Asos gerir emoji línu Ritstjórn skrifar 17. ágúst 2017 10:15 Vefverslunin Asos hefur nú gert heima línu sem er innblásin af Emoji táknunum sem við öll þekkjum svo vel og gera samskipti okkar á internetinu skemmtilegri. Nú er hægt að kaupa tösku með til dæmis kúkatákninu fræga á aðeins 20 pund hér og sömuleiðis buxur, topp, eyrnalokka og kjól. Litrík og óneitanlega skemmtileg lína. ToppurBuxurEyrnalokkarTaskaPallíettu nærbuxurKjóll Mest lesið Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Blake Lively á forsíðu Glamour Glamour Sumarleg götutíska í París Glamour Moschino Barbie er mætt Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Kendall Jenner dansar í neðanjarðarlest Glamour
Vefverslunin Asos hefur nú gert heima línu sem er innblásin af Emoji táknunum sem við öll þekkjum svo vel og gera samskipti okkar á internetinu skemmtilegri. Nú er hægt að kaupa tösku með til dæmis kúkatákninu fræga á aðeins 20 pund hér og sömuleiðis buxur, topp, eyrnalokka og kjól. Litrík og óneitanlega skemmtileg lína. ToppurBuxurEyrnalokkarTaskaPallíettu nærbuxurKjóll
Mest lesið Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Blake Lively á forsíðu Glamour Glamour Sumarleg götutíska í París Glamour Moschino Barbie er mætt Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Kendall Jenner dansar í neðanjarðarlest Glamour