Vinkonan er besti fylgihluturinn í Osló Ritstjórn skrifar 26. ágúst 2017 08:53 Glamour/Getty Við fylgjumst vel með götustílnum á tískuvikunni í Osló sem hefur staðið yfir síðustu daga. Tískufólk Oslóar virðist vera mjög litaglatt og með helstu trendin á hreinu. Rautt, leður og glans og rykfrakkinn er áberandi á þessum myndum, en við fjöllum um þau betur í nýjasta September-blaði Glamour. Gucci er áberandi enn og aftur, bæði í töskum og beltum. Besti fylgihluturinn að okkar mati samt? Vinkonan! Hún er mikilvæg. Mest lesið Kendall Jenner og A$AP Rocky byrjuð aftur saman Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Kynþokkafulli fanginn gekk sinn fyrsta tískupall Glamour Lena Dunham selur fataskápinn sinn Glamour Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour 5 flottustu trendin fyrir herrana í vetur Glamour Ódýrast að versla Louis Vuitton í Bretlandi Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour
Við fylgjumst vel með götustílnum á tískuvikunni í Osló sem hefur staðið yfir síðustu daga. Tískufólk Oslóar virðist vera mjög litaglatt og með helstu trendin á hreinu. Rautt, leður og glans og rykfrakkinn er áberandi á þessum myndum, en við fjöllum um þau betur í nýjasta September-blaði Glamour. Gucci er áberandi enn og aftur, bæði í töskum og beltum. Besti fylgihluturinn að okkar mati samt? Vinkonan! Hún er mikilvæg.
Mest lesið Kendall Jenner og A$AP Rocky byrjuð aftur saman Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Kynþokkafulli fanginn gekk sinn fyrsta tískupall Glamour Lena Dunham selur fataskápinn sinn Glamour Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour 5 flottustu trendin fyrir herrana í vetur Glamour Ódýrast að versla Louis Vuitton í Bretlandi Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour