Caeleb Dressel jafnaði HM-met Michael Phelps Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júlí 2017 22:30 Caeleb Dressel er í þokkalegasta formi. Vísir/Getty Caeleb Dressel er nýjasta bandaríska súperstjarnan í sundheiminum en hann fór á kostum á HM í sundi í Búdapest sem lauk í dag. Hinn tvítugi Caeleb Dressel jafnaði í dag tíu ára gamalt heimsmeistaramótsmet Michael Phelps á lokadeginum þegar hann vann sín sjöundu gullverðlaun á mótinu. Sjöunda gullið hans kom í boðsundi þar sem hann synti fyrsta sprettinn 4 x 100 metra fjórsundi. Þetta voru fjórðu gullverðlaun Dressel í boðsundum á heimsmeistaramótinu. Dressel vann þrjár einstaklingsgreinar en hann er gríðarlega sterkur í hröðustu greinunum. Dressel vann bæði 50 og 100 metra skriðsund sem og 100 metra flugsund. Dressel á tvö Ólympíugull síðan í Ríó 2016 en hann var þá meðlimur í tveimur gullsveitum Bandaríkjanna. „Ég hef aldrei upplifað svona áður þannig að ég veit ekki hvað ég á að segja. Ég ætla að taka mér frí í Evrópu, fara til Póllands og Skotlands, og slappa af. Þetta voru átta skemmtilegustu dagar lífs míns. Það var æðislegt að fá að gera það sem ég elska að gera,“ sagði Caeleb Dressel. Caeleb Dressel er Florida Gator eins og Hrafnhildur Lúthersdóttir en þau stunduðu bæði háskólanám hjá University of Florida. Michael Phelps setti metið á HM í Melbourne 2007. Hann vann þá fimm einstaklingsgreinar og var í tveimur gullsveitum Bandaríkjanna. Einstaklings Phelps fyrir tíu árum komu í 100 og 200 metra flugsundi, 200 og 400 metra fjórsundi og svo í 200 metra skriðsundi.Caeleb Dressel á verðlaunapallinum.Vísir/Getty Sund Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sjá meira
Caeleb Dressel er nýjasta bandaríska súperstjarnan í sundheiminum en hann fór á kostum á HM í sundi í Búdapest sem lauk í dag. Hinn tvítugi Caeleb Dressel jafnaði í dag tíu ára gamalt heimsmeistaramótsmet Michael Phelps á lokadeginum þegar hann vann sín sjöundu gullverðlaun á mótinu. Sjöunda gullið hans kom í boðsundi þar sem hann synti fyrsta sprettinn 4 x 100 metra fjórsundi. Þetta voru fjórðu gullverðlaun Dressel í boðsundum á heimsmeistaramótinu. Dressel vann þrjár einstaklingsgreinar en hann er gríðarlega sterkur í hröðustu greinunum. Dressel vann bæði 50 og 100 metra skriðsund sem og 100 metra flugsund. Dressel á tvö Ólympíugull síðan í Ríó 2016 en hann var þá meðlimur í tveimur gullsveitum Bandaríkjanna. „Ég hef aldrei upplifað svona áður þannig að ég veit ekki hvað ég á að segja. Ég ætla að taka mér frí í Evrópu, fara til Póllands og Skotlands, og slappa af. Þetta voru átta skemmtilegustu dagar lífs míns. Það var æðislegt að fá að gera það sem ég elska að gera,“ sagði Caeleb Dressel. Caeleb Dressel er Florida Gator eins og Hrafnhildur Lúthersdóttir en þau stunduðu bæði háskólanám hjá University of Florida. Michael Phelps setti metið á HM í Melbourne 2007. Hann vann þá fimm einstaklingsgreinar og var í tveimur gullsveitum Bandaríkjanna. Einstaklings Phelps fyrir tíu árum komu í 100 og 200 metra flugsundi, 200 og 400 metra fjórsundi og svo í 200 metra skriðsundi.Caeleb Dressel á verðlaunapallinum.Vísir/Getty
Sund Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sjá meira