Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Ritstjórn skrifar 4. ágúst 2017 20:00 Glamour/Skjáskot Fyrstu myndir úr auglýsingaherferð Arket voru birtar í gær. Arket er nýjasta verslun tískuhúss H&M og mun hún opna í London þann 25. ágúst. Arket er minimalískt eins og skandinavískur stíll gerist bestur, og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Arket er fyrir bæði kynin, og einnig verður eitthvað um húsbúnað í versluninni. Fallegar prjónapeysur og beinar kápur prýða fyrstu myndir frá herferð Arket. Þetta lofar góðu. Mest lesið Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Þetta er dress vikunnar hjá Glamour Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Glamour Breska prinsessan framan á Vogue Glamour Allt blátt hjá Chanel Glamour
Fyrstu myndir úr auglýsingaherferð Arket voru birtar í gær. Arket er nýjasta verslun tískuhúss H&M og mun hún opna í London þann 25. ágúst. Arket er minimalískt eins og skandinavískur stíll gerist bestur, og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Arket er fyrir bæði kynin, og einnig verður eitthvað um húsbúnað í versluninni. Fallegar prjónapeysur og beinar kápur prýða fyrstu myndir frá herferð Arket. Þetta lofar góðu.
Mest lesið Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Þetta er dress vikunnar hjá Glamour Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Glamour Breska prinsessan framan á Vogue Glamour Allt blátt hjá Chanel Glamour