Porsche hefur áhuga á Formúlu 1 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 7. september 2017 20:30 Lutz Mescke, fjármálastjóri Porsche. Vísir/Getty Þýski bílaframleiðandinn Porsche hefur gefið það út að áhugi sé innanhúss fyrir þátttöku í Formúlu 1. Porsche vill skoða innkomu árið 2021 með nýrri vélareglugerð. Porsche hefur áveðið að hætta þátttöku í WEC (Heimsmeistarakeppninni í þolakstri). Fjármagnið sem kostar að halda úti liðið í WEC er svipaður og við að halda úti Formúlu 1 liði en virðið fyrir vörumerkið er meira í Formúlu 1 enda talsvert vinsælli mótaröð, þótt WEC sé sífellt að sækja í sig veðrið. Porsche hefur þegar tekið þátt í fundum um framtíðarstefnu Formúlu 1 í vélarmálum. Núverandi vél, V6 tvinnvél mun vera um borð í bílunum út árið 2020 en eftir það er óljóst hvað verður og margar mismunandi skoðanir uppi um það. Ross Brawn, tæknistjóri FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandsins hefur sagt að það væri gáfulegt að vélarnar yrðu ódýrari, háværari og einfaldari eftir 2020. Hvað verður er þó óljóst enn sem komið er. Lutz Meschke, fjármálastjóri Porsche hefur sagt að Formúla 1 gæti verið „réttur staður til að vera á“ fyrir akstursíþróttadeild fyrirtækisins. „Formúla 1 er alltaf gott umhugsunarefni og ég held að það sé merkileg og góð umræða að eiga sér stað í tengslum við nýjar vélar. F1 gæti verið einn af réttu stöðunum til að vera á,“ sagði Meschke í samtali við Motorsport. Meschke bætti við að Porsche myndi taka þátt sem vélaframleiðandi en ekki sem lið. Formúla Tengdar fréttir Hamilton tekur forystuna á Monza | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kistjánsson, sérfræðingar stöðvar 2 Sport fara yfir allt það helsta í ítalska kappakstrinum í Formúlu 1. 3. september 2017 14:22 Bílskúrinn: Heimaskítsmát Mercedes á Monza Lewis Hamilton tók forystuna í heimsmeistarakeppni ökumanna á meðan heimamenn í Ferrari voru mát á Monza. 4. september 2017 23:30 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Fleiri fréttir Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Þýski bílaframleiðandinn Porsche hefur gefið það út að áhugi sé innanhúss fyrir þátttöku í Formúlu 1. Porsche vill skoða innkomu árið 2021 með nýrri vélareglugerð. Porsche hefur áveðið að hætta þátttöku í WEC (Heimsmeistarakeppninni í þolakstri). Fjármagnið sem kostar að halda úti liðið í WEC er svipaður og við að halda úti Formúlu 1 liði en virðið fyrir vörumerkið er meira í Formúlu 1 enda talsvert vinsælli mótaröð, þótt WEC sé sífellt að sækja í sig veðrið. Porsche hefur þegar tekið þátt í fundum um framtíðarstefnu Formúlu 1 í vélarmálum. Núverandi vél, V6 tvinnvél mun vera um borð í bílunum út árið 2020 en eftir það er óljóst hvað verður og margar mismunandi skoðanir uppi um það. Ross Brawn, tæknistjóri FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandsins hefur sagt að það væri gáfulegt að vélarnar yrðu ódýrari, háværari og einfaldari eftir 2020. Hvað verður er þó óljóst enn sem komið er. Lutz Meschke, fjármálastjóri Porsche hefur sagt að Formúla 1 gæti verið „réttur staður til að vera á“ fyrir akstursíþróttadeild fyrirtækisins. „Formúla 1 er alltaf gott umhugsunarefni og ég held að það sé merkileg og góð umræða að eiga sér stað í tengslum við nýjar vélar. F1 gæti verið einn af réttu stöðunum til að vera á,“ sagði Meschke í samtali við Motorsport. Meschke bætti við að Porsche myndi taka þátt sem vélaframleiðandi en ekki sem lið.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton tekur forystuna á Monza | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kistjánsson, sérfræðingar stöðvar 2 Sport fara yfir allt það helsta í ítalska kappakstrinum í Formúlu 1. 3. september 2017 14:22 Bílskúrinn: Heimaskítsmát Mercedes á Monza Lewis Hamilton tók forystuna í heimsmeistarakeppni ökumanna á meðan heimamenn í Ferrari voru mát á Monza. 4. september 2017 23:30 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Fleiri fréttir Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Hamilton tekur forystuna á Monza | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kistjánsson, sérfræðingar stöðvar 2 Sport fara yfir allt það helsta í ítalska kappakstrinum í Formúlu 1. 3. september 2017 14:22
Bílskúrinn: Heimaskítsmát Mercedes á Monza Lewis Hamilton tók forystuna í heimsmeistarakeppni ökumanna á meðan heimamenn í Ferrari voru mát á Monza. 4. september 2017 23:30