Katrín Tanja: Skrýtið en kannski voru þetta uppáhalds heimsleikarnir mínir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. ágúst 2017 10:00 Katrín Tanja Davíðsdóttir. Mynd/Instagram/katrintanja Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur getið kallað sig hraustustu konu heims í tvö ár en hún getur það ekki lengur. Katrín sá á eftir titli sínum á heimsleikunum í Madison um síðustu helgi. Katrín Tanja endaði þar í fimmta sæti og voru þær Annie Mist Þórisdóttir (3. sæti) og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir (4. sæti) í næstu sætum á undan henni. Katrín Tanja var á endanum 80 stigum á eftir Ástralanum Tiu-Clair Toomey sem vann heimsleikana eftir að hafa verið í öðru sæti á eftir Katrínu Tönju síðustu tvö ár á undan. Katrín Tanja gerði upp heimsleikana í stuttum pistli á Instagram-síðu sinni. „Ég er að reyna að átta mig á þessu tímabili og aðallega af því að nú er það að baki. Þetta voru án nokkurs vafa ekki úrslitin sem við vildum en það er samt skrýtið að kannski voru þetta uppáhalds heimsleikarnir mínir,“ skrifar Katrín Tanja. „Við fengum að berjast og við lærðum svo mikið meira en í þessi fyrri skipti þegar við komust upp á verðlaunpallinn. Að gefa allt sitt, sama hver staðan var, er eitthvað sem Ben talar um við mig. Nú fékk ég að upplifa það,“ skrifaði Katrín Tanja. „Nú hef ég verið báðum megin borðsins í lok móts, bæði þegar nafnið mitt hefur verið kallað upp en nú einnig þegar annað nafn er kallað upp. Það er sárt af því að ég vissi að við gátum unnið þetta. Við getum samt gengið í burtu með höfuðið hátt og án þess að sjá eftir neinu. Það er mín skoðun að þú getur aldrei séð eftir neinu og aldrei kallað það mistök ef þú lærir ekkert. Um leið og þú lærir þá vinnur þú,“ skrifaði Katrín Tanja. „Þessi keppni er stórkostleg, keppinautar mínir voru algjörlega ótrúlegir og ég þarf ekki að skamma mín fyrir að enda á eftir þeim. Þeir fá alla mína aðdáun. Um leið kveikir þetta eld í mér fyrir komandi ár. Ég get ekki beðið eftir að byrja aftur. 2018 passaðu þig,“ skrifaði Katrín Tanja. Það má lesa allan pistil hennar hér fyrir neðan. You win .. or you learn. - I'm trying to wrap my head around this whole season. Mostly just the fact that it is over. This is certainly not the results we wanted but in a weird sense this might have been my favorite CrossFit Games so far .. we got to FIGHT & we got to LEARN so much more than any of the times we stood on top of the podium. Giving it everything we have, regardless of circumstances, is something Ben talks to me about alllllllll the time .. now we got to live it. - I've been on both sides of the story where at the end of it all my name is called & also when someone else's is .. and that hurts. When I know we CAN win .. It hurts. We can still walk away with our head held high & no regrets. I feel like you can only regret something & it truly be a mistake if you don't learn from it. If you learn, you win. - The competition is AHHMAZING, my competitors are absolutely incredible athletes & it is nothing at all to be ashamed of to be standing behind them at the end of it all. They really impress me. And they REALLY give me fire for this whole upcoming year I can't wait to be back .. 