Tómas Þór og Garðar Örn sjá um nýjan handboltaþátt Ritstjórn skrifar 1. ágúst 2017 14:00 Garðar Örn og Tómas Þór. Vísir/Andri Marinó Tómas Þór Þórðarson verður stjórnandi nýs þáttar um Olísdeildirnar í handbolta sem hefur skeið sitt þann 8. september. Garðar Örn Arnarson verður framleiðandi þáttarins. Keppnistímabilið í Olísdeildum karla og kvenna hefst 10. september en hitað upp verður fyrir nýja vertíð í handboltanum í upphitunarþætti tveimur dögum áður. Hver umferð verður svo gerð upp allt tímabilið og úrslitakeppninni gerð sérstaklega góð skil. Garðar Örn hefur verið framleiðandi Domino's Körfuboltakvölds frá síðustu ár og mun áfram sinna þeim störfum. Tómas Þór hefur verið starfandi íþróttafréttamaður á miðlum 365 síðan 2012. Í vor var skrifað undir samninga á milli 365 Miðla, HSÍ og Olís um að Olísdeildir karla og kvenna verði sýndar á Stöð 2 Sport næstu þrjú árin. „Handboltanum verða gerð ítarleg skil í miðlum okkar í vetur,“ sagði Eiríkur Stefán Ásgeirssson, aðstoðarristjóri íþrótta hjá 365 miðlum. „Við erum þess fullvissir að handboltinn verði í sérstaklega góðum höndum þeirra Tómasar Þórs og Garðars Arnar enda verður þáttturinn flaggskip okkar í umfjöllun um Olísdeildir karla og kvenna.“ „Þrír leikir verða í beinni útsendingu í hverri umferð í Olísdeildunum og ítarleg umfjöllun um leiki deildarinnar í öllum okkar miðlum - á Vísi, í kvöldfréttum Stöðvar 2, útvarpi og Fréttablaðinu.“ Tómas Þór hlakkar segir það skemmtileg áskorun að fá að taka þátt í að móta nýjan sjónvarpsþátt um þessa vinsælu íþrótt. „Handboltinn hefur lengi verið þjóðaríþrótt okkar Íslendinga og við munum gera allt sem í okkar valdi stendur til að gera henni jafn hátt undir höfði og hún á skilið. Þetta er verkefni sem ég hlakka mikið til að takast á við,“ segir hann. Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Sjá meira
Tómas Þór Þórðarson verður stjórnandi nýs þáttar um Olísdeildirnar í handbolta sem hefur skeið sitt þann 8. september. Garðar Örn Arnarson verður framleiðandi þáttarins. Keppnistímabilið í Olísdeildum karla og kvenna hefst 10. september en hitað upp verður fyrir nýja vertíð í handboltanum í upphitunarþætti tveimur dögum áður. Hver umferð verður svo gerð upp allt tímabilið og úrslitakeppninni gerð sérstaklega góð skil. Garðar Örn hefur verið framleiðandi Domino's Körfuboltakvölds frá síðustu ár og mun áfram sinna þeim störfum. Tómas Þór hefur verið starfandi íþróttafréttamaður á miðlum 365 síðan 2012. Í vor var skrifað undir samninga á milli 365 Miðla, HSÍ og Olís um að Olísdeildir karla og kvenna verði sýndar á Stöð 2 Sport næstu þrjú árin. „Handboltanum verða gerð ítarleg skil í miðlum okkar í vetur,“ sagði Eiríkur Stefán Ásgeirssson, aðstoðarristjóri íþrótta hjá 365 miðlum. „Við erum þess fullvissir að handboltinn verði í sérstaklega góðum höndum þeirra Tómasar Þórs og Garðars Arnar enda verður þáttturinn flaggskip okkar í umfjöllun um Olísdeildir karla og kvenna.“ „Þrír leikir verða í beinni útsendingu í hverri umferð í Olísdeildunum og ítarleg umfjöllun um leiki deildarinnar í öllum okkar miðlum - á Vísi, í kvöldfréttum Stöðvar 2, útvarpi og Fréttablaðinu.“ Tómas Þór hlakkar segir það skemmtileg áskorun að fá að taka þátt í að móta nýjan sjónvarpsþátt um þessa vinsælu íþrótt. „Handboltinn hefur lengi verið þjóðaríþrótt okkar Íslendinga og við munum gera allt sem í okkar valdi stendur til að gera henni jafn hátt undir höfði og hún á skilið. Þetta er verkefni sem ég hlakka mikið til að takast á við,“ segir hann.
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Sjá meira