Heimsleikarnir í crossfit 2017 á fjórum mínútum | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2017 16:00 Katrín Tanja Davíðsdóttir og Annie Mist Þórisdóttir. Mynd/Fésbókarsíða The CrossFit Games Heimsleikarnir í crossfit eru að baki í ár. Ísland á ekki lengur hraustustu konu heims en árangurinn var engu að síður magnaður fyrir okkar litlu þjóð norður í Atlantshafi. Ísland átti þrjár dætur meðal fimm efstu í kvennaflokki og einn son meðal sex efstu í karlaflokki. Ástralinn Tia-Clair Toomey vann í kvennaflokki og landi hennar Kara Webb var önnur. Annie Mist Þórisdóttir varð þriðja, Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir tók fjórða sætið og fimmta varð síðan fráfarandi meistari Katrín Tanja Davíðsdóttir. Þuríður Erla Helgadóttir varð átjánda og Ísland átti því 22 prósent keppenda inn á topp átján. Bandaríkjamaðurinn Mathew Fraser varð sá hraustasti í heimi annað árið í röð en annar var Ástralinn Brent Fikowski og þriðja sætið tók landi hans Ricky Garard. Björgvin Karl Guðmundsdóttir varð sjötti og Frederik Aegidius, maður Annie, endaði í 25. sæti. Heimsleikarnir fóru nú fram á nýjum stað en þeir fóru frá Kaliforníu og norður og austur til í Madison í Wisconsin-fylki. Mótshaldarar heimsleikanna í ár tóku saman skemmtilegt fjögurra mínútna myndband þar sem farið var yfir keppnina í ár. Það má sjá það hér fyrir neðan.The test of fitness has entered a new era. The ultimate proving grounds for the Fittest on Earth has a new home. #CrossFitGamespic.twitter.com/0m6wyB1SBh — The CrossFit Games (@CrossFitGames) August 7, 2017 CrossFit Tengdar fréttir Hjartnæm kveðja frá Annie Mist til stuðningsfólks síns Annie Mist Þórisdóttir er þriðja hraustasta kona heims eftir að hún vann til bronsverðlauna á heimsleikunum í crossfit sem lauk í Madison í Wisconsin-fylki um helgina. 8. ágúst 2017 10:30 Fékk rúmar átta milljónir króna fyrir árangurinn á heimsleikunum Annie Mist Þórisdóttir fékk 70.000 Bandaríkjadali, eða rúmar 7,3 milljónir íslenskra króna, í verðlaunafé fyrir að lenda í 3. sæti á heimsleikunum í Crossfit sem lauk í gær. 7. ágúst 2017 13:38 Annie Mist: Eyddi öllum efasemdaröddunum Annie Mist Þórisdóttir komst aftur á verðlaunapall á heimsleikunum í crossfit um helgina, sjö árum eftir að hún var þar fyrst og þremur árum eftir að hún var þar síðast. 8. ágúst 2017 08:30 Annie Mist vann bronsið | Þrír Íslendingar á meðal fimm efstu Annie Mist Þórisdóttir vann til bronsverðlauna á heimsleikunum í Crossfit. 6. ágúst 2017 22:11 Katrín Tanja vann sína aðra grein og lyfti sér upp í 5. sætið Katrín Tanja Davíðsdóttir hrósaði sigri í annarri grein dagsins, 2223 Intervals, á heimsleikunum í Crossfit. 6. ágúst 2017 19:45 Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn „Það er spurning fyrir stjórnina“ Sport „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Sport Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Körfubolti Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið Handbolti Fleiri fréttir Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið „Fallegt þegar þú setur þér markmið að ná þeim“ „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ „Það er spurning fyrir stjórnina“ Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Sjá meira