2018 is in trrrrrrouble hehe - THANK YOU @crossfitgames, @crossfit, @thedavecastro, all the judges, volunteers & YOU GUYS for putting up this whole event & making it what is is .. it allows all of us to day in & day out all year round do what we absolutely love the most .. & then bring it to light at this amazing event - More thoughts to come & my TEAM; support system deserves a whole thank you post alllllll to themselves. - Okkkayyyy - Longest post everrrrrrrrrrr .. OUT xoxo A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Aug 10, 2017 at 11:18am PDT CrossFit Tengdar fréttir Hjartnæm kveðja frá Annie Mist til stuðningsfólks síns Annie Mist Þórisdóttir er þriðja hraustasta kona heims eftir að hún vann til bronsverðlauna á heimsleikunum í crossfit sem lauk í Madison í Wisconsin-fylki um helgina. 8. ágúst 2017 10:30 Sara komin í afslöppun í Karíbahafinu | Fyrst smá sól en svo ætlar hún að bæta öll sín met Crossfit tímabilið kláraðist með heimsleikunum í Madison um síðustu helgi og crossfit fólkið fær nú langþráð frí eftir stífar og miklar æfingar í allt sumar. 10. ágúst 2017 10:00 Anníe Mist bendir á magnaða staðreynd um íslensku dæturnar í crossfit Anníe Mist Þórisdóttir og íslensku crossfit stelpurnar voru enn á ný í hópi efstu kvenna á heimsleikunum í crossfit sem lauk í Madison um síðustu helgi. 10. ágúst 2017 12:00 Annie Mist: Eyddi öllum efasemdaröddunum Annie Mist Þórisdóttir komst aftur á verðlaunapall á heimsleikunum í crossfit um helgina, sjö árum eftir að hún var þar fyrst og þremur árum eftir að hún var þar síðast. 8. ágúst 2017 08:30 Mest lesið Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur getið kallað sig hraustustu konu heims í tvö ár en hún getur það ekki lengur. Katrín sá á eftir titli sínum á heimsleikunum í Madison um síðustu helgi. Katrín Tanja endaði þar í fimmta sæti og voru þær Annie Mist Þórisdóttir (3. sæti) og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir (4. sæti) í næstu sætum á undan henni. Katrín Tanja var á endanum 80 stigum á eftir Ástralanum Tiu-Clair Toomey sem vann heimsleikana eftir að hafa verið í öðru sæti á eftir Katrínu Tönju síðustu tvö ár á undan. Katrín Tanja gerði upp heimsleikana í stuttum pistli á Instagram-síðu sinni. „Ég er að reyna að átta mig á þessu tímabili og aðallega af því að nú er það að baki. Þetta voru án nokkurs vafa ekki úrslitin sem við vildum en það er samt skrýtið að kannski voru þetta uppáhalds heimsleikarnir mínir,“ skrifar Katrín Tanja. „Við fengum að berjast og við lærðum svo mikið meira en í þessi fyrri skipti þegar við komust upp á verðlaunpallinn. Að gefa allt sitt, sama hver staðan var, er eitthvað sem Ben talar um við mig. Nú fékk ég að upplifa það,“ skrifaði Katrín Tanja. „Nú hef ég verið báðum megin borðsins í lok móts, bæði þegar nafnið mitt hefur verið kallað upp en nú einnig þegar annað nafn er kallað upp. Það er sárt af því að ég vissi að við gátum unnið þetta. Við getum samt gengið í burtu með höfuðið hátt og án þess að sjá eftir neinu. Það er mín skoðun að þú getur aldrei séð eftir neinu og aldrei kallað það mistök ef þú lærir ekkert. Um leið og þú lærir þá vinnur þú,“ skrifaði Katrín Tanja. „Þessi keppni er stórkostleg, keppinautar mínir voru algjörlega ótrúlegir og ég þarf ekki að skamma mín fyrir að enda á eftir þeim. Þeir fá alla mína aðdáun. Um leið kveikir þetta eld í mér fyrir komandi ár. Ég get ekki beðið eftir að byrja aftur. 