Úr pinnahælum í strigaskó Ritstjórn skrifar 30. ágúst 2017 20:00 Glamour/Getty Melania Trump, forsetafrú, varð harðlega gagnrýnd á dögunum fyrir skóval sitt. Var hún á leiðinni til Texas að heimsækja fórnarlömb fellibylsins Harvey, og klæddist pinnahælum á leið inn í forsetaþyrluna. Samfélagsmiðlar loguðu af athugasemdum um skóvalið, og þóttu snákaskins pinnahælarnir mjög ópraktískir í þessa ferð. Þegar hún lenti í Texas, var hún hins vegar búin að skipta yfir í Stan Smith strigaskó frá Adidas og setti á sig derhúfu. Hún hefur augljóslega séð að sér forsetafrúin. Glamour/Skjáskot Mest lesið Flip flop skór með hæl Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour
Melania Trump, forsetafrú, varð harðlega gagnrýnd á dögunum fyrir skóval sitt. Var hún á leiðinni til Texas að heimsækja fórnarlömb fellibylsins Harvey, og klæddist pinnahælum á leið inn í forsetaþyrluna. Samfélagsmiðlar loguðu af athugasemdum um skóvalið, og þóttu snákaskins pinnahælarnir mjög ópraktískir í þessa ferð. Þegar hún lenti í Texas, var hún hins vegar búin að skipta yfir í Stan Smith strigaskó frá Adidas og setti á sig derhúfu. Hún hefur augljóslega séð að sér forsetafrúin. Glamour/Skjáskot
Mest lesið Flip flop skór með hæl Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour