Steldu stílnum fyrir verslunarmannahelgina Ritstjórn skrifar 2. ágúst 2017 09:00 Það styttist í verslunarmannahelgina og við erum að sjálfsögðu byrjaðar að hugsa um klæðnaðinn. Stelum stílnum af Alexu Chung, því hennar dress hentar vel fyrir íslenskt veðurfar. Alexa er reglulegur gestur á tónlistarhátíðum eins og Glastonbury í Englandi og veit alveg hvernig á að klæða sig. Góð stígvél eru lykilatriði, því eins og við vitum getur veðrið breyst á svipstundu. Barbour jakkinn fæst í Geysi og kostar 44.800 kr. Skyrtan kostar 9.990 kr og fæst í Selected. Stígvélin fást í Ellingsen og eru frá Viking. Þau eru á útsölu og kosta 7.192 kr. Buxurnar eru úr Zöru og kosta 5.995 kr. Mest lesið Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Blake Lively á forsíðu Glamour Glamour Sumarleg götutíska í París Glamour Moschino Barbie er mætt Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Kendall Jenner dansar í neðanjarðarlest Glamour
Það styttist í verslunarmannahelgina og við erum að sjálfsögðu byrjaðar að hugsa um klæðnaðinn. Stelum stílnum af Alexu Chung, því hennar dress hentar vel fyrir íslenskt veðurfar. Alexa er reglulegur gestur á tónlistarhátíðum eins og Glastonbury í Englandi og veit alveg hvernig á að klæða sig. Góð stígvél eru lykilatriði, því eins og við vitum getur veðrið breyst á svipstundu. Barbour jakkinn fæst í Geysi og kostar 44.800 kr. Skyrtan kostar 9.990 kr og fæst í Selected. Stígvélin fást í Ellingsen og eru frá Viking. Þau eru á útsölu og kosta 7.192 kr. Buxurnar eru úr Zöru og kosta 5.995 kr.
Mest lesið Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Blake Lively á forsíðu Glamour Glamour Sumarleg götutíska í París Glamour Moschino Barbie er mætt Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Kendall Jenner dansar í neðanjarðarlest Glamour