Skór, glamúr og undirföt í fataskáp Mariah Carey Ritstjórn skrifar 30. ágúst 2017 09:15 Glamour/Getty Vogue kíkti á dögunum inn í stóran fataskáp söngkonunnar Mariah Carey og úr varð þetta skemmtilega mynband. Það er alltaf gaman að kíkja inn í fataskáp annarra, og sérstaklega ef það er stórstjarna. Það býr mikill glamúr í fataskáp hennar, skrautlegir kjólar, endalaust af skóm og falleg nærföt. Uppáhalds skórnir hennar voru samt Adidas-sandalarnir þægilegu. Sækir maður ekki alltaf í þægindin? Skemmtilegt innlit. Mest lesið Spaugilega hliðin á „contouring“ Glamour Bradley Cooper og Irina Shayk orðin foreldrar Glamour Besta bjútí grínið Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Elegans hjá einni fremstu sminku landsins Glamour Louis Vuitton opnar sérbúð fyrir strigaskóinn vinsæla Glamour Lagerfeld í hótelbransann Glamour Prinsessu-pífuveisla hjá Giambattista Valli Glamour Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour
Vogue kíkti á dögunum inn í stóran fataskáp söngkonunnar Mariah Carey og úr varð þetta skemmtilega mynband. Það er alltaf gaman að kíkja inn í fataskáp annarra, og sérstaklega ef það er stórstjarna. Það býr mikill glamúr í fataskáp hennar, skrautlegir kjólar, endalaust af skóm og falleg nærföt. Uppáhalds skórnir hennar voru samt Adidas-sandalarnir þægilegu. Sækir maður ekki alltaf í þægindin? Skemmtilegt innlit.
Mest lesið Spaugilega hliðin á „contouring“ Glamour Bradley Cooper og Irina Shayk orðin foreldrar Glamour Besta bjútí grínið Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Elegans hjá einni fremstu sminku landsins Glamour Louis Vuitton opnar sérbúð fyrir strigaskóinn vinsæla Glamour Lagerfeld í hótelbransann Glamour Prinsessu-pífuveisla hjá Giambattista Valli Glamour Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour