Fleiri ungmennum kastað í sjóinn við strendur Jemen Samúel Karl Ólason skrifar 10. ágúst 2017 23:33 Starfsmaður Flóttamannastofnunarinnar annast lík sem rak á land í Jemen. Vísir/IOM Minnst nítján eru látnir eftir að smyglarar köstuðu flótta- og farandfólki í sjóinn undan ströndum Jemen. Þetta er í annað sinn sem þetta er gert á tveimur dögum og óttast Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna (IOM) að fleiri slík atvik muni koma upp. Um 180 manns var kastað frá borði að þessu sinni og talið er að um ungmenni frá Sómalíu og Eþíópíu hafi verið að ræða, eins og í gær þegar 120 var kastað frá borði. „Smyglarar vita að það sem þeir eru að gera er hættulegt fyrir þá og það gæti verið skotið á þá, svo þeir kasta fólkinu frá borði við ströndina,“ segir talsmaður Flóttamannastofnunarinnar við BBC.Enn er ekki vitað hve margir eru látnir, en talið er að minnst nítján hafi drukknað í dag og allt að fimmtíu í gær.Ungmennin vonuðust til þess að komast til annarra landa í Mið-Austurlöndum í gegnum hið stríðshrjáða Jemen. Talið er að um 55 þúsund manns hafi ferðast frá suðurhluta Afríku í gegnum Sómalíu og til Jemen á þessu ári og að rúmlega helmingur þeirra sé undir 18 ára að aldri. Þúsundir aðrir reyna að komast til Evrópu í gegnum Líbýu og yfir Miðjarðarhafið.Yfirlýsing frá yfirmanni Flóttamannastofnunarinnar. "We condemn the acts of smugglers off the coast of #Yemen." A message from our @IOMchief Swing: pic.twitter.com/lziQOzVmC5— IOM (@UNmigration) August 10, 2017 Flóttamenn Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Fleiri fréttir Heitir hættulegir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Sjá meira
Minnst nítján eru látnir eftir að smyglarar köstuðu flótta- og farandfólki í sjóinn undan ströndum Jemen. Þetta er í annað sinn sem þetta er gert á tveimur dögum og óttast Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna (IOM) að fleiri slík atvik muni koma upp. Um 180 manns var kastað frá borði að þessu sinni og talið er að um ungmenni frá Sómalíu og Eþíópíu hafi verið að ræða, eins og í gær þegar 120 var kastað frá borði. „Smyglarar vita að það sem þeir eru að gera er hættulegt fyrir þá og það gæti verið skotið á þá, svo þeir kasta fólkinu frá borði við ströndina,“ segir talsmaður Flóttamannastofnunarinnar við BBC.Enn er ekki vitað hve margir eru látnir, en talið er að minnst nítján hafi drukknað í dag og allt að fimmtíu í gær.Ungmennin vonuðust til þess að komast til annarra landa í Mið-Austurlöndum í gegnum hið stríðshrjáða Jemen. Talið er að um 55 þúsund manns hafi ferðast frá suðurhluta Afríku í gegnum Sómalíu og til Jemen á þessu ári og að rúmlega helmingur þeirra sé undir 18 ára að aldri. Þúsundir aðrir reyna að komast til Evrópu í gegnum Líbýu og yfir Miðjarðarhafið.Yfirlýsing frá yfirmanni Flóttamannastofnunarinnar. "We condemn the acts of smugglers off the coast of #Yemen." A message from our @IOMchief Swing: pic.twitter.com/lziQOzVmC5— IOM (@UNmigration) August 10, 2017
Flóttamenn Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Fleiri fréttir Heitir hættulegir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Sjá meira