Eiga von á sínu þriðja barni Ritstjórn skrifar 4. september 2017 10:24 Glamour/Getty Það er von á nýjum einstakling í konungsfjölskylduna í Bretlandi, en Katrín hertogaynja af Cambridge á von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau soninn George, fjögurra ára og Charlotte, tveggja ára. Katrín hefur átt erfitt með fyrri meðgöngur og það virðist vera sama sagan í þetta skiptið, en eins og er liggur hún á Kensington-spítala. Óskum konungsfjölskyldunni innilega til hamingju með viðbótina. Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Moschino klæddu fyrirsætur sínar í rusl Glamour Brúðarkjólalína Topshop lítur dagsins ljós Glamour Gleymdu svarta litnum, hvítur er að taka yfir Glamour Hadid og Hutton saman á tískupallinum Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Ísland í aðalhlutverki í jólalínu Ikea Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Renée Zellweger í hlutverki Judy Garland Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour
Það er von á nýjum einstakling í konungsfjölskylduna í Bretlandi, en Katrín hertogaynja af Cambridge á von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau soninn George, fjögurra ára og Charlotte, tveggja ára. Katrín hefur átt erfitt með fyrri meðgöngur og það virðist vera sama sagan í þetta skiptið, en eins og er liggur hún á Kensington-spítala. Óskum konungsfjölskyldunni innilega til hamingju með viðbótina.
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Moschino klæddu fyrirsætur sínar í rusl Glamour Brúðarkjólalína Topshop lítur dagsins ljós Glamour Gleymdu svarta litnum, hvítur er að taka yfir Glamour Hadid og Hutton saman á tískupallinum Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Ísland í aðalhlutverki í jólalínu Ikea Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Renée Zellweger í hlutverki Judy Garland Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour