Jón Arnór ánægður með orð Loga í klefanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2017 09:00 Jón Arnór Stefánsson og Logi Gunnarsson með Herði Axeli Vilhjálmssyni. Vísir/Ernir Jón Arnór Stefánsson hrósaði Loga Gunnarssyni fyrir leiðtogahæfileika sína í íslenska búningsklefanum eftir tapið á móti Póllandi á laugardaginn. Íslenska liðið gerði sér vonir um að geta unnið pólska liðið en tapaði leiknum á endanum með 30 stiga mun. Eftir leikinn var að sjálfsögðu mjög þungt yfir öllum íslensku strákunum inn í klefa en Logi tók þá af skarið. „Logi steig fram eftir síðasta leik. Hann sagði: Hey, strákar. Það eru þrír leikir eftir og það er ennþá möguleiki. Við töpuðum öllum leikjunum okkar í Berlín en við áttum þá Tyrkina eftir. Við fórum í framlengingu og unnum nærri því þann leik,“ sagði Jón Arnór og bætti við: „Það voru frábær orð hjá þeim gamla og mótiveraði okkur mjög mikið,“ sagði Jón Arnór eftir Frakkleikinn í gær. Íslenska liðið spilaði mjög vel í fyrri hálfleik á móti einu sterkasta körfuboltalandsliði heims en í seinni hálfleik sýndu Frakkarnir hvað þeir eru öflugir. „Þeir eru bara miklu betri en við. Við áttum ekki möguleika. Við sönnuðum það samt fyrir sjálfum okkur að við gátum komið til baka. Við áttum frábæran hálfleik og börðumst alveg eins og ljón,“ sagði Jón Arnór um leikinn við Frakka. Logi er einu ári eldri en Jón Arnór. Þeir byrjuðu hinsvegar báðir á sama tíma í íslenska A-landsliðinu en Logi hefur leikið mun fleiri landsleiki. EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Tilfinningar sem við höfum ekki fundið fyrir áður Jón Arnór Stefánsson átti flottan leik gegn Frökkum í gær en það dugði skammt gegn einu besta liði heims. Jón segir að íslenska liðið hafi aldrei upplifað svona vonbrigði áður sem lið eins og að steinliggja á móti Pólverjum á laugardaginn. Jón vill njóta leikjanna sem eftir eru en gætu þeir verið hans síðustu fyrir landsliðið. 4. september 2017 06:00 Pavel: Aldrei hægt að ásaka þetta lið um vilja- og baráttuleysi Pavel Ermolinskij, einn lykilmanna íslenska landsliðsins í körfubolta, segir að það sé ekki hægt að saka íslenska liðið um vilja- og baráttuleysi. 3. september 2017 13:16 Brynjar: Geri það sem ég er bestur í Brynjar Þór Björnsson, skytta íslenska landsliðsins í körfubolta, segir að liðið verði að ná að spila meira en bara tuttugu mínútur góðar til að eiga séns í eins gott lið og Frakkar eru. 3. september 2017 13:27 Tryggvi: Eins og venjulega taka lið fram úr okkur í 3. leikhluta Tryggvi Snær Hlinason spilaði 15 mínútur í tapinu fyrir Frökkum á EM í körfubolta í dag. Bárðdælingurinn skoraði fimm stig og tók fjögur fráköst í leiknum. 3. september 2017 13:17 Elvar Már: Ég held bara að þetta sé munurinn á milli liðanna Elvar Már Friðriksson fékk að spila mun meira í leiknum á móti Frökkum en í hinum tveimur leikjunum og skoraði meðal annars sína fyrstu þriggja stiga körfu á Eurobasket. 3. september 2017 13:16 Haukur Helgi: Líkurnar í næstu tveimur leikjum miklu betri en gegn Frökkum Haukur Helgi Pálsson sagði að íslenska körfuboltalandsliðið hefði átt við ofurefli að etja gegn því franska í dag. 3. september 2017 13:23 Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Sektins hans Messi er leyndarmál Fótbolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fleiri fréttir „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ Sjá meira
Jón Arnór Stefánsson hrósaði Loga Gunnarssyni fyrir leiðtogahæfileika sína í íslenska búningsklefanum eftir tapið á móti Póllandi á laugardaginn. Íslenska liðið gerði sér vonir um að geta unnið pólska liðið en tapaði leiknum á endanum með 30 stiga mun. Eftir leikinn var að sjálfsögðu mjög þungt yfir öllum íslensku strákunum inn í klefa en Logi tók þá af skarið. „Logi steig fram eftir síðasta leik. Hann sagði: Hey, strákar. Það eru þrír leikir eftir og það er ennþá möguleiki. Við töpuðum öllum leikjunum okkar í Berlín en við áttum þá Tyrkina eftir. Við fórum í framlengingu og unnum nærri því þann leik,“ sagði Jón Arnór og bætti við: „Það voru frábær orð hjá þeim gamla og mótiveraði okkur mjög mikið,“ sagði Jón Arnór eftir Frakkleikinn í gær. Íslenska liðið spilaði mjög vel í fyrri hálfleik á móti einu sterkasta körfuboltalandsliði heims en í seinni hálfleik sýndu Frakkarnir hvað þeir eru öflugir. „Þeir eru bara miklu betri en við. Við áttum ekki möguleika. Við sönnuðum það samt fyrir sjálfum okkur að við gátum komið til baka. Við áttum frábæran hálfleik og börðumst alveg eins og ljón,“ sagði Jón Arnór um leikinn við Frakka. Logi er einu ári eldri en Jón Arnór. Þeir byrjuðu hinsvegar báðir á sama tíma í íslenska A-landsliðinu en Logi hefur leikið mun fleiri landsleiki.
EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Tilfinningar sem við höfum ekki fundið fyrir áður Jón Arnór Stefánsson átti flottan leik gegn Frökkum í gær en það dugði skammt gegn einu besta liði heims. Jón segir að íslenska liðið hafi aldrei upplifað svona vonbrigði áður sem lið eins og að steinliggja á móti Pólverjum á laugardaginn. Jón vill njóta leikjanna sem eftir eru en gætu þeir verið hans síðustu fyrir landsliðið. 4. september 2017 06:00 Pavel: Aldrei hægt að ásaka þetta lið um vilja- og baráttuleysi Pavel Ermolinskij, einn lykilmanna íslenska landsliðsins í körfubolta, segir að það sé ekki hægt að saka íslenska liðið um vilja- og baráttuleysi. 3. september 2017 13:16 Brynjar: Geri það sem ég er bestur í Brynjar Þór Björnsson, skytta íslenska landsliðsins í körfubolta, segir að liðið verði að ná að spila meira en bara tuttugu mínútur góðar til að eiga séns í eins gott lið og Frakkar eru. 3. september 2017 13:27 Tryggvi: Eins og venjulega taka lið fram úr okkur í 3. leikhluta Tryggvi Snær Hlinason spilaði 15 mínútur í tapinu fyrir Frökkum á EM í körfubolta í dag. Bárðdælingurinn skoraði fimm stig og tók fjögur fráköst í leiknum. 3. september 2017 13:17 Elvar Már: Ég held bara að þetta sé munurinn á milli liðanna Elvar Már Friðriksson fékk að spila mun meira í leiknum á móti Frökkum en í hinum tveimur leikjunum og skoraði meðal annars sína fyrstu þriggja stiga körfu á Eurobasket. 3. september 2017 13:16 Haukur Helgi: Líkurnar í næstu tveimur leikjum miklu betri en gegn Frökkum Haukur Helgi Pálsson sagði að íslenska körfuboltalandsliðið hefði átt við ofurefli að etja gegn því franska í dag. 3. september 2017 13:23 Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Sektins hans Messi er leyndarmál Fótbolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fleiri fréttir „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ Sjá meira
Tilfinningar sem við höfum ekki fundið fyrir áður Jón Arnór Stefánsson átti flottan leik gegn Frökkum í gær en það dugði skammt gegn einu besta liði heims. Jón segir að íslenska liðið hafi aldrei upplifað svona vonbrigði áður sem lið eins og að steinliggja á móti Pólverjum á laugardaginn. Jón vill njóta leikjanna sem eftir eru en gætu þeir verið hans síðustu fyrir landsliðið. 4. september 2017 06:00
Pavel: Aldrei hægt að ásaka þetta lið um vilja- og baráttuleysi Pavel Ermolinskij, einn lykilmanna íslenska landsliðsins í körfubolta, segir að það sé ekki hægt að saka íslenska liðið um vilja- og baráttuleysi. 3. september 2017 13:16
Brynjar: Geri það sem ég er bestur í Brynjar Þór Björnsson, skytta íslenska landsliðsins í körfubolta, segir að liðið verði að ná að spila meira en bara tuttugu mínútur góðar til að eiga séns í eins gott lið og Frakkar eru. 3. september 2017 13:27
Tryggvi: Eins og venjulega taka lið fram úr okkur í 3. leikhluta Tryggvi Snær Hlinason spilaði 15 mínútur í tapinu fyrir Frökkum á EM í körfubolta í dag. Bárðdælingurinn skoraði fimm stig og tók fjögur fráköst í leiknum. 3. september 2017 13:17
Elvar Már: Ég held bara að þetta sé munurinn á milli liðanna Elvar Már Friðriksson fékk að spila mun meira í leiknum á móti Frökkum en í hinum tveimur leikjunum og skoraði meðal annars sína fyrstu þriggja stiga körfu á Eurobasket. 3. september 2017 13:16
Haukur Helgi: Líkurnar í næstu tveimur leikjum miklu betri en gegn Frökkum Haukur Helgi Pálsson sagði að íslenska körfuboltalandsliðið hefði átt við ofurefli að etja gegn því franska í dag. 3. september 2017 13:23