Einar Andri: Þessi titill skiptir okkur máli Stefán Árni Pálsson skrifar 29. ágúst 2017 21:58 Einar Andri hvetur sína menn áfram. vísir/eyþór „Ég er mjög ánægður með liðið og rosalega ánægður með það að vinna loksins titil,“ segir Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, eftir sigurinn í kvöld. Afturelding vann meistarakeppni HSÍ þegar liðið hafði betur gegn Val, 24-21, í Valshöllinni. „Þetta er fyrsti titilinn sem er í boði á þessu tímabili. Hann er kannski ekki sá stærsti en hann skiptir okkur máli. Það var gaman að taka þátt í þessum leik og Valsararnir mjög flottir og erfiðir við að eiga í kvöld.“ Einar segir að bæði lið hafi komið inn í þennan leik af fullum krafti. „Við erum að fara spila Evrópuleiki næstu tvo laugardaga og því var þetta mikilvægur leikur í því sambandi.“ Hann segir að það hafi verið svolítill haustbragur á liðinu að undanförnu en hann hafi loksins séð alvöru spilamennsku í kvöld. „Núna eru menn að stíga upp og við erum á réttri leið. Það eru allir að koma upp úr meiðslum og svona.“ Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Afturelding 21-24 | Mosfellingar unnu Meistarakeppnina Afturelding bar sigurorð af Val, 21-24, í Meistarakeppni karla í kvöld. 29. ágúst 2017 21:30 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Fleiri fréttir Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Sjá meira
„Ég er mjög ánægður með liðið og rosalega ánægður með það að vinna loksins titil,“ segir Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, eftir sigurinn í kvöld. Afturelding vann meistarakeppni HSÍ þegar liðið hafði betur gegn Val, 24-21, í Valshöllinni. „Þetta er fyrsti titilinn sem er í boði á þessu tímabili. Hann er kannski ekki sá stærsti en hann skiptir okkur máli. Það var gaman að taka þátt í þessum leik og Valsararnir mjög flottir og erfiðir við að eiga í kvöld.“ Einar segir að bæði lið hafi komið inn í þennan leik af fullum krafti. „Við erum að fara spila Evrópuleiki næstu tvo laugardaga og því var þetta mikilvægur leikur í því sambandi.“ Hann segir að það hafi verið svolítill haustbragur á liðinu að undanförnu en hann hafi loksins séð alvöru spilamennsku í kvöld. „Núna eru menn að stíga upp og við erum á réttri leið. Það eru allir að koma upp úr meiðslum og svona.“
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Afturelding 21-24 | Mosfellingar unnu Meistarakeppnina Afturelding bar sigurorð af Val, 21-24, í Meistarakeppni karla í kvöld. 29. ágúst 2017 21:30 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Fleiri fréttir Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Afturelding 21-24 | Mosfellingar unnu Meistarakeppnina Afturelding bar sigurorð af Val, 21-24, í Meistarakeppni karla í kvöld. 29. ágúst 2017 21:30