Heimsleikarnir í crossfit eru að baki í ár. Ísland á ekki lengur hraustustu konu heims en árangurinn var engu að síður magnaður fyrir okkar litlu þjóð norður í Atlantshafi. Ísland átti þrjár dætur meðal fimm efstu í kvennaflokki og einn son meðal sex efstu í karlaflokki. Ástralinn Tia-Clair Toomey vann í kvennaflokki og landi hennar Kara Webb var önnur. Annie Mist Þórisdóttir varð þriðja, Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir tók fjórða sætið og fimmta varð síðan fráfarandi meistari Katrín Tanja Davíðsdóttir. Þuríður Erla Helgadóttir varð átjánda og Ísland átti því 22 prósent keppenda inn á topp átján. Bandaríkjamaðurinn Mathew Fraser varð sá hraustasti í heimi annað árið í röð en annar var Ástralinn Brent Fikowski og þriðja sætið tók landi hans Ricky Garard. Björgvin Karl Guðmundsdóttir varð sjötti og Frederik Aegidius, maður Annie, endaði í 25. sæti. Heimsleikarnir fóru nú fram á nýjum stað en þeir fóru frá Kaliforníu og norður og austur til í Madison í Wisconsin-fylki. Mótshaldarar heimsleikanna í ár tóku saman skemmtilegt fjögurra mínútna myndband þar sem farið var yfir keppnina í ár. Það má sjá það hér fyrir neðan.The test of fitness has entered a new era. The ultimate proving grounds for the Fittest on Earth has a new home. #CrossFitGamespic.twitter.com/0m6wyB1SBh — The CrossFit Games (@CrossFitGames) August 7, 2017
CrossFit Tengdar fréttir Hjartnæm kveðja frá Annie Mist til stuðningsfólks síns Annie Mist Þórisdóttir er þriðja hraustasta kona heims eftir að hún vann til bronsverðlauna á heimsleikunum í crossfit sem lauk í Madison í Wisconsin-fylki um helgina. 8. ágúst 2017 10:30 Fékk rúmar átta milljónir króna fyrir árangurinn á heimsleikunum Annie Mist Þórisdóttir fékk 70.000 Bandaríkjadali, eða rúmar 7,3 milljónir íslenskra króna, í verðlaunafé fyrir að lenda í 3. sæti á heimsleikunum í Crossfit sem lauk í gær. 7. ágúst 2017 13:38 Annie Mist: Eyddi öllum efasemdaröddunum Annie Mist Þórisdóttir komst aftur á verðlaunapall á heimsleikunum í crossfit um helgina, sjö árum eftir að hún var þar fyrst og þremur árum eftir að hún var þar síðast. 8. ágúst 2017 08:30 Annie Mist vann bronsið | Þrír Íslendingar á meðal fimm efstu Annie Mist Þórisdóttir vann til bronsverðlauna á heimsleikunum í Crossfit. 6. ágúst 2017 22:11 Katrín Tanja vann sína aðra grein og lyfti sér upp í 5. sætið Katrín Tanja Davíðsdóttir hrósaði sigri í annarri grein dagsins, 2223 Intervals, á heimsleikunum í Crossfit. 6. ágúst 2017 19:45 Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn „Það er spurning fyrir stjórnina“ Sport „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Sport Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Körfubolti Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið Handbolti Fleiri fréttir Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið „Fallegt þegar þú setur þér markmið að ná þeim“ „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ „Það er spurning fyrir stjórnina“ Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Sjá meira
Hjartnæm kveðja frá Annie Mist til stuðningsfólks síns Annie Mist Þórisdóttir er þriðja hraustasta kona heims eftir að hún vann til bronsverðlauna á heimsleikunum í crossfit sem lauk í Madison í Wisconsin-fylki um helgina. 8. ágúst 2017 10:30
Fékk rúmar átta milljónir króna fyrir árangurinn á heimsleikunum Annie Mist Þórisdóttir fékk 70.000 Bandaríkjadali, eða rúmar 7,3 milljónir íslenskra króna, í verðlaunafé fyrir að lenda í 3. sæti á heimsleikunum í Crossfit sem lauk í gær. 7. ágúst 2017 13:38
Annie Mist: Eyddi öllum efasemdaröddunum Annie Mist Þórisdóttir komst aftur á verðlaunapall á heimsleikunum í crossfit um helgina, sjö árum eftir að hún var þar fyrst og þremur árum eftir að hún var þar síðast. 8. ágúst 2017 08:30
Annie Mist vann bronsið | Þrír Íslendingar á meðal fimm efstu Annie Mist Þórisdóttir vann til bronsverðlauna á heimsleikunum í Crossfit. 6. ágúst 2017 22:11
Katrín Tanja vann sína aðra grein og lyfti sér upp í 5. sætið Katrín Tanja Davíðsdóttir hrósaði sigri í annarri grein dagsins, 2223 Intervals, á heimsleikunum í Crossfit. 6. ágúst 2017 19:45