2018 passaðu þig,“ skrifaði Katrín Tanja. Það má lesa allan pistil hennar hér fyrir neðan. You win .. or you learn. - I'm trying to wrap my head around this whole season. Mostly just the fact that it is over. This is certainly not the results we wanted but in a weird sense this might have been my favorite CrossFit Games so far .. we got to FIGHT & we got to LEARN so much more than any of the times we stood on top of the podium. Giving it everything we have, regardless of circumstances, is something Ben talks to me about alllllllll the time .. now we got to live it. - I've been on both sides of the story where at the end of it all my name is called & also when someone else's is .. and that hurts. When I know we CAN win .. It hurts. We can still walk away with our head held high & no regrets. I feel like you can only regret something & it truly be a mistake if you don't learn from it. If you learn, you win. - The competition is AHHMAZING, my competitors are absolutely incredible athletes & it is nothing at all to be ashamed of to be standing behind them at the end of it all. They really impress me. And they REALLY give me fire for this whole upcoming year I can't wait to be back .. 2018 is in trrrrrrouble hehe - THANK YOU @crossfitgames, @crossfit, @thedavecastro, all the judges, volunteers & YOU GUYS for putting up this whole event & making it what is is .. it allows all of us to day in & day out all year round do what we absolutely love the most .. & then bring it to light at this amazing event - More thoughts to come & my TEAM; support system deserves a whole thank you post alllllll to themselves. - Okkkayyyy - Longest post everrrrrrrrrrr .. OUT xoxo A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Aug 10, 2017 at 11:18am PDT
CrossFit Tengdar fréttir Hjartnæm kveðja frá Annie Mist til stuðningsfólks síns Annie Mist Þórisdóttir er þriðja hraustasta kona heims eftir að hún vann til bronsverðlauna á heimsleikunum í crossfit sem lauk í Madison í Wisconsin-fylki um helgina. 8. ágúst 2017 10:30 Sara komin í afslöppun í Karíbahafinu | Fyrst smá sól en svo ætlar hún að bæta öll sín met Crossfit tímabilið kláraðist með heimsleikunum í Madison um síðustu helgi og crossfit fólkið fær nú langþráð frí eftir stífar og miklar æfingar í allt sumar. 10. ágúst 2017 10:00 Anníe Mist bendir á magnaða staðreynd um íslensku dæturnar í crossfit Anníe Mist Þórisdóttir og íslensku crossfit stelpurnar voru enn á ný í hópi efstu kvenna á heimsleikunum í crossfit sem lauk í Madison um síðustu helgi. 10. ágúst 2017 12:00 Annie Mist: Eyddi öllum efasemdaröddunum Annie Mist Þórisdóttir komst aftur á verðlaunapall á heimsleikunum í crossfit um helgina, sjö árum eftir að hún var þar fyrst og þremur árum eftir að hún var þar síðast. 8. ágúst 2017 08:30 Mest lesið Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Sjá meira
Hjartnæm kveðja frá Annie Mist til stuðningsfólks síns Annie Mist Þórisdóttir er þriðja hraustasta kona heims eftir að hún vann til bronsverðlauna á heimsleikunum í crossfit sem lauk í Madison í Wisconsin-fylki um helgina. 8. ágúst 2017 10:30
Sara komin í afslöppun í Karíbahafinu | Fyrst smá sól en svo ætlar hún að bæta öll sín met Crossfit tímabilið kláraðist með heimsleikunum í Madison um síðustu helgi og crossfit fólkið fær nú langþráð frí eftir stífar og miklar æfingar í allt sumar. 10. ágúst 2017 10:00
Anníe Mist bendir á magnaða staðreynd um íslensku dæturnar í crossfit Anníe Mist Þórisdóttir og íslensku crossfit stelpurnar voru enn á ný í hópi efstu kvenna á heimsleikunum í crossfit sem lauk í Madison um síðustu helgi. 10. ágúst 2017 12:00
Annie Mist: Eyddi öllum efasemdaröddunum Annie Mist Þórisdóttir komst aftur á verðlaunapall á heimsleikunum í crossfit um helgina, sjö árum eftir að hún var þar fyrst og þremur árum eftir að hún var þar síðast. 8. ágúst 2017 08:30