Skiptar skoðanir fyrrverandi þingmanna um völd þeirra Jóhann K. Jóhannsson skrifar 29. ágúst 2017 19:15 Skiptar skoðanir eru meðal fyrrverandi þingmanna um hvort þingmenn hafi völd eða ekki. Tvær fyrrverandi þingkonur segja gott bakland innan síns flokks og að fá að gegna trúnaðarstörfum á Alþingi auðveldi þingmönnum að koma málum í gegn. Ummæli fráfarandi þingflokksformanns og formanns Bjartar framtíðar í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi, um að alþingismenn hefðu minni völd en ætla mætti, hafa vakið athygli. Bæði gagnrýndu þau störf Alþingis en þingflokksformaðurinn sagði erfitt að ná málum í gegn á þingi og sagði vinnubrögðin hæg. Eitt af stefnumálum Bjartar framtíðar fyrir síðustu alþingiskosningar var að breyta stjórnmálum á Íslandi sem hefur ekki tekist. Skiptar skoðanir eru meðal fyrrverandi þingmanna um hvort þingmenn á Alþingi hafi völd eða ekki. Þeir eru hins vegar sammála um að helst sé hægt að hafa áhrif í gegnum nefndarstörf. „Mér finnst þessi umræða mjög fyndin og ég er alls ekki að sammála því að þingmenn yfirhöfuð séu valdalausir. Þetta fer fyrst og fremst eftir því hvað þingmenn láta vel af stjórn,“ segir Álfheiður Ingadóttir, fyrrverandi þingkona. „Það er mjög útbreiddur misskilningur, finnst mér með hlutverk þingmanna að fólk virðist halda að þetta sé valdaembætti,“ segir Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, fyrrverandi þingkona. „Ef þeir láta vel af stjórn ráðherra eða flokksræðisins þá kannski hafa þeir engin áhrif,“ segir Álfheiður. „Þú getur haft áhrif í gegnum þingmennsku en þá þarftu að vera í formennsku fyrir þingnefnd eða þér þarf að vera treyst fyrir að vera málaflutningsmaður í tilteknu máli innan þingflokks,“ segir Ólína. „Menn sem að hafa mjög stór orð uppi um það að það þurfi að breyta starfsaðferðum á Alþingi og að það þurfi að gera þetta og gera hitt, hvort sem er í ríkisstjórn eða í þingi og gera svo ekki neitt. Það er vona að þeim finnist eitthvað það. Ég veit ekkert hvernig Björt framtíð, með sína örfáu þingmenn og nær ekkert bakland er, en svona sæmilega lýðræðislegum hreyfingum að þá er tekist á um hluti. Þarna erum við að ræða um ráðherra og stjórnarþingmann og það er alveg klárt að í stjórnarsáttmála að þá er tekist á um hlutina og stjórnarþingmenn þurfa oft ekki að bara tala tillit til sinna eigin flokksmanna heldur líka samstarfsflokka í ríkisstjórn,“ segir Álfheiður. Alþingi Tengdar fréttir Fráfarandi þingmaður Bjartrar framtíðar segir þingmenn valdalitla Formaður Bjartrar framtíðar tekur undir. Flokkurinn ætlaði að breyta stjórnmálum en hefur ekki tekist það 28. ágúst 2017 18:45 Segir stjórnmálamenn gjarnan misskilja hlutverk Alþingis Stjórnmálafræðiprófessor telur þingflokksformann Bjartrar Framtíðar í hópi þingmanna sem hafa misskilið hlutverk alþingismanna. 28. ágúst 2017 13:50 Ætlar ekki að þiggja milljónir í biðlaun eftir stutta þingsetu Theodóra kveðst ekki hafa vitað af þessum rétti sínum á rúmlega 3,3 milljónum króna og kveðst hún ekki ætla að nýta sér biðlaunin. 29. ágúst 2017 07:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Fleiri fréttir Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Sjá meira
