Litagleði á tískuvikunni í Osló Ritstjórn skrifar 23. ágúst 2017 12:00 Glamour/Getty Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga. Mest lesið Tyrfingur Tyrfingsson: Snobb Glamour Stefnumót íslenskra hönnuða við erlenda framleiðendur Glamour Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Baltasar Kormákur í Jör á rauða dreglinum Glamour Versace hættir að nota alvöru loð Glamour Yeezy Boost 350 V2 munu fást í Húrra Reykjavík Glamour Balmain fyrir börnin Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Skipuleggjendur tískuvikunnar í New York ósáttir með Kanye West Glamour
Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga.
Mest lesið Tyrfingur Tyrfingsson: Snobb Glamour Stefnumót íslenskra hönnuða við erlenda framleiðendur Glamour Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Baltasar Kormákur í Jör á rauða dreglinum Glamour Versace hættir að nota alvöru loð Glamour Yeezy Boost 350 V2 munu fást í Húrra Reykjavík Glamour Balmain fyrir börnin Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Skipuleggjendur tískuvikunnar í New York ósáttir með Kanye West Glamour