Bein útsending: Íslendingar í eldlínunni á heimsleikunum í Crossfit 3. ágúst 2017 13:00 Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur staðið uppi sem sigurvegari á heimsleikunum tvö ár í röð. CrossFit Games Heimsleikarnir í CrossFit hefjast í dag í Madison í Wisconsin-fylki í Bandaríkjunum. Vísir verður með beina útsendingu sem nálgast má hér að neðan. Leikarnir standa alla helgina og nýir heimsmeistarar verða krýndir upp úr miðnætti á sunnudag.Næsta grein hefst klukkan 15. Íslendingar verða í eldlínunni á leikunum næstu daga en þeir hafa lengi átt góðum árangri að fagna í íþróttinni. Þær Annie Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru báðar tvöfaldir heimsmeistarar og verða meðal keppenda um helgina. Þá munu Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir, Björgvin Karl Guðmundsson og Þuríður Erla Helgadóttir að sama skapi berjast um hinn eftirsótta titil „Hraustasti maður í heimi.“ Þá eiga Íslendingar einnig fulltrúa í hópi 60 ára og eldri, Hilmar Harðarson, sem og einn tengdason, Frederik Aegidius, sem er maki Anniear Mistar. Íslendingar eiga einnig tvö lið í keppninni, eitt frá CrossFit Reykjavík og annað frá CrossFit XY í Garðabæ. Liðin samanstanda af þremur körlum og þremur konum.Þrjú WOD í dag Keppt verður í þremur æfingum í dag, fimmtudag og hefst sú fyrsta klukkan 13. Í fyrstu æfingunni munu keppendur fyrst hlaupa 2.4 kílómetra, því næst synda 500 metra og hlaupa svo aftur 2,4 kílómetra. Önnur æfingin, sem hefst klukkan 15, er hjólreiðakeppni, svokallað Cyclocross og munu keppendur þurfa að hjóla þrjá hringi á fjallahjólabraut á sem bestum tíma. Lokaæfingin hefst svo klukkan 21:25. Fylgjast má með hasararnum vestanhafs í allan dag í beinu útsendingunni hér að neðan. Nánari upplýsingar um leikana má nálgast á heimasíðu leikanna.Uppfært: Fyrsta æfingin er búin og beðið er eftir því að sú næsta hefjist klukkan 15 eins og fyrr segir. CrossFit Tengdar fréttir Sara: Má ekkert borða af þessu góða dóti Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir hefur í kvöld sína þriðju tilraun til að vera hraustasta kona heims en þá hefst keppni á heimsleikunum í crossfit í Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum. 3. ágúst 2017 13:45 Mjög hentugt víkingasport CrossFit-kappinn Evert Víglundsson ber fulla ábyrgð á CrossFit-æði Íslendinga. Hann fór fyrstur utan til náms í CrossFit og er nú yfirþjálfari og eigandi CrossFit Reykjavík, einnar stærstu CrossFit-stöðvar í heimi. 3. ágúst 2017 10:15 Katrín Tanja: Silfurmedalían er alltaf með í æfingatöskunni en gullpeningarnir eru ofan í kassa Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur í dag titilvörn sína á heimsleikunum í crossfit en keppni hefst þá í Madison í Wisconsin-fylki og nýr sigurvegari verður síðan krýndur um Verslunarmannahelgina. 3. ágúst 2017 09:30 Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Heimir kynntur til leiks í Árbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Hágrét eftir heimsmeistaratitil Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Hárið í hættu hjá United manninum Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sjá meira
