Sara og Annie jafnar í öðru sæti Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. ágúst 2017 19:24 Annie Mist Þórisdóttir. Mynd/Fésbókarsíða The CrossFit Games Annie Mist Þórisdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir eru jafnar ásamt Kara Webb frá Ástralíu í öðru sæti á heimsleikunum í Crossfit sem nú fara fram í Bandaríkjunum. Katrín Tanja Davíðsdóttir, ríkjandi meistari, er í sjötta sæti. Keppt var í níundu keppnisgrein nú síðdegis en þar náði Sara þriðja sæti á 9:02 mínútum en Annie Mist var skammt á eftir í fimmta sæti á 9:36 mínútum. Þær áttu hins vegar ekki möguleika gegn Tia-Clair Toomey frá Ástralíu sem kláraði þrautina (e. Muscle-Up Clean Ladder) á 7:12 mínútum og hefur nú forystuna í stigakeppninni. Hún er með 692 stig, 20 stigum meira en þær Sara, Annie Mist og Webb. Katrín Tanja er í sjötta sætinu með 608 stig en hún var ekki á meðal tíu efstu í greininni. Björgvin Karl Guðmundsson er enn í fimmta sæti í karlaflokki eftir að hafa endað í níunda sæti í síðustu grein. Mathew Fraser er langefsturí heildarkeppni karla með 750 stig en næstur Ricky Garard með 616 stig. Björgvin Karl er með 558 stig. Keppendur vita hvernig tíunda keppnisgrein leikanna lítur út en hún hefst laust fyrir miðnættu í kvöld. Hægt verður að fylgjast með henni í beinni útsendingu í fréttinni hér fyrir neðan. CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja vann en Sara missti forystuna Katrín Tanja Davíðsdóttir varð fyrst Íslendinga til að vinna einstaklingsgrein á Crossfit-leikunum. 5. ágúst 2017 18:09 Bein útsending: Íslensku stelpurnar í hörkubaráttu um Crossfit-titilinn Næst síðasti keppnisdagurinn á heimsleikunum í Crossfit hefst klukkan 17. 5. ágúst 2017 22:00 Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Enski boltinn Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Fótbolti Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Körfubolti Dagskráin í dag: Undanúrslit Lengjubikarsins og Bónus deildin Extra Sport Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Fótbolti Aron tekur við landsliði Kúveits Handbolti Fleiri fréttir Óbærileg bið eftir kvöldinu Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir „Er annað hvort sögð vera vélmenni eða móðursjúk“ Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Hvorki sjálfbært né íslenskum körfubolta til bóta Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Aron tekur við landsliði Kúveits Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Fullorðnir menn grétu á Ölveri Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Dagskráin í dag: Undanúrslit Lengjubikarsins og Bónus deildin Extra Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Víkingur missir undanúrslitasætið Úrslitin ráðast í beinni Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Segir Arnór líta ruddalega vel út Sjá meira
Annie Mist Þórisdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir eru jafnar ásamt Kara Webb frá Ástralíu í öðru sæti á heimsleikunum í Crossfit sem nú fara fram í Bandaríkjunum. Katrín Tanja Davíðsdóttir, ríkjandi meistari, er í sjötta sæti. Keppt var í níundu keppnisgrein nú síðdegis en þar náði Sara þriðja sæti á 9:02 mínútum en Annie Mist var skammt á eftir í fimmta sæti á 9:36 mínútum. Þær áttu hins vegar ekki möguleika gegn Tia-Clair Toomey frá Ástralíu sem kláraði þrautina (e. Muscle-Up Clean Ladder) á 7:12 mínútum og hefur nú forystuna í stigakeppninni. Hún er með 692 stig, 20 stigum meira en þær Sara, Annie Mist og Webb. Katrín Tanja er í sjötta sætinu með 608 stig en hún var ekki á meðal tíu efstu í greininni. Björgvin Karl Guðmundsson er enn í fimmta sæti í karlaflokki eftir að hafa endað í níunda sæti í síðustu grein. Mathew Fraser er langefsturí heildarkeppni karla með 750 stig en næstur Ricky Garard með 616 stig. Björgvin Karl er með 558 stig. Keppendur vita hvernig tíunda keppnisgrein leikanna lítur út en hún hefst laust fyrir miðnættu í kvöld. Hægt verður að fylgjast með henni í beinni útsendingu í fréttinni hér fyrir neðan.
CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja vann en Sara missti forystuna Katrín Tanja Davíðsdóttir varð fyrst Íslendinga til að vinna einstaklingsgrein á Crossfit-leikunum. 5. ágúst 2017 18:09 Bein útsending: Íslensku stelpurnar í hörkubaráttu um Crossfit-titilinn Næst síðasti keppnisdagurinn á heimsleikunum í Crossfit hefst klukkan 17. 5. ágúst 2017 22:00 Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Enski boltinn Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Fótbolti Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Körfubolti Dagskráin í dag: Undanúrslit Lengjubikarsins og Bónus deildin Extra Sport Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Fótbolti Aron tekur við landsliði Kúveits Handbolti Fleiri fréttir Óbærileg bið eftir kvöldinu Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir „Er annað hvort sögð vera vélmenni eða móðursjúk“ Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Hvorki sjálfbært né íslenskum körfubolta til bóta Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Aron tekur við landsliði Kúveits Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Fullorðnir menn grétu á Ölveri Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Dagskráin í dag: Undanúrslit Lengjubikarsins og Bónus deildin Extra Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Víkingur missir undanúrslitasætið Úrslitin ráðast í beinni Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Segir Arnór líta ruddalega vel út Sjá meira
Katrín Tanja vann en Sara missti forystuna Katrín Tanja Davíðsdóttir varð fyrst Íslendinga til að vinna einstaklingsgrein á Crossfit-leikunum. 5. ágúst 2017 18:09
Bein útsending: Íslensku stelpurnar í hörkubaráttu um Crossfit-titilinn Næst síðasti keppnisdagurinn á heimsleikunum í Crossfit hefst klukkan 17. 5. ágúst 2017 22:00