Vinkonan er besti fylgihluturinn í Osló Ritstjórn skrifar 26. ágúst 2017 08:53 Glamour/Getty Við fylgjumst vel með götustílnum á tískuvikunni í Osló sem hefur staðið yfir síðustu daga. Tískufólk Oslóar virðist vera mjög litaglatt og með helstu trendin á hreinu. Rautt, leður og glans og rykfrakkinn er áberandi á þessum myndum, en við fjöllum um þau betur í nýjasta September-blaði Glamour. Gucci er áberandi enn og aftur, bæði í töskum og beltum. Besti fylgihluturinn að okkar mati samt? Vinkonan! Hún er mikilvæg. Mest lesið Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Ekkert photoshop hjá ASOS Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour Arket frá H&M lofar góðu Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Vinsælustu Instagram aðgangar stjarnanna Glamour
Við fylgjumst vel með götustílnum á tískuvikunni í Osló sem hefur staðið yfir síðustu daga. Tískufólk Oslóar virðist vera mjög litaglatt og með helstu trendin á hreinu. Rautt, leður og glans og rykfrakkinn er áberandi á þessum myndum, en við fjöllum um þau betur í nýjasta September-blaði Glamour. Gucci er áberandi enn og aftur, bæði í töskum og beltum. Besti fylgihluturinn að okkar mati samt? Vinkonan! Hún er mikilvæg.
Mest lesið Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Ekkert photoshop hjá ASOS Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour Arket frá H&M lofar góðu Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Vinsælustu Instagram aðgangar stjarnanna Glamour