Annie Mist: Eyddi öllum efasemdaröddunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2017 08:30 Annie Mist Þórisdóttir. Mynd/Instagram-síða Annie Annie Mist Þórisdóttir komst aftur á verðlaunapall á heimsleikunum í crossfit um helgina, sjö árum eftir að hún var þar fyrst og þremur árum eftir að hún var þar síðast. Það voru eflaust margir búnir að afskrifa konuna sem kom þessu sporti almennilega á kortið á Íslandi en hún sýndi það síðustu daga hversu mögnuð íþróttakona hún er. Annie Mist sagði heiminum frá því hversu miklu máli þessi bronsverðlaun skiptu hana í stuttum pistli á Instagram síðu sinni. „Átta ár eru liðin, tvenn gullverðlaun, tvenn silfurverðlaun og núna náði ég í mín fimmtu verðlaun. Þessi verðlaun skipta mig gríðarlega miklu máli þar sem þau koma eftir tveggja ára baráttu. Tvö ár af efasemdum, spurningum og sífeldu sjálfsmati,“ skrifaði Annie Mist. „Tvö ár af því að reyna að hlusta ekki á efasemdaraddirnar. Í kvöld þá eyddi ég öllum þessum efasemdaröddunum,“ skrifaði Annie Mist en hún gerði betur en bæði Katrín Tanja Davíðsdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir sem höfðu báðar verið ofar en hún síðustu ár. „Sem keppnismanneskja þá reyni ég alltaf að ná fram mínu besta og þegar ég horfi til baka á þessa fjóra daga þá skildi ég allt eftir á gólfinu. Ég leggst á koddann vitandi það að ég gerði allt sem í mínu valdi stóð. Nú er kominn tími til að hvílast, jafna mig og horfa fram til ársins 2018,“ skrifaði Annie Mist en það er hægt að lesa allan pistil hennar hér fyrir neðan.Annie Mist Þórisdóttir á heimsleikunum í crossfit: 2009 - 11. sæti 2010 - Silfurverðlaun 2011 - Meistari 2012 - Meistari 2013 - Meidd 2014 - Silfurverðlaun 2015 - 38. sæti (Hætti keppni) 2016 - 13. sæti 2017 - Bronsverðlaun2 gullverðlaun (2011, 2012)2 silfurverlaun (2010, 2014)1 bronsverðlaun (2017) In May 2009 at age 19 I won a small competition in Iceland and won a spot at something called the @crossfitgames. I decided to travel to California, mostly because I wanted to go to the USA, but it turned out to be the best decision I ever made. This movement was what made me fall in love with the sport. 8 years have gone by, 2 gold medals, two silver and today I got my fifth medal. This one has great significance as this marks two years of struggle. Two years of doubts, questions and self evaluation. Two years of trying not to listen to the doubters. Tonight I put those voices to rest. As a competitor I always strive to be the best version of myself and looking back at the last 4 days I left everything I had on the floor. I can go to bed knowing that I did all I could. Now it's time to rest, recover and look towards 2018.. A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 6, 2017 at 8:08pm PDT CrossFit Mest lesið Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Sjá meira
Annie Mist Þórisdóttir komst aftur á verðlaunapall á heimsleikunum í crossfit um helgina, sjö árum eftir að hún var þar fyrst og þremur árum eftir að hún var þar síðast. Það voru eflaust margir búnir að afskrifa konuna sem kom þessu sporti almennilega á kortið á Íslandi en hún sýndi það síðustu daga hversu mögnuð íþróttakona hún er. Annie Mist sagði heiminum frá því hversu miklu máli þessi bronsverðlaun skiptu hana í stuttum pistli á Instagram síðu sinni. „Átta ár eru liðin, tvenn gullverðlaun, tvenn silfurverðlaun og núna náði ég í mín fimmtu verðlaun. Þessi verðlaun skipta mig gríðarlega miklu máli þar sem þau koma eftir tveggja ára baráttu. Tvö ár af efasemdum, spurningum og sífeldu sjálfsmati,“ skrifaði Annie Mist. „Tvö ár af því að reyna að hlusta ekki á efasemdaraddirnar. Í kvöld þá eyddi ég öllum þessum efasemdaröddunum,“ skrifaði Annie Mist en hún gerði betur en bæði Katrín Tanja Davíðsdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir sem höfðu báðar verið ofar en hún síðustu ár. „Sem keppnismanneskja þá reyni ég alltaf að ná fram mínu besta og þegar ég horfi til baka á þessa fjóra daga þá skildi ég allt eftir á gólfinu. Ég leggst á koddann vitandi það að ég gerði allt sem í mínu valdi stóð. Nú er kominn tími til að hvílast, jafna mig og horfa fram til ársins 2018,“ skrifaði Annie Mist en það er hægt að lesa allan pistil hennar hér fyrir neðan.Annie Mist Þórisdóttir á heimsleikunum í crossfit: 2009 - 11. sæti 2010 - Silfurverðlaun 2011 - Meistari 2012 - Meistari 2013 - Meidd 2014 - Silfurverðlaun 2015 - 38. sæti (Hætti keppni) 2016 - 13. sæti 2017 - Bronsverðlaun2 gullverðlaun (2011, 2012)2 silfurverlaun (2010, 2014)1 bronsverðlaun (2017) In May 2009 at age 19 I won a small competition in Iceland and won a spot at something called the @crossfitgames. I decided to travel to California, mostly because I wanted to go to the USA, but it turned out to be the best decision I ever made. This movement was what made me fall in love with the sport. 8 years have gone by, 2 gold medals, two silver and today I got my fifth medal. This one has great significance as this marks two years of struggle. Two years of doubts, questions and self evaluation. Two years of trying not to listen to the doubters. Tonight I put those voices to rest. As a competitor I always strive to be the best version of myself and looking back at the last 4 days I left everything I had on the floor. I can go to bed knowing that I did all I could. Now it's time to rest, recover and look towards 2018.. A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 6, 2017 at 8:08pm PDT
CrossFit Mest lesið Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Sjá meira