafa verið flogið yfir hátíðarsvæðinu í Mongólíu og þar að auki hafi á sjötta hundrað skriðdrekum og annars konar farartækjum verið ekið í skrúðgöngunni. Skrúðgangan endaði svo á sýningu nýrrar tegundar langdrægrar eldflaugar. Allsherjarþing Kommúnistaflokksins verður haldið í Kína í haust. Það er haldið á fimm ára fresti og er helstu embættum ríkisins deilt út á þinginu. Mongólía Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Sjá meira
Xi Jinping, forseti Kína, sagði ríkinu nauðsynlegt að byggja fyrsta flokks herafla sem sigrað gæti alla óvini ríkisins. Þetta sagði forsetinn á skrúðgöngu hersins í sem haldin var í nótt til að marka 90 ára afmæli hersins. Frá því Jinping tók við völdum árið 2012 hefur hann ítrekað hvatt til uppbyggingu og nútímavæðingu hersins, sem er sá stærsti í heimi, og á sama tíma hefur hann styrkt stöðu sína inna kommúnistaflokks Kína. Þar að auki hefur Jinping tryggt í sessi ítök flokksins í hernum, samkvæmt frétt AFP fréttaveitunnar.„Félagar. Við þökkum ykkur fyrir vinnu ykkar. Þjónið fólkinu!“ sagði Jin Ping við þá minnst tólf þúsund hermenn sem tóku þátt í skrúðgöngunni. Hann kallaði eftir því að herinn fylgdi leiðtogum flokknum í einu og öllu, samkvæmt frétt Guardian.Kínverjar eiga í miklum deilum við nágranna sína vegna Suður-Kínahafs, þar sem Kína hefur gert ólöglegt tilkall til nánast alls hafsins og jafnvel inn fyrir lögsögu annarra ríkja. Kínverskir fjölmiðlar segja 129 flugvélum og þyrlum hafa verið flogið yfir hátíðarsvæðinu í Mongólíu og þar að auki hafi á sjötta hundrað skriðdrekum og annars konar farartækjum verið ekið í skrúðgöngunni. Skrúðgangan endaði svo á sýningu nýrrar tegundar langdrægrar eldflaugar. Allsherjarþing Kommúnistaflokksins verður haldið í Kína í haust. Það er haldið á fimm ára fresti og er helstu embættum ríkisins deilt út á þinginu.
Mongólía Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Sjá meira