Vel tekið á móti Tryggva í gær: Ég labbaði inná og þá var fagnað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. september 2017 14:15 Tryggvi Snær Hlinason. Vísir/Ernir Tryggvi Snær Hlinason lék sinn fyrsta leik á stórmóti í gær þegar Ísland mætti Grikklandi í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í Helsinki. Þessi 216 sentímetra og 19 ára gamli miðherji er frábær viðbót við íslenska liðið og það er óhætt að segja að hans sé framtíðin. „Það var geggjað að spila þennan leik sérstaklega fyrir framan allt þetta fólk. Það var tær snilld að sjá allan þennan fjölda og stemmninguna sem var þarna," sagði Tryggvi. Hann spilaði alls í tæpar tíu mínútur í leiknum og var með 2 stig, 3 fráköst og 1 varið skot á þeim. „Við fengum svolítið mikið af sprettum frá þeim í andlitið og þetta var svolítið þannig leikur.Þegar við leyfðum þeim að komast á svona marga spretti og svona lengi þá er erfitt að vinna leik,“ sagði Tryggvi Tryggvi kom fyrst inná völlinn þegar tæpar sjö mínútur voru liðnar af leiknum og það var vel tekið á móti honum hjá íslensku áhorfendunum sem voru fjölmennir í stúkunni. „Þetta var magnað. Ég labbaði inná og þá var fagnað. Það var fagnað við hvern einasta hlut sem við gerðum vel. Það er ótrúlegt hvað svona stemmning gerir fyrir okkur,“ sagði Tryggvi og bætti við: „Það sást í leiknum. Á meðan okkur gekk vel þá var stúkan á fullu og þeagr stúkan var ekki á fullu þá gekk okkur illa. Þetta helst allt í hendur,“ sagði Tryggvi. Framundan er annar leikur íslenska liðsins á mótinu sem verður á móti Póllandi á morgun. EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Fleiri fréttir Valskonur unnu meistarana Leik lokið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Sjá meira
Tryggvi Snær Hlinason lék sinn fyrsta leik á stórmóti í gær þegar Ísland mætti Grikklandi í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í Helsinki. Þessi 216 sentímetra og 19 ára gamli miðherji er frábær viðbót við íslenska liðið og það er óhætt að segja að hans sé framtíðin. „Það var geggjað að spila þennan leik sérstaklega fyrir framan allt þetta fólk. Það var tær snilld að sjá allan þennan fjölda og stemmninguna sem var þarna," sagði Tryggvi. Hann spilaði alls í tæpar tíu mínútur í leiknum og var með 2 stig, 3 fráköst og 1 varið skot á þeim. „Við fengum svolítið mikið af sprettum frá þeim í andlitið og þetta var svolítið þannig leikur.Þegar við leyfðum þeim að komast á svona marga spretti og svona lengi þá er erfitt að vinna leik,“ sagði Tryggvi Tryggvi kom fyrst inná völlinn þegar tæpar sjö mínútur voru liðnar af leiknum og það var vel tekið á móti honum hjá íslensku áhorfendunum sem voru fjölmennir í stúkunni. „Þetta var magnað. Ég labbaði inná og þá var fagnað. Það var fagnað við hvern einasta hlut sem við gerðum vel. Það er ótrúlegt hvað svona stemmning gerir fyrir okkur,“ sagði Tryggvi og bætti við: „Það sást í leiknum. Á meðan okkur gekk vel þá var stúkan á fullu og þeagr stúkan var ekki á fullu þá gekk okkur illa. Þetta helst allt í hendur,“ sagði Tryggvi. Framundan er annar leikur íslenska liðsins á mótinu sem verður á móti Póllandi á morgun.
EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Fleiri fréttir Valskonur unnu meistarana Leik lokið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Sjá meira