Fleiri félög hafa áhuga á Birni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. ágúst 2017 08:33 Björn Bergmann hefur átt mjög gott tímabil með Molde. Hér er hann í leik með íslenska landsliðinu. vísir/getty Það er mikill áhugi á Birni Bergmanni Sigurðarsyni sem hefur slegið í gegn í norsku úrvalsdeildinni í sumar. Vísir greindi frá því að rússneska félagið Rostov hefði áhuga á kappanum og vildi kaupa hann. Hingað til hefur Molde hafnað tilboðum annarra liða í Björn Bergmann en Rostov lagði fram nýtt tilboð í gær, samkvæmt fréttavef VG í Noregi. Talið er að tilboðið sé meira en tíu milljónir norskra króna, jafnvirði 136 milljóna íslenskra króna. Sjá einnig: Rostov vill kaupa Björn Bergmann Í fyrirsögn VG segir að það sé komið upp tilboðsstríð í Björn Bergmann en Magnús Agnar Magnússon, umboðsmaður hans, staðfestir að það sé áhugi á kappanum. Björn Bergmann er næstmarkahæsti leikmaður norsku deildarinnar og næsthæstur í einkunnagjöf VG. Molde er enn í baráttu um efstu sætin í Noregi og komið í 8-liða úrslit bikarsins þar í landi. Rostov er einnig félag Sverris Inga Ingasonar sem hélt til Rússlands í sumar. Magnús Agnar er einnig umboðsmaður hans. Fótbolti Tengdar fréttir Sverrir Ingi og félagar unnu fjórða leikinn í röð Sverrir Ingi Ingason og félagar í FK Rostov unnu fjórða leik sinn í röð í rússnesku deildinni en þrátt fyrir að lenda undir snemma seinni hálfleiks á útivelli vann Rostov 4-1 sigur og komst upp að hlið toppliðum rússnesku deildarinnar. 12. ágúst 2017 14:05 Rostov vill kaupa Björn Bergmann Molde hefur þegar hafnað einu tilboði frá rússneska félaginu Rostov. 23. ágúst 2017 11:30 Gengið vonum framar þrátt fyrir nefbrot í fyrsta leik Sverrir Ingi Ingason er lykilmaður í sterkustu vörn rússnesku úrvalsdeildarinnar. Hann kann vel við sig hjá Rostov sem hefur byrjað tímabilið af krafti. Sverrir er rólegur yfir stöðu sinni í íslenska landsliðinu. 22. ágúst 2017 06:00 Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Fleiri fréttir Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Sjá meira
Það er mikill áhugi á Birni Bergmanni Sigurðarsyni sem hefur slegið í gegn í norsku úrvalsdeildinni í sumar. Vísir greindi frá því að rússneska félagið Rostov hefði áhuga á kappanum og vildi kaupa hann. Hingað til hefur Molde hafnað tilboðum annarra liða í Björn Bergmann en Rostov lagði fram nýtt tilboð í gær, samkvæmt fréttavef VG í Noregi. Talið er að tilboðið sé meira en tíu milljónir norskra króna, jafnvirði 136 milljóna íslenskra króna. Sjá einnig: Rostov vill kaupa Björn Bergmann Í fyrirsögn VG segir að það sé komið upp tilboðsstríð í Björn Bergmann en Magnús Agnar Magnússon, umboðsmaður hans, staðfestir að það sé áhugi á kappanum. Björn Bergmann er næstmarkahæsti leikmaður norsku deildarinnar og næsthæstur í einkunnagjöf VG. Molde er enn í baráttu um efstu sætin í Noregi og komið í 8-liða úrslit bikarsins þar í landi. Rostov er einnig félag Sverris Inga Ingasonar sem hélt til Rússlands í sumar. Magnús Agnar er einnig umboðsmaður hans.
Fótbolti Tengdar fréttir Sverrir Ingi og félagar unnu fjórða leikinn í röð Sverrir Ingi Ingason og félagar í FK Rostov unnu fjórða leik sinn í röð í rússnesku deildinni en þrátt fyrir að lenda undir snemma seinni hálfleiks á útivelli vann Rostov 4-1 sigur og komst upp að hlið toppliðum rússnesku deildarinnar. 12. ágúst 2017 14:05 Rostov vill kaupa Björn Bergmann Molde hefur þegar hafnað einu tilboði frá rússneska félaginu Rostov. 23. ágúst 2017 11:30 Gengið vonum framar þrátt fyrir nefbrot í fyrsta leik Sverrir Ingi Ingason er lykilmaður í sterkustu vörn rússnesku úrvalsdeildarinnar. Hann kann vel við sig hjá Rostov sem hefur byrjað tímabilið af krafti. Sverrir er rólegur yfir stöðu sinni í íslenska landsliðinu. 22. ágúst 2017 06:00 Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Fleiri fréttir Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Sjá meira
Sverrir Ingi og félagar unnu fjórða leikinn í röð Sverrir Ingi Ingason og félagar í FK Rostov unnu fjórða leik sinn í röð í rússnesku deildinni en þrátt fyrir að lenda undir snemma seinni hálfleiks á útivelli vann Rostov 4-1 sigur og komst upp að hlið toppliðum rússnesku deildarinnar. 12. ágúst 2017 14:05
Rostov vill kaupa Björn Bergmann Molde hefur þegar hafnað einu tilboði frá rússneska félaginu Rostov. 23. ágúst 2017 11:30
Gengið vonum framar þrátt fyrir nefbrot í fyrsta leik Sverrir Ingi Ingason er lykilmaður í sterkustu vörn rússnesku úrvalsdeildarinnar. Hann kann vel við sig hjá Rostov sem hefur byrjað tímabilið af krafti. Sverrir er rólegur yfir stöðu sinni í íslenska landsliðinu. 22. ágúst 2017 06:00