Heimsleikarnir í CrossFit hefjast í dag í Madison í Wisconsin-fylki í Bandaríkjunum. Vísir verður með beina útsendingu sem nálgast má hér að neðan. Leikarnir standa alla helgina og nýir heimsmeistarar verða krýndir upp úr miðnætti á sunnudag.Næsta grein hefst klukkan 15. Íslendingar verða í eldlínunni á leikunum næstu daga en þeir hafa lengi átt góðum árangri að fagna í íþróttinni. Þær Annie Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru báðar tvöfaldir heimsmeistarar og verða meðal keppenda um helgina. Þá munu Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir, Björgvin Karl Guðmundsson og Þuríður Erla Helgadóttir að sama skapi berjast um hinn eftirsótta titil „Hraustasti maður í heimi.“ Þá eiga Íslendingar einnig fulltrúa í hópi 60 ára og eldri, Hilmar Harðarson, sem og einn tengdason, Frederik Aegidius, sem er maki Anniear Mistar. Íslendingar eiga einnig tvö lið í keppninni, eitt frá CrossFit Reykjavík og annað frá CrossFit XY í Garðabæ. Liðin samanstanda af þremur körlum og þremur konum.Þrjú WOD í dag Keppt verður í þremur æfingum í dag, fimmtudag og hefst sú fyrsta klukkan 13. Í fyrstu æfingunni munu keppendur fyrst hlaupa 2.4 kílómetra, því næst synda 500 metra og hlaupa svo aftur 2,4 kílómetra. Önnur æfingin, sem hefst klukkan 15, er hjólreiðakeppni, svokallað Cyclocross og munu keppendur þurfa að hjóla þrjá hringi á fjallahjólabraut á sem bestum tíma. Lokaæfingin hefst svo klukkan 21:25. Fylgjast má með hasararnum vestanhafs í allan dag í beinu útsendingunni hér að neðan. Nánari upplýsingar um leikana má nálgast á heimasíðu leikanna.Uppfært: Fyrsta æfingin er búin og beðið er eftir því að sú næsta hefjist klukkan 15 eins og fyrr segir.
CrossFit Tengdar fréttir Sara: Má ekkert borða af þessu góða dóti Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir hefur í kvöld sína þriðju tilraun til að vera hraustasta kona heims en þá hefst keppni á heimsleikunum í crossfit í Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum. 3. ágúst 2017 13:45 Mjög hentugt víkingasport CrossFit-kappinn Evert Víglundsson ber fulla ábyrgð á CrossFit-æði Íslendinga. Hann fór fyrstur utan til náms í CrossFit og er nú yfirþjálfari og eigandi CrossFit Reykjavík, einnar stærstu CrossFit-stöðvar í heimi. 3. ágúst 2017 10:15 Katrín Tanja: Silfurmedalían er alltaf með í æfingatöskunni en gullpeningarnir eru ofan í kassa Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur í dag titilvörn sína á heimsleikunum í crossfit en keppni hefst þá í Madison í Wisconsin-fylki og nýr sigurvegari verður síðan krýndur um Verslunarmannahelgina. 3. ágúst 2017 09:30 Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Heimir kynntur til leiks í Árbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Hágrét eftir heimsmeistaratitil Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Hárið í hættu hjá United manninum Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sjá meira
Sara: Má ekkert borða af þessu góða dóti Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir hefur í kvöld sína þriðju tilraun til að vera hraustasta kona heims en þá hefst keppni á heimsleikunum í crossfit í Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum. 3. ágúst 2017 13:45
Mjög hentugt víkingasport CrossFit-kappinn Evert Víglundsson ber fulla ábyrgð á CrossFit-æði Íslendinga. Hann fór fyrstur utan til náms í CrossFit og er nú yfirþjálfari og eigandi CrossFit Reykjavík, einnar stærstu CrossFit-stöðvar í heimi. 3. ágúst 2017 10:15
Katrín Tanja: Silfurmedalían er alltaf með í æfingatöskunni en gullpeningarnir eru ofan í kassa Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur í dag titilvörn sína á heimsleikunum í crossfit en keppni hefst þá í Madison í Wisconsin-fylki og nýr sigurvegari verður síðan krýndur um Verslunarmannahelgina. 3. ágúst 2017 09:30