Rostov vill kaupa Björn Bergmann Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. ágúst 2017 11:30 Björn Bergmann gæti verið á leið til Rússlands. Vísir/Getty Rússneska úrvalsdeildarfélagið Rostov er á höttunum eftir Birni Bergmanni Sigurðarsyni, leikmanni Molde í Noregi. Norska félagið hefur þegar hafnað tilboði frá Rostov í íslenska landsliðsframherjann. Þetta herma heimildir Vísis en viðræður á milli félaganna standa enn yfir og gætu aðilar náð saman fljótlega. Björn Bergmann er næstmarkahæsti leikmaður norsku deildarinnar með ellefu mörk en Molde er í fjórða sætinu með 31 stig að loknum 20 umferðum. Rostov hefur farið vel af stað í rússnesku deildinni en liðið er í þriðja sæti deildarinnar með fjórtán stig og hefur aðeins tapað einum leik á tímabilinu. Sverrir Ingi Ingason samdi við liðið fyrr í sumar en hann kom til þess frá Granada á Spáni. Björn Bergmann gekk í raðir Molde frá Wolves árið 2016 eftir að hafa verið í láni hjá félaginu sumarið 2014, auk þess sem hann lék með FCK sem lánsmaður ári síðar. Hann hefur verið atvinnumaður síðan hann samdi við Lilleström árið 2009, þá sautján ára. Hann á alls sjö landsleiki að baki og hefur skorað í þeim eitt mark. Fótbolti Tengdar fréttir Sverrir Ingi og félagar unnu fjórða leikinn í röð Sverrir Ingi Ingason og félagar í FK Rostov unnu fjórða leik sinn í röð í rússnesku deildinni en þrátt fyrir að lenda undir snemma seinni hálfleiks á útivelli vann Rostov 4-1 sigur og komst upp að hlið toppliðum rússnesku deildarinnar. 12. ágúst 2017 14:05 Björn Bergmann og Matthías í liði mánaðarins Tveir Íslendingar eru í liði júlí-mánaðar í norsku úrvalsdeildinni hjá tölfræðivefsíðunni WhoScored.com. 1. ágúst 2017 13:30 Gott að fara til Rússlands núna Sverrir Ingi Ingason verður þriðji íslenski leikmaðurinn sem spilar í rússnesku úrvalsdeildinni en hann skrifaði í gær undir þriggja ára samning við Rostov. Hann vildi komast í sterkari deild. 1. júlí 2017 07:00 Gengið vonum framar þrátt fyrir nefbrot í fyrsta leik Sverrir Ingi Ingason er lykilmaður í sterkustu vörn rússnesku úrvalsdeildarinnar. Hann kann vel við sig hjá Rostov sem hefur byrjað tímabilið af krafti. Sverrir er rólegur yfir stöðu sinni í íslenska landsliðinu. 22. ágúst 2017 06:00 Mest lesið Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Handbolti Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ Fótbolti „Bara svona skítatilfinning“ Handbolti Fleiri fréttir Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Gyökeres skoraði fernu fyrir Svía í Þjóðadeildinni Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Svartfellingar unnu Tyrki óvænt og hjálpuðu Wales upp í A-deild Guardiola framlengir við Man. City Sjáðu Andra Lucas skora og Wales svara með fjórum mörkum Hefur ekki rætt við Hareide: „Klárlega búið að ganga vel hjá honum“ Gerir þrjár breytingar á sigurliðinu í Svartfjallalandi Klopp vildi fá Antony í stað Salah Þórdís Elva semur við Þróttara Af hverju er San Marínó framar í röðinni en Ísland? Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Sjá meira
Rússneska úrvalsdeildarfélagið Rostov er á höttunum eftir Birni Bergmanni Sigurðarsyni, leikmanni Molde í Noregi. Norska félagið hefur þegar hafnað tilboði frá Rostov í íslenska landsliðsframherjann. Þetta herma heimildir Vísis en viðræður á milli félaganna standa enn yfir og gætu aðilar náð saman fljótlega. Björn Bergmann er næstmarkahæsti leikmaður norsku deildarinnar með ellefu mörk en Molde er í fjórða sætinu með 31 stig að loknum 20 umferðum. Rostov hefur farið vel af stað í rússnesku deildinni en liðið er í þriðja sæti deildarinnar með fjórtán stig og hefur aðeins tapað einum leik á tímabilinu. Sverrir Ingi Ingason samdi við liðið fyrr í sumar en hann kom til þess frá Granada á Spáni. Björn Bergmann gekk í raðir Molde frá Wolves árið 2016 eftir að hafa verið í láni hjá félaginu sumarið 2014, auk þess sem hann lék með FCK sem lánsmaður ári síðar. Hann hefur verið atvinnumaður síðan hann samdi við Lilleström árið 2009, þá sautján ára. Hann á alls sjö landsleiki að baki og hefur skorað í þeim eitt mark.
