Katrín Tanja Davíðsdóttir komin með meira en milljón fylgjendur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2017 21:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir. Mynd/Instagram/katrintanja Katrín Tanja Davíðsdóttir, tvöfaldur meistari á heimsleikunum í crossfit, náði merkilegum tímamótum í þessari viku því hún er núna komin með yfir eina milljón fylgjendur á Instagram. Katrín Tanja er kominn í hóp með vinsælustu íþróttakonum heims þegar kemur að aðdáendum á Instagram. Katrín Tanja hélt upp á tímamótin með því rifja upp það sem hún sagði um kvenleika og íþróttakonur eftir að hún vann heimsleikana í fyrsta sinn árið 2015. „Þú getur vel verið stelpuleg eða kvenleg ef þú vilt það. Ég tel að fegurð og seigla snúist um það að hafa trú á sjálfri þér og á því hvernig þú vilt koma fram. Það sjálfstraust mun alltaf skína í gegn,“ sagði Katrín Tanja og nú bætti hún aðeins við: „ ... og góður aukahlutur er að bæta brosinu við líka því það skín alltaf í gegn líka,“ skrifaði Katrín Tanja. .. and accessorize w a smile that also shines through! A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Aug 15, 2017 at 4:12pm PDT Katrín Tanja er dugleg að nota samfélagsmiðlana og þá sérstaklega Instagram. Margir hafa áhuga að fylgjast með Katrínu Tönju enda frábær íþróttakona með frábært hugarfar. Hún fékk flott viðbrögð við þessari færslu sinni og margir eru að segja hvað þeir séu ánægðir með að dætur þeirra vilji vera eins og íslenska crossfit-konan. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er komin með 903 þúsund fylgjendur og Anníe Mist Þórisdóttir er með 691 þúsund fylgjendur... and accessorize w a smile that also always shines through! pic.twitter.com/JV040rIwc6 — Katrín Davíðsdóttir (@katrintanja) August 16, 2017 CrossFit Mest lesið Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir sitt fyrrum lið í krísu Elsta konan til klára Járnkarlinn Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Hágrét eftir heimsmeistaratitil Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Hárið í hættu hjá United manninum Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir, tvöfaldur meistari á heimsleikunum í crossfit, náði merkilegum tímamótum í þessari viku því hún er núna komin með yfir eina milljón fylgjendur á Instagram. Katrín Tanja er kominn í hóp með vinsælustu íþróttakonum heims þegar kemur að aðdáendum á Instagram. Katrín Tanja hélt upp á tímamótin með því rifja upp það sem hún sagði um kvenleika og íþróttakonur eftir að hún vann heimsleikana í fyrsta sinn árið 2015. „Þú getur vel verið stelpuleg eða kvenleg ef þú vilt það. Ég tel að fegurð og seigla snúist um það að hafa trú á sjálfri þér og á því hvernig þú vilt koma fram. Það sjálfstraust mun alltaf skína í gegn,“ sagði Katrín Tanja og nú bætti hún aðeins við: „ ... og góður aukahlutur er að bæta brosinu við líka því það skín alltaf í gegn líka,“ skrifaði Katrín Tanja. .. and accessorize w a smile that also shines through! A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Aug 15, 2017 at 4:12pm PDT Katrín Tanja er dugleg að nota samfélagsmiðlana og þá sérstaklega Instagram. Margir hafa áhuga að fylgjast með Katrínu Tönju enda frábær íþróttakona með frábært hugarfar. Hún fékk flott viðbrögð við þessari færslu sinni og margir eru að segja hvað þeir séu ánægðir með að dætur þeirra vilji vera eins og íslenska crossfit-konan. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er komin með 903 þúsund fylgjendur og Anníe Mist Þórisdóttir er með 691 þúsund fylgjendur... and accessorize w a smile that also always shines through! pic.twitter.com/JV040rIwc6 — Katrín Davíðsdóttir (@katrintanja) August 16, 2017
CrossFit Mest lesið Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir sitt fyrrum lið í krísu Elsta konan til klára Járnkarlinn Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Hágrét eftir heimsmeistaratitil Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Hárið í hættu hjá United manninum Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Sjá meira