Asos gerir emoji línu Ritstjórn skrifar 17. ágúst 2017 10:15 Vefverslunin Asos hefur nú gert heima línu sem er innblásin af Emoji táknunum sem við öll þekkjum svo vel og gera samskipti okkar á internetinu skemmtilegri. Nú er hægt að kaupa tösku með til dæmis kúkatákninu fræga á aðeins 20 pund hér og sömuleiðis buxur, topp, eyrnalokka og kjól. Litrík og óneitanlega skemmtileg lína. ToppurBuxurEyrnalokkarTaskaPallíettu nærbuxurKjóll Mest lesið Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Trendbiblía Glamour er komin út Glamour
Vefverslunin Asos hefur nú gert heima línu sem er innblásin af Emoji táknunum sem við öll þekkjum svo vel og gera samskipti okkar á internetinu skemmtilegri. Nú er hægt að kaupa tösku með til dæmis kúkatákninu fræga á aðeins 20 pund hér og sömuleiðis buxur, topp, eyrnalokka og kjól. Litrík og óneitanlega skemmtileg lína. ToppurBuxurEyrnalokkarTaskaPallíettu nærbuxurKjóll
Mest lesið Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Trendbiblía Glamour er komin út Glamour