Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Ritstjórn skrifar 4. ágúst 2017 20:00 Glamour/Skjáskot Fyrstu myndir úr auglýsingaherferð Arket voru birtar í gær. Arket er nýjasta verslun tískuhúss H&M og mun hún opna í London þann 25. ágúst. Arket er minimalískt eins og skandinavískur stíll gerist bestur, og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Arket er fyrir bæði kynin, og einnig verður eitthvað um húsbúnað í versluninni. Fallegar prjónapeysur og beinar kápur prýða fyrstu myndir frá herferð Arket. Þetta lofar góðu. Mest lesið Dekraðu við húðina í sumarfríinu Glamour Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Balmain-veisla í Los Angeles Glamour NYX opnar snyrtivöruverslun á Íslandi Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Í gegnsæjum leggings á galakvöldi Glamour Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour Fyrirsætur á bakvið linsuna Glamour
Fyrstu myndir úr auglýsingaherferð Arket voru birtar í gær. Arket er nýjasta verslun tískuhúss H&M og mun hún opna í London þann 25. ágúst. Arket er minimalískt eins og skandinavískur stíll gerist bestur, og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Arket er fyrir bæði kynin, og einnig verður eitthvað um húsbúnað í versluninni. Fallegar prjónapeysur og beinar kápur prýða fyrstu myndir frá herferð Arket. Þetta lofar góðu.
Mest lesið Dekraðu við húðina í sumarfríinu Glamour Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Balmain-veisla í Los Angeles Glamour NYX opnar snyrtivöruverslun á Íslandi Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Í gegnsæjum leggings á galakvöldi Glamour Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour Fyrirsætur á bakvið linsuna Glamour