Rauður áberandi á tískuvikunni í Stokkhólmi Ritstjórn skrifar 31. ágúst 2017 20:00 Glamour/Getty Nú fara allar tískuvikurnar að byrja, enda nánast kominn september. Tískuvikan í Stokkhólmi stendur nú yfir og fylgjumst við að sjálfsögðu vel með götutískunni. Er hún ekki alltaf lang skemmtilegust? Rauður er mjög áberandi að þessu sinni, eins og við höfum séð bæði í Kaupmannahöfn og í Osló. Það verður fróðlegt að sjá hvort að liturinn verði ríkjandi í hinum fjórum heimsborgunum, New York, London, Mílanó og París. Köflótt kemur líka sterkt inn og erum við hjá Glamour mjög ánægðar með það. Mest lesið Spaugilega hliðin á „contouring“ Glamour Bradley Cooper og Irina Shayk orðin foreldrar Glamour Besta bjútí grínið Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Elegans hjá einni fremstu sminku landsins Glamour Louis Vuitton opnar sérbúð fyrir strigaskóinn vinsæla Glamour Lagerfeld í hótelbransann Glamour Prinsessu-pífuveisla hjá Giambattista Valli Glamour Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour
Nú fara allar tískuvikurnar að byrja, enda nánast kominn september. Tískuvikan í Stokkhólmi stendur nú yfir og fylgjumst við að sjálfsögðu vel með götutískunni. Er hún ekki alltaf lang skemmtilegust? Rauður er mjög áberandi að þessu sinni, eins og við höfum séð bæði í Kaupmannahöfn og í Osló. Það verður fróðlegt að sjá hvort að liturinn verði ríkjandi í hinum fjórum heimsborgunum, New York, London, Mílanó og París. Köflótt kemur líka sterkt inn og erum við hjá Glamour mjög ánægðar með það.
Mest lesið Spaugilega hliðin á „contouring“ Glamour Bradley Cooper og Irina Shayk orðin foreldrar Glamour Besta bjútí grínið Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Elegans hjá einni fremstu sminku landsins Glamour Louis Vuitton opnar sérbúð fyrir strigaskóinn vinsæla Glamour Lagerfeld í hótelbransann Glamour Prinsessu-pífuveisla hjá Giambattista Valli Glamour Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour