Rauður áberandi á tískuvikunni í Stokkhólmi Ritstjórn skrifar 31. ágúst 2017 20:00 Glamour/Getty Nú fara allar tískuvikurnar að byrja, enda nánast kominn september. Tískuvikan í Stokkhólmi stendur nú yfir og fylgjumst við að sjálfsögðu vel með götutískunni. Er hún ekki alltaf lang skemmtilegust? Rauður er mjög áberandi að þessu sinni, eins og við höfum séð bæði í Kaupmannahöfn og í Osló. Það verður fróðlegt að sjá hvort að liturinn verði ríkjandi í hinum fjórum heimsborgunum, New York, London, Mílanó og París. Köflótt kemur líka sterkt inn og erum við hjá Glamour mjög ánægðar með það. Mest lesið Eltar af ljósmyndurum í nýjustu herferð Balenciaga Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Segir bless við Snapchat eftir umdeilda könnun Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour Nýi leðurjakkinn er síður og gamaldags Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York Glamour Pantone afhjúpar lit ársins 2017 Glamour Nær skautadrottningunni umdeildu vel Glamour Geysir bætir við sig verslun á Skólavörðustíg Glamour
Nú fara allar tískuvikurnar að byrja, enda nánast kominn september. Tískuvikan í Stokkhólmi stendur nú yfir og fylgjumst við að sjálfsögðu vel með götutískunni. Er hún ekki alltaf lang skemmtilegust? Rauður er mjög áberandi að þessu sinni, eins og við höfum séð bæði í Kaupmannahöfn og í Osló. Það verður fróðlegt að sjá hvort að liturinn verði ríkjandi í hinum fjórum heimsborgunum, New York, London, Mílanó og París. Köflótt kemur líka sterkt inn og erum við hjá Glamour mjög ánægðar með það.
Mest lesið Eltar af ljósmyndurum í nýjustu herferð Balenciaga Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Segir bless við Snapchat eftir umdeilda könnun Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour Nýi leðurjakkinn er síður og gamaldags Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York Glamour Pantone afhjúpar lit ársins 2017 Glamour Nær skautadrottningunni umdeildu vel Glamour Geysir bætir við sig verslun á Skólavörðustíg Glamour