Asos gerir emoji línu Ritstjórn skrifar 17. ágúst 2017 10:15 Vefverslunin Asos hefur nú gert heima línu sem er innblásin af Emoji táknunum sem við öll þekkjum svo vel og gera samskipti okkar á internetinu skemmtilegri. Nú er hægt að kaupa tösku með til dæmis kúkatákninu fræga á aðeins 20 pund hér og sömuleiðis buxur, topp, eyrnalokka og kjól. Litrík og óneitanlega skemmtileg lína. ToppurBuxurEyrnalokkarTaskaPallíettu nærbuxurKjóll Mest lesið „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour iglo+indi með tískusýningu í Flórens Glamour iglo + indi í samstarf við Kærleiksbirnina Glamour ANTM kveður skjáinn Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Fallegt ferðalag hjá Louis Vuitton Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour Ert þú næsta undirfatafyrirsæta Lindex? Glamour
Vefverslunin Asos hefur nú gert heima línu sem er innblásin af Emoji táknunum sem við öll þekkjum svo vel og gera samskipti okkar á internetinu skemmtilegri. Nú er hægt að kaupa tösku með til dæmis kúkatákninu fræga á aðeins 20 pund hér og sömuleiðis buxur, topp, eyrnalokka og kjól. Litrík og óneitanlega skemmtileg lína. ToppurBuxurEyrnalokkarTaskaPallíettu nærbuxurKjóll
Mest lesið „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour iglo+indi með tískusýningu í Flórens Glamour iglo + indi í samstarf við Kærleiksbirnina Glamour ANTM kveður skjáinn Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Fallegt ferðalag hjá Louis Vuitton Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour Ert þú næsta undirfatafyrirsæta Lindex? Glamour