Haukur Helgi: Veit ekki hvort ég fer að gráta eða hlæja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. ágúst 2017 18:00 Haukur Helgi Pálsson var léttur þegar íslensku leikmennirnir hittu blaðamenn á hóteli íslenska liðsins í dag en framundan er fyrsti leikurinn á Eurobasket á morgun. „Ég segi nú ekki að það sé skyldusigur á móti Grikkjum. Við förum í þennan leik eins og alla aðra leiki og ætlum að sigra.Við þurfum að koma okkur í þá stöðu að geta sigrað það er hugarfarið,“ sagði Haukur Helgi Pálsson í samtali við Arnar Björnsson. Leikmenn liðsins bíða spenntir eftir fyrsta leiknum og það sést á andlitum þeirra að þeir eru orðnir spenntir. En hversu gaman er þetta? „Þetta er bara frábært. Umgjörðin er meiri núna finnst mér. Þetta er búið að vera bara óaðfinnanlegt, alveg fáránlega skemmtilegar og tilfinningar eru miklar,“ sagði Haukur Helgi við Arnar. „Maður er alltaf að tala um þessar tilfinningar en þetta er bara þannig. Um leið og ég stíg inná þetta gólf veit ég ekki hvað fer um mig, hvort ég fer að gráta eða hlæja. Ég hlakka til að stíga á gólfið og sjá alla stuðningsmennina og fara að spila á móti þessum mönnum," sagði Haukur Helgi. Hann minnist þessa þegar íslenska landsliðið fékk frábæran stuðning á EM í Berlín fyrir tveimur árum en stuðningurinn verður ekki minni nú. „Við gerðum þetta fyrir tveimur árum en umgjörðin er betri núna. Þegar maður steig á þetta gólf fyrir tveimur árum þá fylltist maður af þvílíku stolti og krafti. Þegar maður horfði upp í stúkuna að sjá alla í bláu eða hvítu og spila fyrir þjóðina. Það er það sem maður er að gera og bíður eftir allan veturinn að spila fyrir land og þjóð. Fjölskylda mín verður þarna og liðsfélagar og það er það sem skiptir máli núna að standa sig fyrir liðsfélaga sína og gera fjölskyldu stolta og fólkið sem er þarna,“ sagði Haukur að lokum. EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Sterkasti maður Íslands 2025: Hafþór Júlíus ætlar að vinna í tólfta sinn Sport Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf Fleiri fréttir NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Sjá meira
Haukur Helgi Pálsson var léttur þegar íslensku leikmennirnir hittu blaðamenn á hóteli íslenska liðsins í dag en framundan er fyrsti leikurinn á Eurobasket á morgun. „Ég segi nú ekki að það sé skyldusigur á móti Grikkjum. Við förum í þennan leik eins og alla aðra leiki og ætlum að sigra.Við þurfum að koma okkur í þá stöðu að geta sigrað það er hugarfarið,“ sagði Haukur Helgi Pálsson í samtali við Arnar Björnsson. Leikmenn liðsins bíða spenntir eftir fyrsta leiknum og það sést á andlitum þeirra að þeir eru orðnir spenntir. En hversu gaman er þetta? „Þetta er bara frábært. Umgjörðin er meiri núna finnst mér. Þetta er búið að vera bara óaðfinnanlegt, alveg fáránlega skemmtilegar og tilfinningar eru miklar,“ sagði Haukur Helgi við Arnar. „Maður er alltaf að tala um þessar tilfinningar en þetta er bara þannig. Um leið og ég stíg inná þetta gólf veit ég ekki hvað fer um mig, hvort ég fer að gráta eða hlæja. Ég hlakka til að stíga á gólfið og sjá alla stuðningsmennina og fara að spila á móti þessum mönnum," sagði Haukur Helgi. Hann minnist þessa þegar íslenska landsliðið fékk frábæran stuðning á EM í Berlín fyrir tveimur árum en stuðningurinn verður ekki minni nú. „Við gerðum þetta fyrir tveimur árum en umgjörðin er betri núna. Þegar maður steig á þetta gólf fyrir tveimur árum þá fylltist maður af þvílíku stolti og krafti. Þegar maður horfði upp í stúkuna að sjá alla í bláu eða hvítu og spila fyrir þjóðina. Það er það sem maður er að gera og bíður eftir allan veturinn að spila fyrir land og þjóð. Fjölskylda mín verður þarna og liðsfélagar og það er það sem skiptir máli núna að standa sig fyrir liðsfélaga sína og gera fjölskyldu stolta og fólkið sem er þarna,“ sagði Haukur að lokum.
EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Sterkasti maður Íslands 2025: Hafþór Júlíus ætlar að vinna í tólfta sinn Sport Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf Fleiri fréttir NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti