Asos gerir emoji línu Ritstjórn skrifar 17. ágúst 2017 10:15 Vefverslunin Asos hefur nú gert heima línu sem er innblásin af Emoji táknunum sem við öll þekkjum svo vel og gera samskipti okkar á internetinu skemmtilegri. Nú er hægt að kaupa tösku með til dæmis kúkatákninu fræga á aðeins 20 pund hér og sömuleiðis buxur, topp, eyrnalokka og kjól. Litrík og óneitanlega skemmtileg lína. ToppurBuxurEyrnalokkarTaskaPallíettu nærbuxurKjóll Mest lesið Gigi Hadid var glæsilegur kynnir á Much Music Awards Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Jenner-systurnar selja skóna sína á Íslandi Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Ný kynslóð ofurfyrirsætna Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour
Vefverslunin Asos hefur nú gert heima línu sem er innblásin af Emoji táknunum sem við öll þekkjum svo vel og gera samskipti okkar á internetinu skemmtilegri. Nú er hægt að kaupa tösku með til dæmis kúkatákninu fræga á aðeins 20 pund hér og sömuleiðis buxur, topp, eyrnalokka og kjól. Litrík og óneitanlega skemmtileg lína. ToppurBuxurEyrnalokkarTaskaPallíettu nærbuxurKjóll
Mest lesið Gigi Hadid var glæsilegur kynnir á Much Music Awards Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Jenner-systurnar selja skóna sína á Íslandi Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Ný kynslóð ofurfyrirsætna Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour