Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Ritstjórn skrifar 4. ágúst 2017 20:00 Glamour/Skjáskot Fyrstu myndir úr auglýsingaherferð Arket voru birtar í gær. Arket er nýjasta verslun tískuhúss H&M og mun hún opna í London þann 25. ágúst. Arket er minimalískt eins og skandinavískur stíll gerist bestur, og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Arket er fyrir bæði kynin, og einnig verður eitthvað um húsbúnað í versluninni. Fallegar prjónapeysur og beinar kápur prýða fyrstu myndir frá herferð Arket. Þetta lofar góðu. Mest lesið Eltar af ljósmyndurum í nýjustu herferð Balenciaga Glamour Segir bless við Snapchat eftir umdeilda könnun Glamour Erindagjörðir Kim Kardashian: Frumleg markaðsherferð? Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Tískan á Coachella Glamour Jakkaföt og bindi hjá Gucci Glamour Barn númer tvö á leiðinni Glamour Eru litaðir augnskuggar málið? Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour
Fyrstu myndir úr auglýsingaherferð Arket voru birtar í gær. Arket er nýjasta verslun tískuhúss H&M og mun hún opna í London þann 25. ágúst. Arket er minimalískt eins og skandinavískur stíll gerist bestur, og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Arket er fyrir bæði kynin, og einnig verður eitthvað um húsbúnað í versluninni. Fallegar prjónapeysur og beinar kápur prýða fyrstu myndir frá herferð Arket. Þetta lofar góðu.
Mest lesið Eltar af ljósmyndurum í nýjustu herferð Balenciaga Glamour Segir bless við Snapchat eftir umdeilda könnun Glamour Erindagjörðir Kim Kardashian: Frumleg markaðsherferð? Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Tískan á Coachella Glamour Jakkaföt og bindi hjá Gucci Glamour Barn númer tvö á leiðinni Glamour Eru litaðir augnskuggar málið? Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour