Bein útsending: Íslendingar í eldlínunni á heimsleikunum í Crossfit 3. ágúst 2017 13:00 Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur staðið uppi sem sigurvegari á heimsleikunum tvö ár í röð. CrossFit Games Heimsleikarnir í CrossFit hefjast í dag í Madison í Wisconsin-fylki í Bandaríkjunum. Vísir verður með beina útsendingu sem nálgast má hér að neðan. Leikarnir standa alla helgina og nýir heimsmeistarar verða krýndir upp úr miðnætti á sunnudag.Næsta grein hefst klukkan 15. Íslendingar verða í eldlínunni á leikunum næstu daga en þeir hafa lengi átt góðum árangri að fagna í íþróttinni. Þær Annie Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru báðar tvöfaldir heimsmeistarar og verða meðal keppenda um helgina. Þá munu Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir, Björgvin Karl Guðmundsson og Þuríður Erla Helgadóttir að sama skapi berjast um hinn eftirsótta titil „Hraustasti maður í heimi.“ Þá eiga Íslendingar einnig fulltrúa í hópi 60 ára og eldri, Hilmar Harðarson, sem og einn tengdason, Frederik Aegidius, sem er maki Anniear Mistar. Íslendingar eiga einnig tvö lið í keppninni, eitt frá CrossFit Reykjavík og annað frá CrossFit XY í Garðabæ. Liðin samanstanda af þremur körlum og þremur konum.Þrjú WOD í dag Keppt verður í þremur æfingum í dag, fimmtudag og hefst sú fyrsta klukkan 13. Í fyrstu æfingunni munu keppendur fyrst hlaupa 2.4 kílómetra, því næst synda 500 metra og hlaupa svo aftur 2,4 kílómetra. Önnur æfingin, sem hefst klukkan 15, er hjólreiðakeppni, svokallað Cyclocross og munu keppendur þurfa að hjóla þrjá hringi á fjallahjólabraut á sem bestum tíma. Lokaæfingin hefst svo klukkan 21:25. Fylgjast má með hasararnum vestanhafs í allan dag í beinu útsendingunni hér að neðan. Nánari upplýsingar um leikana má nálgast á heimasíðu leikanna.Uppfært: Fyrsta æfingin er búin og beðið er eftir því að sú næsta hefjist klukkan 15 eins og fyrr segir. CrossFit Tengdar fréttir Sara: Má ekkert borða af þessu góða dóti Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir hefur í kvöld sína þriðju tilraun til að vera hraustasta kona heims en þá hefst keppni á heimsleikunum í crossfit í Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum. 3. ágúst 2017 13:45 Mjög hentugt víkingasport CrossFit-kappinn Evert Víglundsson ber fulla ábyrgð á CrossFit-æði Íslendinga. Hann fór fyrstur utan til náms í CrossFit og er nú yfirþjálfari og eigandi CrossFit Reykjavík, einnar stærstu CrossFit-stöðvar í heimi. 3. ágúst 2017 10:15 Katrín Tanja: Silfurmedalían er alltaf með í æfingatöskunni en gullpeningarnir eru ofan í kassa Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur í dag titilvörn sína á heimsleikunum í crossfit en keppni hefst þá í Madison í Wisconsin-fylki og nýr sigurvegari verður síðan krýndur um Verslunarmannahelgina. 3. ágúst 2017 09:30 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Sjá meira
Heimsleikarnir í CrossFit hefjast í dag í Madison í Wisconsin-fylki í Bandaríkjunum. Vísir verður með beina útsendingu sem nálgast má hér að neðan. Leikarnir standa alla helgina og nýir heimsmeistarar verða krýndir upp úr miðnætti á sunnudag.Næsta grein hefst klukkan 15. Íslendingar verða í eldlínunni á leikunum næstu daga en þeir hafa lengi átt góðum árangri að fagna í íþróttinni. Þær Annie Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru báðar tvöfaldir heimsmeistarar og verða meðal keppenda um helgina. Þá munu Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir, Björgvin Karl Guðmundsson og Þuríður Erla Helgadóttir að sama skapi berjast um hinn eftirsótta titil „Hraustasti maður í heimi.“ Þá eiga Íslendingar einnig fulltrúa í hópi 60 ára og eldri, Hilmar Harðarson, sem og einn tengdason, Frederik Aegidius, sem er maki Anniear Mistar. Íslendingar eiga einnig tvö lið í keppninni, eitt frá CrossFit Reykjavík og annað frá CrossFit XY í Garðabæ. Liðin samanstanda af þremur körlum og þremur konum.Þrjú WOD í dag Keppt verður í þremur æfingum í dag, fimmtudag og hefst sú fyrsta klukkan 13. Í fyrstu æfingunni munu keppendur fyrst hlaupa 2.4 kílómetra, því næst synda 500 metra og hlaupa svo aftur 2,4 kílómetra. Önnur æfingin, sem hefst klukkan 15, er hjólreiðakeppni, svokallað Cyclocross og munu keppendur þurfa að hjóla þrjá hringi á fjallahjólabraut á sem bestum tíma. Lokaæfingin hefst svo klukkan 21:25. Fylgjast má með hasararnum vestanhafs í allan dag í beinu útsendingunni hér að neðan. Nánari upplýsingar um leikana má nálgast á heimasíðu leikanna.Uppfært: Fyrsta æfingin er búin og beðið er eftir því að sú næsta hefjist klukkan 15 eins og fyrr segir.
CrossFit Tengdar fréttir Sara: Má ekkert borða af þessu góða dóti Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir hefur í kvöld sína þriðju tilraun til að vera hraustasta kona heims en þá hefst keppni á heimsleikunum í crossfit í Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum. 3. ágúst 2017 13:45 Mjög hentugt víkingasport CrossFit-kappinn Evert Víglundsson ber fulla ábyrgð á CrossFit-æði Íslendinga. Hann fór fyrstur utan til náms í CrossFit og er nú yfirþjálfari og eigandi CrossFit Reykjavík, einnar stærstu CrossFit-stöðvar í heimi. 3. ágúst 2017 10:15 Katrín Tanja: Silfurmedalían er alltaf með í æfingatöskunni en gullpeningarnir eru ofan í kassa Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur í dag titilvörn sína á heimsleikunum í crossfit en keppni hefst þá í Madison í Wisconsin-fylki og nýr sigurvegari verður síðan krýndur um Verslunarmannahelgina. 3. ágúst 2017 09:30 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Sjá meira
Sara: Má ekkert borða af þessu góða dóti Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir hefur í kvöld sína þriðju tilraun til að vera hraustasta kona heims en þá hefst keppni á heimsleikunum í crossfit í Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum. 3. ágúst 2017 13:45
Mjög hentugt víkingasport CrossFit-kappinn Evert Víglundsson ber fulla ábyrgð á CrossFit-æði Íslendinga. Hann fór fyrstur utan til náms í CrossFit og er nú yfirþjálfari og eigandi CrossFit Reykjavík, einnar stærstu CrossFit-stöðvar í heimi. 3. ágúst 2017 10:15
Katrín Tanja: Silfurmedalían er alltaf með í æfingatöskunni en gullpeningarnir eru ofan í kassa Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur í dag titilvörn sína á heimsleikunum í crossfit en keppni hefst þá í Madison í Wisconsin-fylki og nýr sigurvegari verður síðan krýndur um Verslunarmannahelgina. 3. ágúst 2017 09:30