Skiptar skoðanir eru meðal fyrrverandi þingmanna um hvort þingmenn hafi völd eða ekki. Tvær fyrrverandi þingkonur segja gott bakland innan síns flokks og að fá að gegna trúnaðarstörfum á Alþingi auðveldi þingmönnum að koma málum í gegn. Ummæli fráfarandi þingflokksformanns og formanns Bjartar framtíðar í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi, um að alþingismenn hefðu minni völd en ætla mætti, hafa vakið athygli. Bæði gagnrýndu þau störf Alþingis en þingflokksformaðurinn sagði erfitt að ná málum í gegn á þingi og sagði vinnubrögðin hæg. Eitt af stefnumálum Bjartar framtíðar fyrir síðustu alþingiskosningar var að breyta stjórnmálum á Íslandi sem hefur ekki tekist. Skiptar skoðanir eru meðal fyrrverandi þingmanna um hvort þingmenn á Alþingi hafi völd eða ekki. Þeir eru hins vegar sammála um að helst sé hægt að hafa áhrif í gegnum nefndarstörf. „Mér finnst þessi umræða mjög fyndin og ég er alls ekki að sammála því að þingmenn yfirhöfuð séu valdalausir. Þetta fer fyrst og fremst eftir því hvað þingmenn láta vel af stjórn,“ segir Álfheiður Ingadóttir, fyrrverandi þingkona. „Það er mjög útbreiddur misskilningur, finnst mér með hlutverk þingmanna að fólk virðist halda að þetta sé valdaembætti,“ segir Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, fyrrverandi þingkona. „Ef þeir láta vel af stjórn ráðherra eða flokksræðisins þá kannski hafa þeir engin áhrif,“ segir Álfheiður. „Þú getur haft áhrif í gegnum þingmennsku en þá þarftu að vera í formennsku fyrir þingnefnd eða þér þarf að vera treyst fyrir að vera málaflutningsmaður í tilteknu máli innan þingflokks,“ segir Ólína. „Menn sem að hafa mjög stór orð uppi um það að það þurfi að breyta starfsaðferðum á Alþingi og að það þurfi að gera þetta og gera hitt, hvort sem er í ríkisstjórn eða í þingi og gera svo ekki neitt. Það er vona að þeim finnist eitthvað það. Ég veit ekkert hvernig Björt framtíð, með sína örfáu þingmenn og nær ekkert bakland er, en svona sæmilega lýðræðislegum hreyfingum að þá er tekist á um hluti. Þarna erum við að ræða um ráðherra og stjórnarþingmann og það er alveg klárt að í stjórnarsáttmála að þá er tekist á um hlutina og stjórnarþingmenn þurfa oft ekki að bara tala tillit til sinna eigin flokksmanna heldur líka samstarfsflokka í ríkisstjórn,“ segir Álfheiður.
Alþingi Tengdar fréttir Fráfarandi þingmaður Bjartrar framtíðar segir þingmenn valdalitla Formaður Bjartrar framtíðar tekur undir. Flokkurinn ætlaði að breyta stjórnmálum en hefur ekki tekist það 28. ágúst 2017 18:45 Segir stjórnmálamenn gjarnan misskilja hlutverk Alþingis Stjórnmálafræðiprófessor telur þingflokksformann Bjartrar Framtíðar í hópi þingmanna sem hafa misskilið hlutverk alþingismanna. 28. ágúst 2017 13:50 Ætlar ekki að þiggja milljónir í biðlaun eftir stutta þingsetu Theodóra kveðst ekki hafa vitað af þessum rétti sínum á rúmlega 3,3 milljónum króna og kveðst hún ekki ætla að nýta sér biðlaunin. 29. ágúst 2017 07:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Fleiri fréttir Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Sjá meira
Fráfarandi þingmaður Bjartrar framtíðar segir þingmenn valdalitla Formaður Bjartrar framtíðar tekur undir. Flokkurinn ætlaði að breyta stjórnmálum en hefur ekki tekist það 28. ágúst 2017 18:45
Segir stjórnmálamenn gjarnan misskilja hlutverk Alþingis Stjórnmálafræðiprófessor telur þingflokksformann Bjartrar Framtíðar í hópi þingmanna sem hafa misskilið hlutverk alþingismanna. 28. ágúst 2017 13:50
Ætlar ekki að þiggja milljónir í biðlaun eftir stutta þingsetu Theodóra kveðst ekki hafa vitað af þessum rétti sínum á rúmlega 3,3 milljónum króna og kveðst hún ekki ætla að nýta sér biðlaunin. 29. ágúst 2017 07:00