Fótbolti Tengdar fréttir Sverrir Ingi og félagar unnu fjórða leikinn í röð Sverrir Ingi Ingason og félagar í FK Rostov unnu fjórða leik sinn í röð í rússnesku deildinni en þrátt fyrir að lenda undir snemma seinni hálfleiks á útivelli vann Rostov 4-1 sigur og komst upp að hlið toppliðum rússnesku deildarinnar. 12. ágúst 2017 14:05 Björn Bergmann og Matthías í liði mánaðarins Tveir Íslendingar eru í liði júlí-mánaðar í norsku úrvalsdeildinni hjá tölfræðivefsíðunni WhoScored.com. 1. ágúst 2017 13:30 Gott að fara til Rússlands núna Sverrir Ingi Ingason verður þriðji íslenski leikmaðurinn sem spilar í rússnesku úrvalsdeildinni en hann skrifaði í gær undir þriggja ára samning við Rostov. Hann vildi komast í sterkari deild. 1. júlí 2017 07:00 Gengið vonum framar þrátt fyrir nefbrot í fyrsta leik Sverrir Ingi Ingason er lykilmaður í sterkustu vörn rússnesku úrvalsdeildarinnar. Hann kann vel við sig hjá Rostov sem hefur byrjað tímabilið af krafti. Sverrir er rólegur yfir stöðu sinni í íslenska landsliðinu. 22. ágúst 2017 06:00 Mest lesið Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Handbolti Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ Fótbolti „Bara svona skítatilfinning“ Handbolti Fleiri fréttir Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Gyökeres skoraði fernu fyrir Svía í Þjóðadeildinni Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Svartfellingar unnu Tyrki óvænt og hjálpuðu Wales upp í A-deild Guardiola framlengir við Man. City Sjáðu Andra Lucas skora og Wales svara með fjórum mörkum Hefur ekki rætt við Hareide: „Klárlega búið að ganga vel hjá honum“ Gerir þrjár breytingar á sigurliðinu í Svartfjallalandi Klopp vildi fá Antony í stað Salah Þórdís Elva semur við Þróttara Af hverju er San Marínó framar í röðinni en Ísland? Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Sjá meira
Sverrir Ingi og félagar unnu fjórða leikinn í röð Sverrir Ingi Ingason og félagar í FK Rostov unnu fjórða leik sinn í röð í rússnesku deildinni en þrátt fyrir að lenda undir snemma seinni hálfleiks á útivelli vann Rostov 4-1 sigur og komst upp að hlið toppliðum rússnesku deildarinnar. 12. ágúst 2017 14:05
Björn Bergmann og Matthías í liði mánaðarins Tveir Íslendingar eru í liði júlí-mánaðar í norsku úrvalsdeildinni hjá tölfræðivefsíðunni WhoScored.com. 1. ágúst 2017 13:30
Gott að fara til Rússlands núna Sverrir Ingi Ingason verður þriðji íslenski leikmaðurinn sem spilar í rússnesku úrvalsdeildinni en hann skrifaði í gær undir þriggja ára samning við Rostov. Hann vildi komast í sterkari deild. 1. júlí 2017 07:00
Gengið vonum framar þrátt fyrir nefbrot í fyrsta leik Sverrir Ingi Ingason er lykilmaður í sterkustu vörn rússnesku úrvalsdeildarinnar. Hann kann vel við sig hjá Rostov sem hefur byrjað tímabilið af krafti. Sverrir er rólegur yfir stöðu sinni í íslenska landsliðinu. 22. ágúst 2017 06:00